Sameining Taflfélags Bolungarvíkur og Skákdeildar Breiđabliks

Gummi og Halldór handsala sameininguna

Taflfélag Bolungarvíkur og Skákdeild Breiđabliks hafa ákveđiđ ađ sameinast undir nafninu “Skákdeild Breiđabliks og Bolungarvíkur”.

 

Taflfélag Bolungarvíkur á sér langa sögu og er m.a. fjórfaldur Íslandsmeistari skákfélaga (2009-2012).  Í dag er ađalstarfsemi félagsins ţátttaka sveitar í 1.deild Íslandsmóts skákfélaga međ Norđurlandameistarann Jóhann Hjartarson og fyrrverandi heimsmeistara sveina Jón L Árnason í broddi fylkingar.

 

Skákdeild Breiđabliks er ţriggja ára og rekur öflugt barna og unglingastarf í Stúkunni viđ Kópavogsvöll. Skákdeildin stendur fyrir ýmsum mótum t.d. Gestamótinu og Elítukvöldunum í samvinnu viđ Taflfélagiđ Huginn og skólamót Kópavogs í samvinnu viđ skákkennara í Kópavogi. Breiđablik er međ tvćr sveitir í ÍS, önnur í ţriđju deild og hin í ţeirri fjórđu.

 

Tilgangur sameiningarinnar er ađ auka breidd, styrk, nýliđun og fjölbreytileika beggja ađila í nýju og spennandi samstarfi.

Sérkenni hvers ađila mun haldast og ţađ góđa starf sem bćđi félögin standa fyrir. 

Nýtt félag mun senda sameiginlegt liđ í Íslandsmót skákfélaga og stefnt er ađ ţví ađ fjölga sveitum ţess í fjórar á nćstu árum.

Ţađ er sýn beggja ađila ađ hiđ nýja félag verđi spennandi vettvangur fyrir gróskumikiđ starf ţar sem reynsla og ćska koma saman.

 


27.Bolvíkingaćfingin

Haldin hjá Magnúsi Pálma 19.september 2017

Klikkiđ á myndina til ađ sjá almennilega !

27.Bolvíkingaćfingin


Dramatískur sigur á unglingasveit TR

Unglingasveit TR og Bolvíkingar áttust viđ í 8 liđa úrslitum hrađskákkeppni taflfélaga í kvöld. TR-ingar sýndu strax ađ ţeir eru í mun betri ćfingu og sneggri á klukkunni. Auk ţess sem Bolvíkingar voru ekki alveg međ nýjustu hrađskákreglur og hreinu og köstuđu frá sér vinningum međ ţví ađ drepa kóng og vekja upp drottningu á rangan hátt. TR vann 4 af fyrstu 6 viđureignunum og höfđu öruggt forskot í hálfleik 21-15.

 

Bolvíkingar gerđu ţá skiptingu ţegar Halldór Grétar kom inn fyrir Gísla Gunnlaugs. Halldór lenti í vinnu útkalli snemma dags og kom beint úr ţví í seinni umferđina. Ţessi skipting reyndist afdrifarík ţví strax í fyrstu umferđ seinni hálfleiks unnu Bolvíkingar 5-1 sigur. Keppnin var ţví orđin spennandi en í nćstu 4 umferđum urđu 3 jafntefli og 1 sigur međ minnsta mun. Fyrir síđustu umferđ var TR međ eins vinnings forskot. Eftir mikla baráttu náđu Bolvíkingar ađ vinna loka umferđina međ minnsta mun og keppnin endađi ţví 36-36.

 

Reglur keppninnar kveđa á um ađ ţá sé tefldur bráđabani og höfđu Bolvíkingar sigur 3,5-2,5. Ţetta gat ţví ekki orđiđ mjórra á munum.

 

Jóhann Hjartarson dró bolvíska vagninn og Guđni Stefán var mjög öflugur. Halldór Grétar kom svo sterkur inn í seinni hlutann. Viđ hinir kroppuđum nokkra vinninga en ekkert meira en ţađ. Höfum oft teflt mun betur en í kvöld en tökum ekkert af öflugum andstćđingum.

 

Hjá unglingunum dreifđust vinningarnir betur og ljóst er ađ TR á marga sterka og efnilega unglinga. Ţađ sýndu ţeir svo sannarlega í kvöld og eiga mikiđ hrós skiliđ fyrir frammistöđuna. Framtíđin er björt hjá hinu öfluga og virka Taflfélagi Reykjavíkur.

 

Guđmundur M. Dađason


26. Bolvíkingaćfingin

Haldin ađ Völusteinsstrćti 13 14.júlí 2015

Klikkiđ á myndina til ađ sjá almennilega !

26. Bolvíkingaćfingin


Magnús Pálmi Vetrarmeistari Öđlinga 2014

vetrarmot2014_a

vetrarmot_sigurbegarar

Miđvikudagskvöldiđ 10.desember fór fram sjöunda og síđasta umferđin í Vetrarmóti öđlinga. Spennan var mikil enda Magnús Pálmi Örnólfsson og Ţorvarđur Fannar Ólafsson efstir og jafnir fyrir umferđina međ fimm vinninga, heilum vinning á undan nćstu mönnum.
Magnús tefldi viđ Vignir Bjarnason međan Ţorvarđur mćtti Kristjáni Halldórssyni. Báđar skákirnar voru jafnar lengi framan af og spennan magnađist ţegar á leiđ. Lengstu skákirnar voru á ţremur efstu borđunum en á ţví ţriđja vann ađ lokum Sverrir Örn Björnsson skák sína viđ John Ontiveros og tryggđi sér ţar međ ţriđja sćtiđ á mótinu.
Magnús vann svo sína skák gegn Vigni eftir ađ hafa unniđ riddara á skemmtilegan hátt. Allra augu beindust ţá ađ skák Ţorvarđar og Kristjáns en ţar stóđ Ţorvarđur betur en var orđinn tćpur á tíma. Hann var ţó öryggiđ uppmálađ í snúnu endatafli og sótti vinning ţrátt fyrir öfluga og hetjulega vörn Kristjáns.
Magnús Pálmi og Ţorvarđur Fannar komu ţví jafnir í mark međ sex vinning og ţurfti ţví ađ grípa til stigaútreiknings til ađ knýja fram úrslit. Ţar hafđi Magnús betur en jafnara gat ţađ vart orđiđ. Hann er ţví Vetrarmeistari öđlinga 2014 og er vel kominn ađ ţeim sigri. Ţetta er annar sigur hans á kappskákmóti í skákhöllinni á árinu, en Magnús sigrađi örugglega áskorendaflokk Wow air mótins í vor.

Sjá nánar á: www.chess-results.com/tnr150003.aspx

 


Kóngarnir og Balotelli sigra á skákmóti !

HolsGenin

Á hverju ári heldur TR fjölskyldujólaskákmót. Keppt er í tveggja manna liđum sem skipuđ eru annars vegar félagsmönnum (krökkum) í TR og hins vegar einhverjum öđrum úr fjölskyldunni. Má vera foreldri, systkini eđa bara einhver ćttingi.  Tvö liđ voru efst og jöfn.

En úrslit urđu annars sem hér segir:
1.-2. Kóngarnir: Bárđur Örn Birkisson og Björn Hólm Birkisson,
Balotelli:Benedikt Ernir Magnússon og Magnús Pálmi, 8 vinninga.
3.-5. Grýlugaffallinn: Mykhaylo Kravchuk og Vladimir, Jólaskákfélagiđ: Róbert Luu og Quan, Biskupapariđ: Bjarki Arnaldarson og Arnaldur Loftsson, 7 vinninga.

Ţađ ţarf vart ađ taka fram ađ bćđi liđ eru rammbolvísk. Ekki bara ţađ heldur eru allir fjórir keppendurnir náskyldir. Ţeir Björn og Bárđur eru synir Birkis Bárđasonar, Guđmundssonar frá Hóli. Bárđur er svo bróđir Örnólfs Guđmundssonar. Ţađ vill síđan svo skemmtilega til ađ Örnólfur er pabbi Magnúsar Pálma !

Nánar á: http://www.taflfelag.is/?c=frettir&id=1522&lid=&pid=&option=


Tvíburar ćttađir úr Bolungarvík ađ gera ţađ gott í skákinni

 

Birkissynir

Tvíburarnir Bárđur Örn og Björn Hólm Birkissynir hafa veriđ ađ gera ţađ gott í skákinni á ţessu ári. Afi ţeirra er Bárđur Guđmundsson dýralćknir frá Hóli sem er föđurbróđir Magnúsar Pálma. Einnig er Freyja systir ţeirra brćđra mjög efnileg og ţađ eru líka tveir synir Magnúsar Pálma og ein dóttir hans. Ţađ eru ţví greinilega römm skákgen sem koma frá Hóli !

Međal árangra ţeirra brćđra á ţessu ári má nefna:

Opna tékkneska meistaramótiđ í júlí:
D-flokkur
1. Björn Hólm Birkisson hćkkađi um 48 stig
4. Bárđur Örn Birkisson hćkkađi um 94 stig

Meistarmót Hugins í ágúst:
1.sćti unglingaflokkur: Björn Hólm Birkisson hćkkađi um 63 stig
3.sćti unglingaflokkur: Bárđur Örn Birkisson hćkkađi um 29 stig

Haustmót TR í október:
C-flokkur
1. Bárđur Örn Birkisson hćkkađi um 71 stig
B-flokkur
2. Björn Hólm Birkisson hćkkađi um 133 stig

Skákţing Garđabćjar í nóvember:
2. Bárđur Örn Birkisson hćkkađi um 117 stig
9. Björn Hólm Birkisson hćkkađi um 70 stig

Afreksmörk Skáksambandsins fyrir 14 ára drengi eru 1950 stig og ţeir brćđur stefna hrađbyri ţangađ. Björn líklega međ 1926 og Bárđur međ 1853.

Auk ţess hafa brćđurnir unniđ fjöldan allan af unglingamótum og skákćfingum í haust. Ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ ţeim eftir áramótin. Framfarir ţeirra eru ćvintýri líkast.

 


Guđmundur Stefán Gíslason Íslandsmeistari skákmanna eldri en 50 ára

ISL_yfir50_2014

Ţetta var fyrsta Íslandsmót í eldri aldursflokkum 50+ og 65+.  Ţađ tókst vel ađ flestra mati og umgerđ ţess glćsileg. Teflt var í Hásölum Strandbergs,safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, ţar sem RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara hefur ađsetur, en framkvćmd mótsins var ađ mestu á hans vegum hans í góđu samstarfi viđ Skáksamband Íslands. Mótiđ fékk góđa kynningu og var baksíđa Morgunblađsins daginn áđur helguđ ţví og á  sem slíkt vafalítiđ eftir ađ fara sögunnar spjöld.

Segja má ađ ţetta mót brjóti í blađ í skáksögulegu tilliti ţegar tveir nýir flokkar eru opnađir til keppni um Íslandsmeistaratitla sem hluti af rótgrónu Skákţingi Íslands. Ţađ fer vissulega sérstaklega vel á ţví ađ efna til slíks móts fyrir eldri skákmenn, einkum í öldungaflokki 65+, sem er löngu tímabćrt. Ţar er um ađ rćđa hóp ástríđuskákmanna frá fornu fari sem helga skákinni tíma sinn og tómstundir í ellinni og fengu ţarna loks tćkifćri til ađ keppa sína á milli á alvörumóti.

 

Íslandsmeistari í flokki 65+ varđ Björgvin Víglundsson KR og Guđmundur Stefán Gíslason TB í flokki 50+.

Sjá nánar á: http://chess-results.com/tnr152222.aspx?lan=1&art=4&wi=821 og http://skak.blog.is/blog/skak/entry/1518374/


Breytingar

Eftir ađ hafa orđiđ Íslandsmeistarar fjórum sinnum í röđ á árunum 2009-2012 breyttum viđ ađeins um takt. Viđ vorum búnir ađ sanna ađ viđ vćrum bestir og hungriđ ekki jafnt mikiđ í Íslandsmeistaratitilinn og áđur. Einnig er öllum ljóst ađ kostnađur viđ ađ verđa Íslandsmeistarar er töluverđur. Ţröstur Ţórhalls og Stefán Kristjáns áttu góđ ár međ okkur og áttu hlut í árangrinum. En ţegar ţeim buđust áhugaverđ tćkifćri vildum viđ ekki standa í vegi fyrir ţeim. Viđ gerđum ţó atlögu ađ titlinum og háđum skemmtilega baráttu. Í fyrra vorum viđ svo án erlendra stórmeistara og markmiđiđ breyttist í ađ ná bronsinu. 

 

Jón Viktor fékk svo í haust spennandi tilbođ frá uppeldisfélagi sínu. Hann var samningsbundinn okkur en líkt og međ Stefán og Ţröst vildum viđ ekki standa í vegi fyrir Jóni. Hans bíđa spennandi verkefni sem vonandi munu efla hann og hvetja til dáđa. Viđ ţökkum Jóni Viktori kćrlega fyrir mjög ánćgjulegt og skemmtilegt samstarf og óskum honum velfarnađar.

 

Í ár stefnum viđ á bronsiđ fyrir liđiđ, ađ sem flestir liđsmenn eigi gott mót međ passlegum áskorunum og vonandi hrynja inn nokkrir áfangar og stigahćkkanir hjá okkar öflugu liđsmönnum !

 

Í bröltinu okkar tefldum ţegar best lét fram fjórum sveitum, einni í hverri deild. Viđ náđum ađ draga marga góđa skákkappa ađ borđinu, öfluga menn sem ţó höfđu margir hverjir nánast hćtt ađ tefla. Ţessum sveitum hefur fćkkađ smá saman og í fyrra voru ţćr ađeins tvćr. Ćtlunin var ađ gera slíkt hiđ sama í ár en ţví miđur er margt ađ setja strik í reikninginn. Vinna, veikindi, jarđaför, árshátíđ ... lífiđ sjálft.

 

Forföllin eru af margvíslegum toga. Ţrátt fyrir ađ vera búnir ađ fá nokkra ađila til ađ tefla međ okkur á helginni, einstaklinga sem lítiđ hafa teflt undanfarin ár, vantar samt mannskap. Íslandsmót skákfélaga er skemmtileg og virđuleg keppni. Ţó gleđin eigi ađ vera í fyrirrúmi er jafnframt ekkert gefiđ eftir á skákborđinu. Ţađ er eitt af ţví sem gerir Íslandsmótiđ skemmtilegt. Í ţví samhengi er ekki bođlegt ađ tefla fram liđi sem vitađ er ađ ekki er hćgt ađ fullmanna í öllum umferđum. Viđ neyđumst ţví til ađ draga B liđ okkar úr keppni.

 

Ég hef oft sagt ađ 2. deildin sé sú skemmtilegasta á Íslandsmótinu. Liđin eru oftast mjög jöfn ađ getu og af 8 liđum falla tvö og tvö fara upp. Á hverju ári endurnýjast deildin um helming. Ţađ er ţví međ mikilli eftirsjá sem viđ drögum B liđiđ úr leik.

 

Vonandi veldur ţetta ekki miklum óţćgindum fyrir önnur félög og keppnina. Viđ óskum öllum velfarnađar á helginni og vonandi munu allir skemmta sér vel.

 

F.h. Taflfélags Bolungarvíkur,

Guđmundur M. Dađason

 

 


Sigur eftir bráđabana

Ţađ er óhćtt ađ segja ađ bođiđ hafi veriđ upp á miklar sviptingar, háspennu, og dramatík ţegar viđ Bolvíkingar mćttum B liđi Hugins í 16. liđa úrslitum hrađskákkeppni talffélaga. Ţađ voru mikil forföll í okkar liđi en sveit Hugins var mun jafnari ađ getu. Fyrirfram mátti ţví búast viđ hörku viđureign.

 Ţađ byrjađi hins vegar ekki gćfulega. Eftir fyrri hlutann var stađan 22-14 fyrir Huginn og viđ sem vorum á 3 neđstu borđunum vorum algerlega heillum horfnir. Ég tapađi öllum, Stefán fékk hálfan vinning og Guđni bara einn. Bragi, Jón Viktor og Dagur stóđu hins vegar fyrir sínu. 

 Seinni hlutinn byrjađi á jafntefli en síđan náđum viđ góđum 4,5-1,5 sigri og allt í einu virtumst viđ eiga möguleika. Sú von hvarf ţó strax í nćstu umferđ međ 1,5-4,5 tapi og aftur orđinn 8 vinninga munur en núna ađeins 3 umferđir eftir. Ţá byrjađi dramatíkin. Viđ náđum fullkominni umferđ og unnum 5-1. Vonin kviknađi og nú vissum viđ ađ allt vćri hćgt. 4-2 sigur kom svo í nćstu umferđ og munurinn allt í einu bara 2 vinningar. Í lokaumferđinni unnum viđ aftur 4-2 og náđum ţví ađ kreista út bráđabana. Síđustu ţrjar umferđirnar fóru ţví samtals 13-5. Og ţar af fékk Huginn einn vinning međ ţví ađ Gunnar forseti barđi Stefán niđur á tíma međ gjörsamlega koltapađ tafl (ţetta varđ ađ fljóta međ!).

 Í bráđabana er tefld ein umferđ og nú var ţví allt eđa ekkert. Viđ Stefán héldum áfram klaufaskapnum, Stefán lék illa af sér og tapađi frekar snemma og ég lék mig í mát međ unna stöđu eftir fína skák. En átti lítinn tíma eftir. Bragi, Jón og Dagur fengu samtals 2,5 vinning og úrslitin réđust ţví í síđustu skákinni. Kristján Eđvars hafnađi víst jafnteflisbođi fyrr í skákinni en ţegar ég leit á stöđuna undir lokin stóđ Guđni Stefán ađeins betur og međ meiri tíma. Hann náđi svo ađ vinna skiptamun í tímahrakinu og vann listavel úr stöđunni. Ţegar mátiđ kom var ljóst ađ viđ höfđum sigrađ međ minnsta mögulega mun.

 Ţetta var klárlega skemmtilegasta hrađskák viđureign sem ég hef tekiđ ţátt í. Sviptingar miklar, ekkert gefiđ eftir, flott tilţrif og nóg af afleikjum. Ég og Stefán áttum ađ ná í fleiri vinninga og ţó viđ höfum heilt yfir ekki teflt vel ţá vorum viđ miklir klaufar í nokkrum skákanna. Ţađ var í raun tvennt sem skóp sigurinn. Guđni Stefán hrökk í gang í seinni hlutanum og tók ţá 5,5 vinning af 6. Bragi, Jón Viktor og Dagur höluđu svo inn vinningunum og fékk hver ţeirra 9 vinninga. Fyrir utan bráđabanann sem ţessir fjórir snillingar afgreiddu međ stćl!

 Viđ ţökkum Huginn kćrlega fyrir frábćra viđureign og flotta umgjörđ. Ţetta kvöld sannađi ađ skák er svo sannarlega skemmtileg og allir fóru brosandi heim. GENS UNA SUMUS.

 

Guđmundur Dađason 

 

Viđureignin á Chess results: 

http://chess-results.com/tnr142734.aspx?lan=1&art=2&wi=821

 

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband