"Skák í skólana" - fyrsti styrkurinn afhentur

IMG 0065

Björn Ţorfinnsson forseti Skáksambandsins, Steinunn Guđmundsdóttir ađstođarskólastjóri og Einar Kristinn Guđfinnsson sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra

 

Viđ setningu Hrađskákmóts Íslands  í Bolungavík á laugardaginn afhenti Einar Kristinn Guđfinnsson ráđherra fyrir hönd Menntamálaráđuneytisins fyrsta styrkinn í verkefninu "Skák í skólana". 250 ţúsund króna styrkir verđa veittir til sex skóla vítt og breitt um landiđ og er ćtlunin ađ ţeir stuđli ađ eflingu skákstarfs í skólum landsins. Verkefnastjóri er Davíđ Kjartansson skákmeistari.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband