7.umferð

Norðan stórhríð tók á móti keppendum þegar þeir vöknuðu í morgun, en allir skiluðu þeir sér samt á skákstað Smile

Hægt er að fylgjast með einni skák í hvorum flokki á: http://install.c.is/skolaskak2008/tfd.htm
Staðan í yngri flokki: http://install.c.is/skolaskak2008/yngri.htm
Staðan í eldri flokki: http://install.c.is/skolaskak2008/eldri.htm

Skákir úr 1.umferð: http://install.c.is/skolaskak2008/1/tfd.htm
Skákir úr 2.-3.umferð: http://install.c.is/skolaskak2008/2til3/tfd.htm
Skákir úr 4.-6.umferð: http://install.c.is/skolaskak2008/4til6/tfd.htm

Eldri flokkur:

 1 Jóhann Óli Eiðsson - Hjörtur Þór Magnússon:   1-0
 2 Patrekur Maron Magnússon - Arnór Gabríel Elíasson:  1-0
 3 Páll Sólmundur H. Eydal - Svanberg Már Pálsson:  0-1
 4 Hörður Aron Hauksson, - Jóhanna Björg Jóhannsdótt:  Bein útsending 0-1
 5 Jökull Jóhannsson - Nökkvi Sverrisson:  Jöfn staða. Endatafl með tveim léttum og sex peðum. 1/2-1/2
 6 Hallgerður Helga Þorstein - Magnús Víðisson:  1-0

Yngri flokkur:
 
 1 Ingólfur Daði Guðvarðarso, - Friðrik Þjálfi Stefánsson:  0-1
 2 Ólafur Freyr Ólafsson - Guðmundur Kristinn Lee: Bein útsending 0-1
 3 Dagur Kjartansson, - Daði Arnarsson: 1-0 
 4 Birkir Karl Sigurðsson - Hulda Rún Finnbogadóttir:  1-0
 5 Jón Halldór Sigurbjörnsso - Dagur Andri Friðgeirsson: 0-1
 6 Emil Sigurðarson - Mikael Jóhann Karlsson: 0-1

 

Nú eru í gangi flýttar skákir úr 9.umferð. Skákunum er flýtt til þess að nokkrir keppendur geti verið með í hraðskákmótinu seinna í dag:

Eldri flokkur:

Páll Sólmundur H. Eydal - Jóhann Óli Eiðsson: 0-1

 

Yngri flokkur:

Dagur Kjartansson - Ingólfur Daði Guðvarðarson: 1-0

Jón Halldór Sigurbjörnsson - Daði Arnarsson: 0-1

 

dagur-ingolfur

Glöggur áhorfandi benti á að í þessari stöðu á milli Dagar Kjartanssonar og Ingólfs Daða þá hefði orðið óvænt úrslit ef Ingólfur Daði hefði séð 25. - Rb3+ og mát
 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband