Góđ úrslit í fyrstu umferđ: 20 - 6

Mótiđ byrjar vel hjá Taflfélagi Bolungarvíkur og fengust 20 vinningar af 26 mögulegum í kvöld.

Í 1.deild vann ofursveitin okkar sterkt liđ Hauka međ 6 vinningum gegn 2.

1. GM Loek Van Wely -  GM Aloyzas Kveinys: ˝ - ˝
2. GM Vladimir Baklan - GM Henrik Danielsen: ˝ - ˝
3. GM Yuriy Kosubov - FM Esben Lund: 1 - 0
4. GM Stelios Halkias - FM Daniel Semcesen: 1 -0
5. GM Jón L Árnason - IM Bjorn Ahlander: ˝ - ˝
6. IM Jón Viktor Gunnarsson - Ágúst Karlsson: ˝ - ˝
7. IM Bragi Ţorfinnsson - Heimir Ásgeirsson: 1 - 0
8. IM Dagur Arngrímsson -  Ţorvarđur Ólafsson: 1 - 0

Önnur úrslit í 1.deild:
Taflfélagiđ Hellir a-sveit  - Taflfélagiđ Hellir b-sveit: 7-1
Taflfélag Reykjavíkur a-sveit - Taflfélag Reykjavíkur a-sveit: 5-3
Skákdeild Fjölnis - Skákfélag Akureyrar a-sveit: 7-1

Í fyrramáliđ teflum viđ á móti Íslandsmeisturunum í Taflfélagi Reykjavíkur

 

Í ţriđju deild vann b-sveitin góđan 6 - 0 sigur á b-sveit Taflfélags Garđabćjar:

1. FM Elvar Guđmundsson          1-0
2. Guđmundur Halldórsson         1-0
3. FM Halldór Grétar Einarsson   1-0  
4. Magnús Pálmi Örnólfsson       1-0
5. Tómas Hermannsson             1-0
6. Guđmundur Magnús Dađason      1-0

Önnur úrslit í 3.deild:
TR-c - TR-d 4-2
Hellir-d -Haukar-c 3-3
SR-b - TA 3˝-2˝

 

Í fjórđu deild fékk c-sveitin okkar strax í fyrstu umferđ ţá sveit sem spáđ er sigri í deildinni. Ţetta er Taflfélagiđ Mátar sem eru akureyskir skákmenn búsettir í Reykjavík. Viđureigninni lauk međ jafntefli 3-3. Ţar sem viđ vorum ekki međ sterkustu sveit okkar ţá er ţessi árangur mjög góđur.


1. Sigurđur Ólafsson      ˝ - ˝
2. Unnsteinn Sigurjónsson 1-0
3. Stefán Arnalds         0-1
4. Sćbjörn Guđfinnsson    1-0
5. Magnús K Sigurjónsson  0-1
6. Dađi Guđmundsson       ˝ - ˝

Og ađ lokum ţá vann d-sveitin c-sveit Fjölnis 5-1

1. Gísli Samúel Gunnlaugsson 1-0
2. Guđjón Gíslason           1-0
3. Benedikt Einarsson        1-0
4. Hjörleifur Guđfinnsson    1-0
5. Jón Eđvald Guđfinnsson    1-0
6. Aron Daníel Arnalds       0-1 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband