Lokapistill

 

scaled_IMG_2747

Ţetta eru búnir ađ vera fínir dagar og margar góđar skákir litiđ dagsins ljós.

Í eldri flokki vann Patrekur Maron feikilega öruggan sigur og annađ hvort setti met eđa jafnađi met međ ţví ađ vinna alla andstćđinga sína ellefu ađ tölu. Ţađ má segja ađ sigur Patreks á Hallgerđi Helgu í annarri umferđ hafi gefiđ tóninn ađ ţví sem koma skildi. Ţá lék Patrekur ţrumuleik í stöđu sem virtist vera í jafnvćgi og Hallgerđur neyddist samstundis til ađ gefast upp. Eftir ţađ héldu honum engin bönd og öruggur sigur varđ raunin ţó ađ Hallgerđur, sem byrjađi rólega, fylgdi honum fast eftir međ ţví ađ vinna síđustu níu skákir sínar. Ađrir leikendur í toppnum voru Svanberg Már Pálsson sem fórnađi bara ef stöđurnar voru leiđinlegar međ góđum árangri og Jóhann Óli úr Borgarfirđinum sem tefldi vel og virđist vera líklegur til afreka í framtíđinni.

Í yngri flokki hafđi Mikael Jóhann mikinn baráttusigur og hćkkađi sig úr nćst neđsta sćti í fyrra í ţađ efsta í ár. Mikael sagđi mér ađ hann hefđi sett stefnuna á ţennan sigur strax á fyrsta degi eftir mótiđ í fyrra. Sigur Mikael á Dag Andra í  níundu umferđ var glćsilegur og skóp í rauninni sigur hans. Friđrik Ţjálfi úr Grunnskóla Seltjarnarness og Dagur Andri úr Seljaskóla voru í toppbaráttunni allan tímann og voru sjónarmun á eftir Akureyringnum í mark. Friđrik Ţjálfi tefldi af öryggi allt mótiđ og var sá eini sem tapađi ekki skák og Dagur Andri fannst mér tefla einstaklega ţroskađ og á án efa eftir ađ gera góđa hluti í framtíđinni. Guđmundur Kristinn Lee varđ í fjórđa sćti, en hefđi eflaust viljađ enda ofar. Hann hefur nćmt auga fyrir fléttum, en ţyrfti stundum ađ nota tímann betur.

Tvćr stúlkur tefldu í eldri flokki og ein í ţeim yngri. Stúlkurnar áttu í fullu tré viđ strákana og greinilegt ađ ţćr ţurfa enga forgjöf skáklega séđ, en e.t.v. rétt eins og fram hefur komiđ hjá Lenku og fleirum ađ hlúa ţarf ađ félagslegu hliđinni ţ.e.a.s. bjóđa stelpum upp á umhverfi sem hentar ţeim.

Lokastađan í eldri flokki: http://install.c.is/skolaskak2008/eldri.htm

Lokastađan í yngri flokki: http://install.c.is/skolaskak2008/yngri.htm

Myndir af verđlaunaafhendingu og frétt á vikari.is: http://vikari.is/?m=0&cat=5&pageid=2709

Frétt á bb.is: http://bb.is/Pages/26?NewsID=115178

 

Fréttir af Kjördćmamótum:

Vesturland:
Vestfirđir: 
Austfirđir: Ekki haldiđ mót

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í lokapistlinum er sagt ađ "Friđrik Ţjálfi og Dagur Andri séu báđir úr Salaskóla" ţetta er ţví miđur ekki rétt en ég vildi svo gjarnan hafa ţá međ í okkar stóra og glćsilega skákhóp í Salaskóla.

Annars kćrar ţakkir fyrir skemmtilegt mót og hamingjuóskir til ykkar allra.

Tómas Rasmus kennari í Salaskóla..

Tómas Rasmus (IP-tala skráđ) 27.4.2008 kl. 22:01

2 Smámynd: Taflfélag Bolungarvíkur  Ritstjóri Halldór Grétar

Takk fyrir Tómas, ég breytti fćrslunni til samrćmis !

 Kveđja

Halldór Grétar

Taflfélag Bolungarvíkur Ritstjóri Halldór Grétar, 28.4.2008 kl. 12:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband