Guðmundur Halldórs sigurvegari á fyrsta móti ársins

19. Bolvíkingamótið haldið hjá Magnúsi Pálma

30.1.2012

 NafnStig1234567VinningarSBStigabr.
1FM Guðmundur Halldórsson 2315*V01,521,51844,5-35
2AM Halldór Grétar Einarsson2290T*,521227,53812
3AM Magnús Pálmi Örnólfsson 236521,5*1011,5744,25-40
4FM Guðmundur Magnús Daðason 2220,501*2126,532,5-3
5Sæbjörn Guðfinnsson 20350120*1,504,528,2530
6Magnús K Sigurjónsson 2015,5011,5*1,54,525,7538
7BM Daði Guðmundsson204010,502,5*422,758

GM=10,5  AM=9  FM=6,5  BM=3,5

Sæbjörn náði sínum þriðja BM áfanga og er því orðinn bolvískur meistari.Magnús Sigurjóns náði sínum fyrsta BM áfanga. Halldór Grétar mætti of seint og tapaði því 0-2 fyrir Gumma H. Sigurvegari tapar ekki stigum.Að lokinni taflmennsku var boðið upp á vöfflur og skoðaður sigur Gumma Gísla á Viktori Korchnoi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæsi fór auðvitað illa með mig...held samt ég hafi haldið jöfnu í annarri skákinni...hann kannski staðfestir það!

mp

mp (IP-tala skráð) 1.2.2012 kl. 23:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband