Góð heimsókn Skákskóla Íslands til Bolungarvíkur

IMG_5168

Á dögunum fékk Grunnskóli Bolungarvíkur góða heimsókn frá Skákskóla Íslands. Það var skákmaðurinn Davíð Kjartansson sem sótti Bolvíkinga heim og miðlaði af kunnáttu sinni til nemdenda grunnskólans. Hann tefldi auk þess fjöltefli við nemendur GB og að kvöldi dags bauð Taflfélag Bolungarvíkur til opins skákmóts sem vakti mikla lukku.

Nánar á: http://vikari.is/?m=0&cat=5&pageid=2612


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband