Kiev Chess club lenti í öðru sæti Evrópumótsins. Fyrirliði sveitarinnar var Vladimir Baklan sem tefldi á öðru borði fyrir Taflfélag Bolungarvíkur í haust. Við hlið hans er Alexande Beljavskí. Svo kemur annar liðsmaður TB, Alexander Areshchenko sem fékk borðaverðlaun á 3ja borði. Lengst til hægri er svo hinn geðugi Zahar Efimenko sem líka er í liðinu okkar.
Tekin: 23.10.2008 | Bætt í albúm: 24.10.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.