Fćrsluflokkur: Bolvísk skáksaga

Bolvískar skákir frá árinu 1933

 

Bolvískar skákir frá árinu 1933

Ţegar ég var í Bolungarvík í vor, ţá laumađi Geir Guđmunds til mín gömlu umslagi sem hann var búinn ađ eiga uppi á lofti hjá sér í mörg ár. Í umslaginu voru handskrifađar skákir sem tefldar voru í Bolungarvík í desember áriđ 1933. Í ţá daga skrifuđu menn skákirnar öđruvísi upp heldur en gert er í dag. Hver mađur skrifađi bara sína leiki og stundum var ekki veriđ ađ taka ţađ fram hvađa mađur var fćrđur.
Ég dundađi mér viđ ađ slá inn skákirnar og er afraksturinn í međfylgjandi riti (pdf-skrá). Einnig er ţarna pgn-skrá fyrir ţá sem geta opnađ slíkar skrár.

Frekari upplýsingar um sögu skákarinnar í Bolungarvík má nálgast í ritinu "Eitt lítiđ peđ" sem Magnús Sigurjónsson gaf út áriđ 1986 og hćgt er ađ nálgast međ ţví ađ velja fćrsluflokkinn "Bolvísk skáksaga" hérna til vinstri á síđunni. Sjá einnig myndaalbúm sem heitir "Bolvískar skákir 1933".


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Skákţing Vestfjarđa 1959-60

Dađi Guđmundsson 1977
Skákţing Vestfjarđa 1959-60 - fjölrit

Ásgeir Överby sendi mér tvćr gamlar A6 bćkur sem innihéldu fjölrit af öllum skákum á fyrstu tveim Skákţingum Vestfjarđa árin 1959-60 og 1965. Bćkurnar voru gefnar út af Taflfélagi Ísafjarđar og hefur veriđ mikil vinna á sínum tíma. Textinn í bókunum var farinn ađ mást og hafđi Ásgeir samband viđ mig á Facebook og sendi mér bćkurnar í framhaldinu. Ég sló skákirnar inn í ChessBase og setti ţćr síđan inn í pdf skjal. Međfylgjandi er pdf skráin og síđan einnig pgn-skrá međ öllum skákunum.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Skákţing Vestfjarđa 1965

Ásgeir Överby 
DSC06296

Ásgeir Överby sendi mér tvćr gamlar A6 bćkur sem innihéldu fjölrit af öllum skákum á fyrstu tveim Skákţingum Vestfjarđa árin 1959-60 og 1965. Bćkurnar voru gefnar út af Taflfélagi Ísafjarđar og hefur veriđ mikil vinna á sínum tíma. Textinn í bókunum var farinn ađ mást og hafđi Ásgeir samband viđ mig á Facebook og sendi mér bćkurnar í framhaldinu. Ég sló skákirnar inn í ChessBase og setti ţćr síđan inn í pdf skjal. Međfylgjandi er pdf skráin og síđan einnig pgn-skrá međ öllum skákunum.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Stofnun Skáksambands Vestfjarđa 1976

HogniTorfasonMatthias-KristinssonDadiGudmunds 1

Međfylgjandi pdf skjal er lýsing úr gamalli ársskýrslu Skáksambandsins um stofnun Skáksambands Vestfjarđa áriđ 1976.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Skákţing Vestfjarđa 1993

gummiogarinbjorn

Grein sem birtist í Tímaritinu skák á sínum tíma. Sennilega sterkasta Vestfjarđamót frá upphafi. Gummi Gísla vann ţađ örugglega. Arinbjörn og Gummi Halldórs urđu jafnir í öđru sćti varđ. Myndina ađ ofan fékk ég frá Ásgeiri Överby. Greinin fylgir á pdf formi hérna fyrir neđan. Einnig pgn-skrá međ skákunum.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Eitt lítiđ peđ

Eitt lítiđ peđ
 
Áriđ 1986 gaf Skákdeild UMFB út blađiđ "Eitt lítiđ peđ" í ritstjórn Magnúsar Sigurjónssonar. Margir eiga eflaust ţetta blađ í skúffu hjá sér, en hérna er hćgt ađ nálgast ţađ skannađ á PDF formi.

Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Vestfirskir víkingar ađ tafli

Matthías Kristinsson á Ísafirđi var ţađ á Ísafirđi sem Dađi Guđmundsson var í Bolungarvík. Öflugasti skákmađur ţeirra og máttarstópli í Taflfélagi Ísafjarđar. Matti hefur tekiđ saman fjöldan allan af vestfirskum skákum og stöđumyndum í rit sem nefnist "Vestfirskir víkingar ađ tafli". Ţetta er merk heimild um vestfirska skákmenn og listaverk ţeirra og ég veit ađ margir, og ţá sérstaklega gamlir Vestfirđingar eiga eftir ađ hafa gaman af ritinu. Neđst í ţessari grein er krćkja í ritiđ og geta ţeir sem vilja halađ ţví niđur. Ég ćtla, međ góđfúslegu leyfi Matta, öđru hverju ađ taka stöđumyndir og skákir úr ritinu og birta hér á heimasíđunni okkar.

 

Skákir og stöđumyndir frá Matta sjálfum eru fyrirferđamiklar í ritinu, enda eru hćg heimatökin. Fyrsta stöđumyndir kemur úr skák hans viđ Pétur Gunnlaugsson frá árinu 1970. Mér var sýnd ţessi stöđumynd fyrir mörgum árum og heillađist alltaf af henni og ţá sérstaklega Hh5+ í einu afbrigđinu.

 

Reykjavík 1970
Klukkutíma skák


petur-matthias1970.png

 Hvítt:   Pétur Gunnlaugsson
 Svart:  Matthías Kristinsson
 
1.       Hg8+        Kh6
  ( 1. .....          Kf6  2. Hxe6+  Kxe6  3. De5+  Kf7
    4. Hg7+      Kf8  5. Df6+    Ke8    6. Hg8+  Df8
    7. Hxf8       mát.)  (Einnig vćri hćgt 1.... Kf6          
    2. Hf5+!  međ sama framhaldi)
2.       Hxg6+!!    Kxg6
  ( 2. .....  hxg6  3. Dh8+  Hh7   4. Hh5+! gxh5
    5. Df6+  og mát ) 
  (Önnur mátleiđ er:  2. Hh5+  gxh5 
    3. De5 De7   4. Dg5+ Dxg5   5. fxg5 #)
3.       Dg8+    Kf6
4.       Dxe6+    Kg7
5.       Hg5+
  og mátar
 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband