Jón Viktor Gunnarsson Taflfélagi Bolungarvíkur Hrađskákmeistari Íslands 2008

 IMG 0180

Arnar Gunnarssson ađ gefast upp í seinni úrslitaskákinni viđ Jón Viktor Gunnarsson og sá síđarnefndi ţar međ orđinn Hrađskákmeistari Íslands 2008

 

glitnir_145w_678332.jpg

Frá skak.is

Jón Viktor Gunnarsson varđ í dag Íslandsmeistari í hrađskák eftir ćsispennandi mót sem fram fór í dag í blíđskaparveđri í Bolungarvík.  Jón Viktor og Arnar E. Gunnarsson komu jafnir í mark međ 13 vinninga en Jón vann einvígi ţeirra á millum 2-0.   Henrik Danielsen og Björn Ţorfinnsson urđu í 3.-4. sćti međ 12,5 vinning.

Jón Viktor byrjađ ekki vel og tapađi í 4. og 5. umferđ.  Eftir ţađ héldu honum engin bönd og vann hann 12 nćstu skákir séu einvígisskákirnar taldar međ.  Lengi vel leit út fyrir sigur Jóns L. Árnasonar en tvö töp í lokin komu í veg fyrir hann.

Ađrir verđlaunahafar urđu:

  • Undir 2100: Stefán Freyr Guđmundsson
  • Undir 1800: Nökkvi Sverrisson
  • Stigalausir: Sigurđur Hafberg
  • 50 ára og eldri: Magnús K. Sigurjónsson
  • 16 ára og yngri:  Svanberg Már Pálsson, Jakob Szudrawski og Páll Sólmundur Halldórsson (Nökkvi Sverrisson var í raun og veru efstur en ađeins eru veitt ein aukaverđlaun fyrir hvern)
  • 12 ára og yngri: Ingólfur Dađi Guđvarđarson, Dađi Arnarsson og Erna Kristín Elíasdóttir
  • Kvennaverđlaun: Erna Kristín Elíasdóttir
  • Bolvíkingur: Guđmundur Dađason

IMG 0187IMG 0194

 

 

 

 

 

 

 

Fleiri myndir frá mótinu eru í myndasafninu.  Öll úrslit má finna á Chess-Results.  

Lokastađan:

 

Rank NameRtgClubPts
1IMJón Viktor Gunnarsson
2437TB13
2IMArnar Gunnarsson2442TR13
3GMHenrik Danielsen2526Haukar12
4FMBjorn Thorfinnsson2422Hellir12
5GMJon L Arnason2507TB11˝
6IMBragi Thorfinnsson2387TB
7 Omar Salama2212Hellir9
8FMSigurbjorn Bjornsson2316Hellir9
9 Stefan Freyr Gudmundsson2092Haukar
10FMGudmundur Kjartansson2328TR
11 Jorge Rodriguez Fonseca2042Haukar
12 Gudmundur Dadason1975TB
13 Gudmundur Gislason2328TB8
14FMAndri A Gretarsson2315Hellir8
15 Magnus Sigurjonsson1860TB8
16 Gudmundur Halldorsson2251TB8
17 Einar Kristinn Einarsson2070TV8
18 Kristjan Orn Eliasson1966TR8
19 Stefan Arnalds1935TB8
20 Magnus P Ornolfsson2212TB
21 Dadi Gudmundsson1970TB
22 Unnsteinn Sigurjonsson1950TB
23FMHalldor Einarsson2264TB
24 Saebjorn Gudfinnsson1910TB
25 Arnaldur Loftsson2105Hellir
26 Sigurdur Olafsson1970TB
27 Nokkvi Sverrisson1560TV
28 Arni A Arnason2139TR7
29 Sverrir Unnarsson1875TV7
30 Svanberg Mar Palsson1751TG7
31 Pall Sigurdsson1867TG7
32 Ingi Tandri Traustason1774Haukar7
33 Einar Garđar Hjaltason1655Gođinn7
34 Olafur Sigurbj Asgrimsson1670TR7
35 Sigurdur Hafberg0Flateyri7
36 Ingolfur Hallgrimsson0Bolungarvík7
37 Ragnar Saebjornsson0Bolungarvík
38 Gisli Hrafnkelsson1575Haukar
39 Ţorgeir Guđmundsson0Bolungarvík
40 Jakub Szudrawski0Bolungarvík
41 Páll Sólmundur Halldórsson0Bolungarvík4
42 Ingólfur Dađi Guđvarđarson0Bolungarvík4
43 Baldur Smári Einarsson0Bolungarvík4
44 Dađi Arnarsson0Bolungarvík3
45 Elías Jónatansson0Bolungarvík3
46 Erna Kristín Elíasdóttir0Bolungarvík0

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband