Taflfélag Bolungarvíkur Íslandsmeistari í fjórđa sinn

A-sveit Taflfélags Bolungarvíkur vann öruggan sigur í Íslandsmóti Skákfélaga sem lauk á Selfossi fyrstu helgina í mars.  B-sveit félagsins háđi harđa fallbaráttu í sömu deild og náđi naumlega ađ halda sér uppi međ jafntefli í síđustu skák keppninnar.

 

Taflfélag Bolungarvíkur íslandsmeistarar 2012

 Taflfélag Bolungarvíkur, Íslandsmeistarar Skákfélaga 2012

 

Fjölnir - Mátar

 

Erlingur Ţorsteinsson Fjölni ađ tefla á móti Arnari Ţorsteinssyni Mátum (Akureyringar búsettir í Reykjavík). Á sama tíma var Stefán Arnalds í B-sveit TB ađ tafli á móti Páli Agnari Ţórarinssyni úr Taflfélagi Vestmannaeyja. Ţetta voru tvćr síđustu skákirnar í viđureignunum. Ef Stefán tapađi eđa ađ Arnar ynni ţá myndi TB falla, en Mátar myndu halda sćti sínu.  Stefán gerđi jafntefli í sinni skák og Arnar stóđ betur í skák sinni á móti Erlingi. Ef Arnar hefđi unniđ ţá hefđu ţrjár sveitir orđiđ jafnar í fallsćti međ 22 vinninga: Skákfélag Akureyrar, TB B-sveit og Mátar. SA hefđi orđiđ í 5.sćti og Mátar hefđu tekiđ 6.sćtiđ af okkur Bolvíkingum vegna ţess ađ ţeir unnu okkur í innbyrđis viđureign. En sem betur fer fyrir okkur ţá náđi Eringur ađ halda jafntefli og viđ sluppum viđ fall.

En C-sveitin okkar slapp ekki jafn vel, ţví ţeir féllu úr ţriđju deild í ţá fjórđu.

Lokastađan í 1.deild

Röđ   +   =   -  Vinningar
1Taflfélag Bolungarvíkur A-sveit 
60142.5
2Taflfélagiđ Hellir A-sveit32235.0
3Taflfélag Vestmannaeyja A-sveit 
50234.0
4Taflfélag Reykjavíkur  A-sveit50232.5
5Skákfélag Akureyrar A-sveit30422.0
6Taflfélag Bolungarvíkur B-sveit21422.0
7Mátar12421.5
8Fjölnir A-sveit01614.5

 Árangur liđsmanna Taflfélags Bolungarvíkur:

1.deild

   StigLand
Vinningar
SkákirFrammistađa
1GMVan Wely Loek2689NED1.53.02540
2GMKuzubov Yuriy2623UKR4.57.02596
3GMBaklan Vladimir2617UKR4.57.02498
4GMHalkias Stelios2591GRE5.57.02560
5 Hjartarson Jóhann2582ISL5.56.02686
6 Árnason Jón Loftur2499ISL4.05.02520
7mKristjánsson Stefán2485ISL6.07.02533
8mGunnarsson Jón Viktor2422ISL4.56.02273
9mŢorfinnsson Bragi2427ISL3.55.02270
10 Ţórhallsson Ţröstur2388ISL2.02.0 N/A
11mArngrímsson Dagur2353ISL1.01.0

 N/A

 2.deild

   StigVinningarSkákirFrammistađa
1mŢorfinnsson Bragi24271.52.0N/A
2 Ţórhallsson Ţröstur23882.55.02503
3mArngrímsson Dagur23533.06.02456
4 Gíslason Guđmundur Stefán22953.57.02416
5 Einarsson Halldór Grétar22363.07.02321
6 Halldórsson Guđmundur22030.02.0N/A
7 Örnólfsson Magnús Pálmi21703.07.02233
8 Árnason Árni Ármann21340.51.0N/A
9 Arnalds Stefán20052.07.02072
10 Dađason Guđmundur Magnús02.06.02014
11 Sigurjónsson Unnsteinn00.01.0N/A
12 Sigurjónsson Magnús K01.03.02101
13 Guđfinnsson Sćbjörn00.02.0N/A

 3.deild

   StigVinningarSkákirFrammistađa
1 Guđmundsson Dađi19300.52.0N/A
2 Gunnlaugsson Gísli17873.57.01757
3 Eiríksson Víkingur Fjalar17251.04.01577
4 Jónsson Jónas H16912.05.01569
5 Einarsson Benedikt18151.04.01535
6 Pálsson Kristján Heiđar13380.55.01243
7 Sigurjónsson Unnsteinn19702.53.02069
8 Sigurjónsson Magnús K18201.54.01699
9 Dađason Guđmundur Magnús19700.51.0N/A
10 Dađason Hálfdán14951.03.01540
13 Einarsson Guđmundur00.51.0N/A

 

 Heimasíđa mótsins: http://skaksamband.is/?c=webpage&id=506

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband