Fótboltaleikur: Landsbyggðin - Reykjavík

Mynd044 

Hörku fótboltaleikur fór fram kl 11:00 í morgun í -5 stiga norðangaddi. Landsbyggðarmenn byrjuðu betur og á síðustu sekúndu fyrri hálfleiks þá skoraði formaðurinn (Gummi Daða) fyrsta mark leiksins fyrir Landsbyggðina.  Eftir stuttan leik í seinni hálfleik jafnaði Patrekur Aron glæsilega. Þriðja markið sem sagt er að ráði úrslitum hvers leik skoraði Akureyringurinn Mikael Jóhann, en Kjartan Másson (pabbi Dags Kjartanssonar) jafnaði fyrir höfuðborgina stuttu fyrir leikslok og Friðgeir Rúnarsson (pabbi Dags Andra) innsiglaði svo sigurinn stuttu seinna. Í framlengingunni bættu svo Friðrik Þjálfi og Dagur Andri við mörkum.

Lokatölur: Landsbyggðin - Reykjavík: 2-5

 

Myndir úr leiknum koma rétt strax inn á síðuna Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband