4.10.2008 | 16:48
Íslandsmeistararnir teknir í bakaríið
Afrakstur 2.umferðar voru 19 1/2 vinningur af 26. Í 1.deild unnum við yfirburðarsigur á ríkjandi Íslandsmeisturum Taflfélags Reykjavíkur með 6 vinningum gegn 2.
1. GM Loek Van Wely - GM Hannes Hlífar Stefánsson: ½ - ½
2. GM Vladimir Baklan - GM Sebastian Maze : ½ - ½
3. GM Yuriy Kosubov - GM Þröstur Þórhallsson: ½ - ½
4. GM Stelios Halkias - IM Stefán Kristjánsson: 1 -0
5. GM Jón L Árnason - IM Arnar Gunnarsson: ½ - ½
6. IM Jón Viktor Gunnarsson - FM Guðmundur Kjartansson: 1 -0
7. IM Bragi Þorfinnsson - FM Snorri Bergsson: 1 - 0
8. IM Dagur Arngrímsson - Benedikt Jónason: 1 - 0
Önnur úrslit í 1.deild:
Taflfélagið Hellir a-sveit - Skákdeild Hauka : 5-3
Skákfélag Akureyrar a-sveit - Taflfélagið Hellir a-sveit : 3-5
Skákdeild Fjölnis - Taflfélag Reykjavíkur b-sveit: 7-1
Kl 17:00 teflum viðfyrramálið teflum við á móti Skákdeild Fjölnis sem er með mjög öflugl lið og erum efstir eftir aða hafa unnið báðar viðureignir sínar 7-1.
Staðan í 1. deild:
Nr. | Félag | Sveit | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | Vinn. | Stig | Röð |
1 | Taflfélagið Hellir | b-sveit | 5 | 1 | 6 | 2 | 5 | ||||||
2 | Skákfélag Akureyrar | a-sveit | 3 | 1 | 4 | 0 | 7 | ||||||
3 | Taflfélag Reykjavíkur | b-sveit | 3 | 1 | 4 | 0 | 7 | ||||||
4 | Taflfélag Bolungarvíkur | a-sveit | 6 | 6 | 12 | 4 | 2 | ||||||
5 | Skákdeild Haukar | a-sveit | 2 | 3 | 5 | 0 | 6 | ||||||
6 | Taflfélag Reykjavíkur | a-sveit | 5 | 2 | 7 | 2 | 4 | ||||||
7 | Skákdeild Fjölnis | a-sveit | 7 | 7 | 14 | 4 | 1 | ||||||
8 | Taflfélagið Hellir | a-sveit | 7 | 5 | 12 |
Í þriðju deild vann b-sveitin góðan 6 - 0 sigur á c-sveit Taflfélags Skákdeild Hauka:
1. Guðmundur Gíslason 1-0
2. FM Elvar Guðmundsson 1-0
3. Guðmundur Halldórsson 1-0
4. FM Halldór Grétar Einarsson 1-0
5. Magnús Pálmi Örnólfsson 1-0
6. Tómas Hermannsson 1-0
Í fjórðu deild vann c-sveitin Fjölnir c-sveit 5½-½
1. Guðmundur Magnús Daðason ½ - ½
2. Sigurður Ólafsson 1-0
3. Unnsteinn Sigurjónsson 1-0
4. Stefán Arnalds 1-0
5. Helgi Hauksson 1-0
6. Magnús K Sigurjónsson 1-0
Og að lokum þá tapaði d-sveitin fyrir c-sveit Skákfélags Akureyrar 2-4
1. Sæbjörn Guðfinnsson ½ - ½
2. Daði Guðmundsson ½ - ½
3. Gísli Samúel Gunnlaugsson 0-1
4. Guðjón Gíslason 0-1
5. Benedikt Einarsson ½ - ½
6. Eiríkur ½ - ½
Flokkur: Íslandsmót skákfélaga 2008-2009 | Breytt 26.10.2008 kl. 03:02 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.