Íslandsmót skákfélaga 2008

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2008-2009 fer fram um helgina í Rimaskóla í Grafarvogi. Taflfélag Boliungarvíkur sendir fjórar sveitir til leiks međ samtals 26 keppendum plús varamenn. A-sveitin, sem vann 2.deildina í fyrra, teflir í 1.deild og hefur hún veriđ styrkt verulega.  Verkefni sveitarinnar er efirfarandi:

1.umf föstudag 3.okt kl 20:00: Taflfélag Bolungarvíkur - Skákdeild Hauka

2.umf laugardag 4.okt kl 11:00: Taflfélag Reykjavíkur - Taflfélag Bolungarvíkur

3.umf laugardag 4.okt kl 17:00: Taflfélag Bolungarvíkur - Skákdeild Fjölnis

4.umf sunnudag 5.okt kl 11:00: Taflfélagiđ Hellir b-sveit -  Taflfélag Bolungarvíkur

 

B-sveitin teflir í 3.deild og C og D sveitirnar tefla í 4.deild.

 

Skáksveit Taflfélags Bolungarvíkur um helgina lítur svona út (8 borđ í fyrstu deild, 6 borđ í öđrum deildum):

LoekVanWely

1. SM Loek Van Wely Hollandi 2618

VladimirBaklan

2. SM Vladimir Baklan Úkraínu 2625

YuriyKuzubov

4. SM Yuriy Kuzubov Úkraínu 2622

stelios halkias

3. SM Stelios Halkias Grikklandi 2584

TaflBol017

Jón Viktor, Bragi, Gummi Dađa, Jón L og Dagur

5. SM Jón L Árnason 2507
6. AM Jón Viktor Gunnarsson 2431
7. AM Bragi Ţorfinnsson 2408  
8. AM Dagur Arngrimsson 2392
9. Guđmundur Stefán Gíslason 2328   
10. FM Elvar Guđmundsson 2321
11. Guđmundur Halldórsson 2251   
12. FM Halldór Grétar Einarsson 2264    
13. Magnús Pálmi Örnólfsson 2212   
14. Árni Ármann Árnason 2139  
15. Tómas Hermannsson 2249   
16. Guđmundur Magnús Dađason  1975
17. Dađi Guđmundsson 1970
18. Sigurđur Ólafsson 1970
19. Unnsteinn Sigurjónsson 1950
20. Stefán Arnalds 1935
21. Sćbjörn Guđfinnsson 1910
22. Magnús K Sigurjónsson 1860
23. Gísli Samúel Gunnlaugsson 1820
24. Guđjón Gíslason 1595
25. Hjörleifur Guđfinnsson  1395
26. Jón Eđvald Guđfinnsson
27. Benedikt Einarsson
28. Hálfdán Dađason
29. Ragnar Sćbjörnsson
30. Falur Ţorkelsson
31. Guđmundur Einarsson
32. Júlíus Sigurjónsson
33. Kristján Jónsson 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband