Bolvískar skákir frá árinu 1933

 

Bolvískar skákir frá árinu 1933

Ţegar ég var í Bolungarvík í vor, ţá laumađi Geir Guđmunds til mín gömlu umslagi sem hann var búinn ađ eiga uppi á lofti hjá sér í mörg ár. Í umslaginu voru handskrifađar skákir sem tefldar voru í Bolungarvík í desember áriđ 1933. Í ţá daga skrifuđu menn skákirnar öđruvísi upp heldur en gert er í dag. Hver mađur skrifađi bara sína leiki og stundum var ekki veriđ ađ taka ţađ fram hvađa mađur var fćrđur.
Ég dundađi mér viđ ađ slá inn skákirnar og er afraksturinn í međfylgjandi riti (pdf-skrá). Einnig er ţarna pgn-skrá fyrir ţá sem geta opnađ slíkar skrár.

Frekari upplýsingar um sögu skákarinnar í Bolungarvík má nálgast í ritinu "Eitt lítiđ peđ" sem Magnús Sigurjónsson gaf út áriđ 1986 og hćgt er ađ nálgast međ ţví ađ velja fćrsluflokkinn "Bolvísk skáksaga" hérna til vinstri á síđunni. Sjá einnig myndaalbúm sem heitir "Bolvískar skákir 1933".


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband