Dagskrá Landsmótsins í skólaskák og hagnýtar upplýsingar

Fimmtudagur 24.apríl:

08:00                Mćting á Reykjavíkurflugvelli

08:30 - 09:10     Flug til Ísafjarđar

10:00                Koma til Bolungarvíkur

11:30 - 12:30     Hádegismatur

13:00 - 13:30     Mótsetning

13:30 - 15:30     1.umferđ

Snarl á skákstađ.

16:00 - 18:00     2.umferđ

18:00 - 19:00     Kvöldmatur

19:00  - 21:00     3.umferđ  

Föstudagur 25.apríl:

08:20 - 08:50     Morgunmatur.

09:00 - 11:00     4. umferđ.

11:30 - 12:30     Hádegismatur

13:00 - 15:00     5. umferđ.

Snarl á skákstađ.

16:00 - 18:00     6. umferđ.

18:00 - 19:00     Kvöldmatur.

19:00 - 21:00     Íţróttahús/sund

 

Laugardagur 26.apríl:

08:20 - 08:50.     Morgunmatur.

09:00 - 11:00     7. umferđ.

11:30 - 12:30     Hádegismatur

13:00 - 15:00     8. umferđ.

Snarl á skákstađ.

16:00 - 18:00     9. umferđ.

18:00 - 18:45     Lokahóf/pizza og Verđlaunaafhending fyrir opna barna- og unglingamótiđ.

Barna- og unglingamót á laugardegi:

15:30 - 18:00     Opiđ barna- og unglingamót fyrir vestfirsk ungmenni  (7 umferđir 10min skákir)

18:00 - 18:45     Lokahóf/pizza og Verđlaunaafhending fyrir opna barna- og unglingamótiđ.

Verđlaun í barna- og unglingamóti: Árs áskrift ađ Internet Chess Club fyrir 1.-3. sćti

Verđlaunapeningar fyrir ţrjú fyrstu sćtin í eftirfarandi flokkum:

8.-10 bekk

5.-7.bekk

4.bekk og yngri

Sunnudagur 27.apríl:

08:20 - 08:50     Morgunmatur.

09:00 - 11:00     10. umferđ.

11:30 - 12:30     Hádegismatur

13:00 - 15:00     11. umferđ.

15:00 - 16:20     Snarl og Verđlaunaafhending.

16:20                Brottför í flug

16:50                Mćting í flug á Ísafirđi

17:20  - 18:00    Flug til Reykjavíkur

18:00                Koma til Reykjavíkur

Opiđ mót/ćfing bolvískra skákmanna á sunnudegi:

Kl 13:00 - 15:00:  Hrađskákmót vestfirskra skákmanna og gesta ţeirra.  11.umferđir 5min skákir

Gisting og fćđi fyrir ţátttakendur í bođi heimamanna:

Gist verđur í Íbúđagistingunni Mánafelli, sjá: http://www.orkudisa.com/ . Gisting međ rúmfötum og handklćđum.

Borđađur verđur morgunmatur í íbúđunum, en hádegis- og kvöldmatur í Einarshúsi.

Sjá matseđil neđar.

 

Gisting og fćđi fyrir ađra:

Foreldrar og ađstandendur geta fengiđ gistingu á sama stađ eđa í Systrablokkinni sem er í nćsta húsi.

Einnig er í bođi fćđi í Einarshúsi.

Panta ţarf gistingu og fćđi hjá viđkomandi ađilum

 

Systrablokkin - Íbúđagisting
Heimasíđa: www.bolungarvik.com
Netfang: ibudargisting@bolungarvik.com Upplýsingar í síma: 893 6860 SMS

Svefnpokagistingu, í rúmum og á dýnum: 1500,- kr á mann pr / nótt

Gisting međ rúmfötum og handklćđum fyrir 2.700,- kr. á mann pr:/ nótt

 

 

Guesthouse Mánafell - Íbúđagisting
Heimasíđa: http://www.orkudisa.com/
Netfang: arndis@vestfirdir.is
Upplýsingar í síma: 863 3879 SMS

Svefnpokagistingu, í rúmum og á dýnum: 1600,- kr á mann pr / nótt

Gisting međ rúmfötum og handklćđum fyrir 2.000,- kr. á mann pr:/ nótt

 

Fćđi, Einarshúsi:

Kjallarinn - Einarshús
Hafnargata 41
Veitingastađur, kaffihús og bar.
Netfang: einarshusid@simnet.is Sími: 456 7901 og 864 7901 SMS  

Verđ 13 ára og eldri ( 8. bekkur og uppúr)

Máltíđin kostar 1.000,-

Snarl kostar 400,-  

 

Verđ 12 ára og yngri ( 1. til .7 bekkur)

Máltíđin kostar 800,

- Snarl 400,-  

 

Stök máltíđ er 1.200,- per mann og 1.000,- fyrir 12 ára og yngri ( 1. til 7 bekkur)  

Matseđill:  

Hádegismatar eru eftirfarandi:

Fimmtudagur: Steiktur fiskur međ kartöflum og salati

Föstudagur: Kjúklingar međ salati, hrísgrjónum og brúnni sósu

Laugardagur: Pasta tortenilli međ sjávarfangi (eđa svikinn héri til vara, ef börnin treysta sér ekki í pastađ), međ sallati og brauđi

Sunnudagur: Kjötbollur međ sósu, salati og kartöflum  

Kvöldmatur er eftirfarandi:

Fimmtudagur: Gúllassúpa međ brauđi

Föstudagur: Fiskur í baconostasósu međ salati( sérréttur hússins)  

Snarl er eftirfarandi: Tvćr kleinur, eitt skinkuhorn og ávöxstur ađ eigin vali á mann og safi  

 

Flugáćtlun 24.-27.apríl

Reykjavík -> Ísafjörđur

Fim: 8:30 og 16:30

Fös: 8:30, 14:15 og 16:30

Lau: 9:00 og 16:15

Sun: 11:45, 14:15 og 16:15

Ísafjörđur -> Reykjavík

Fös: 9:35, 15:20 og 17:35

Lau: 10:05 og 17:20

Sun: 12:50, 15:20 og 17:20

 

 Afţreying:  

Krakkar:
 

Sund:

Frítt er í sund fyrir börn og unglinga 16 ára og yngri.

Sundlaugin er í nćsta húsi viđ skólann og er 8 x 16,66 m innilaug.

Á útisvćđi eru tveir heitir pottar annar 41°C heitur og hinn 39°C heitur međ vatnsnuddi auk ţess er á útisvćđi ný og glćsileg vatnsrennibraut.
Sauna bađstofa međ góđri hvíldarađstöđu (opiđ á sunnudegi).
Opnunartímar: Föstudaga kl. 08:00 - 10:00 og frá kl. 16:00 - 21:00
Laugardaga kl. 10:00 - 18:00
Sunnudaga kl. 10:00 - 16:00  

KSÍ sparkvöllur er fyrir ofan skólann      

Fullorđnir:  

Sund:

Stakir miđar 350kr

Líkamsrćkt:

Stakir miđar 580kr.

Rúmgóđur ţreksalur vel búin TechnoGym ćfingartćkjum. Er í sama húsnćđi og sundlaugin. Opnunartímar ţeir sömu og sundlaugar, auk ţess opiđ frá kl 13:00 á fötudegi.

Skíđi:

Skíđasvćđiđ í Tungudal á Ísafirđi. 15 mínútna akstur er á milli Bolungarvíkur og Ísafjarđar.

Dagkort kr.
 Fullorđnir, virkir dagar   1.300  
 Fullorđnir, helgar             1.600
 Börn, virkir dagar                 500 
 Börn, helgar                           700

 

Opnunartímar (breytilegt eftir veđri!):

Föstudaga: 15-18

Laugardaga: 10-17

Sunnudaga: 10-17

Nánar á: http://www.isafjordur.is/ski/  

Náttúrugripasafn Vestfjarđa Ađalstrćti 21:

 Náttúrugripasafniđ er tileinkađ Steini Emilssyni jarđfrćđingi sem var lengi skólastjóri í Bolungarvík. Steinasafn hans er undirstađan í steinasýningu safnsins og ţar er gott yfirlit yfir íslenskar stein- og bergtegundir. Einnig er surtarbrandur sýndur á safninu.
Spendýrum og fuglum er gerđ góđ skil. Ţegar inn er komiđ heilsar blöđruselsbrimill gestum en hvítabjörninn er ekki langt undan, umkringdur selum, refum, minkum og fuglum. Yfir 160 tegundir fugla eru á safninu auk fjölda afbrigđa og aldursstiga. Ţar eru flestar tegundir íslenskra fugla og margir flćkingar ađ auki. Fuglasýningin er ein hin stćrsta sinnar tegundar á landinu.
Á stćrsta vegg safnsins er veggspjaldasýning um Hornstrandafriđlandiđ. Einnig eru öđru hverju settar upp ýmsar sýningar tengdar náttúrunni sem standa yfir í lengri eđa skemmri tíma.

Opiđ 9-17 á föstudegi og eftir samkomulagi um helgina.

Ađgangseyrir 500kr fyrir fullorđna, frítt fyrir 16 ára og yngri.

Einarshús - Veitingastađur, kaffihús og bar - Hafnargata 41:

Spilavist föstudagskvöldiđ kl 21:00

Eftir spilavist: Biggi Olgeirs mćtir í Kjallarann í kvöld og hefur lofađ brjáluđu stuđi.

Gisting og veitingar:

Guesthouse Mánafell - Íbúđagisting
Heimasíđa: http://www.orkudisa.com/
Netfang: arndis@vestfirdir.is
Upplýsingar í síma: 863 3879 SMS

Systrablokkin - Íbúđagisting
Heimasíđa: www.bolungarvik.com
Netfang: ibudargisting@bolungarvik.com Upplýsingar í síma: 893 6860 SMS 
 

Kjallarinn - Einarshús
Hafnargata 41
Veitingastađur, kaffihús og bar.
Netfang: einarshusid@simnet.is Sími: 456 7901 og 864 7901 SMS

Shellskálinn
Ţuríđarbraut 13
Skyndibitar, pizza, sjoppa, bensín og olíur.
Netfang:mailto:%20bsbov@skeljungur.is
Sími: 456 7554


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband