Guđmundur Stefán Gíslason Íslandsmeistari skákmanna eldri en 50 ára

ISL_yfir50_2014

Ţetta var fyrsta Íslandsmót í eldri aldursflokkum 50+ og 65+.  Ţađ tókst vel ađ flestra mati og umgerđ ţess glćsileg. Teflt var í Hásölum Strandbergs,safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, ţar sem RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara hefur ađsetur, en framkvćmd mótsins var ađ mestu á hans vegum hans í góđu samstarfi viđ Skáksamband Íslands. Mótiđ fékk góđa kynningu og var baksíđa Morgunblađsins daginn áđur helguđ ţví og á  sem slíkt vafalítiđ eftir ađ fara sögunnar spjöld.

Segja má ađ ţetta mót brjóti í blađ í skáksögulegu tilliti ţegar tveir nýir flokkar eru opnađir til keppni um Íslandsmeistaratitla sem hluti af rótgrónu Skákţingi Íslands. Ţađ fer vissulega sérstaklega vel á ţví ađ efna til slíks móts fyrir eldri skákmenn, einkum í öldungaflokki 65+, sem er löngu tímabćrt. Ţar er um ađ rćđa hóp ástríđuskákmanna frá fornu fari sem helga skákinni tíma sinn og tómstundir í ellinni og fengu ţarna loks tćkifćri til ađ keppa sína á milli á alvörumóti.

 

Íslandsmeistari í flokki 65+ varđ Björgvin Víglundsson KR og Guđmundur Stefán Gíslason TB í flokki 50+.

Sjá nánar á: http://chess-results.com/tnr152222.aspx?lan=1&art=4&wi=821 og http://skak.blog.is/blog/skak/entry/1518374/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband