6.10.2008 | 00:48
Bolungarvík efst og međ ţriggja vinninga forskot
Taflfélag Bolungarvíkur er í efsta sćti í 1. og 3. deild og í öđru og áttunda sćti í 4. deild. Ţađ má ţví segja ađ félagiđ sé sigurvegari fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga 2008-2009.
1.deild
Taflfélag Bolungarvíkur a-sveit vann Taflfélagiđ Helli b-sveit 6˝-1˝ í fjórđu og síđustu umferđ fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga 2008-2009. Eftir fyrri hlutann hefur Taflfélag Bolungarvíkur ţriggja vinninga forskot á sveitir Taflfélags Hellis a-sveit og Skákdeild Fjölnis. Seinni hluti keppninnar og ţrjár síđustu umferđirnar verđa tefldar á Akureyri í loka mars.
1. GM Loek Van Wely - Lenka Ptácníková: 1-0
2. GM Vladimir Baklan - Bragi Halldórsson : 1-0
3. GM Yuriy Kosubov - Omar Salama: 1-0
4. GM Stelios Halkias - Arnaldur Loftsson: 1-0
5. GM Jón L Árnason - Gunnar Björnsson: 0-1
6. IM Jón Viktor Gunnarsson - Rúnar Berg: 1-0
7. IM Bragi Ţorfinnsson - Atli Freyr Kristjánsson: 1-0
8. IM Dagur Arngrímsson - Sćberg Sigurđsson: ˝ - ˝
Önnur úrslit:
Skákdeild Fjölnis - Skákdeild Hauka 5˝-2˝
Taflfélagiđ Hellir a-sveit - Taflfélag Reykjavíkur a-sveit 3˝-4˝
Skákfélag Akureyrar - Taflfélag Reykjavíkur b-sveit 5˝-2˝
Stađan eftir fyrri hluta:
- 1. Taflfélag Bolungarvíkur 24˝ v. af 32
- 2.-3. Skákdeild Fjölnis og Taflfélagiđ Hellir a-sveit 21˝ v.
- 4. Taflfélag Reykjavíkur a-sveit 15˝ v.
- 5. Taflfélagiđ Hellir b-sveit 11˝ v. (3 stig)
- 6. Skákfélag Akureyrar 11˝ v. (2 stig)
- 7. Skákdeild Hauka 11˝ v. (1 stig)
- 8. Taflfélag Reykjavíkur 10˝ v.
Mótstaflan:
Nr. | Félag | Sveit | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | Vinn. | Stig | Röđ |
1 | Taflfélagiđ Hellir | b | 5 | 4 | 1,5 | 1 | 11,5 | 3 | 5 | ||||
2 | Skákfélag Akureyrar | a | 3 | 5,5 | 1 | 2 | 11,5 | 2 | 5 | ||||
3 | Taflfélag Reykjavíkur | b | 4 | 2,5 | 3 | 1 | 10,5 | 1 | 8 | ||||
4 | Taflfélag Bolungarvíkur | a | 6,5 | 6 | 6 | 6 | 24,5 | 8 | 1 | ||||
5 | Skákdeild Haukar | a | 2 | 4 | 2,5 | 3 | 11,5 | 1 | 5 | ||||
6 | Taflfélag Reykjavíkur | a | 5 | 2 | 4 | 4,5 | 15,5 | 5 | 4 | ||||
7 | Skákdeild Fjölnis | a | 7 | 7 | 2 | 5,5 | 21,5 | 6 | 2 | ||||
8 | Taflfélagiđ Hellir | a | 7 | 6 | 5 | 3,5 | 21,5 |
3.deild
b-sveit Taflfélags Bolungarvíkur setti aftur í gírinn í lokaumferđ fyrri hlutans og vann 6-0 sigur á d-sveit Taflfélagsins Hellis. Sveitin er međ örugga forristu í 3.deild međ 21˝ vinning af 24 mögulegum.
1. Guđmundur Gíslason 1-0
2. Guđmundur Halldórsson 1-0
3. Halldór Grétar Einarsson 1-0
4. Magnús Pálmi Örnólfsson 1-0
5. Árni Ármann Árnason 1-0
6. Tómas Hermannsson 1-0
Stađan:
- Taflfélag Bolungarvíkur 21˝ v.
- Taflfélag Reykjavíkur c-sveit 15˝ v.
- Taflfélag Akraness 14˝ v.
- Taflfélag Reykjavíkur d-sveit 10 v.
- Skákfélag Reykjanesbćjar b-sveit 9˝ v.
- Taflfélag Garđabćjar b-sveit 9 v. (4 stig)
- Skákdeild Hauka c-sveit 9 v. (3 stig)
- Taflfélagiđ Hellir d-sveit 7 v.
Nr. | Félag | Sveit | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | Vinn. | Stig | Röđ |
1 | Taflfélag Reykjavíkur | c | 4 | 2,5 | 5 | 4 | 15,5 | 6 | 2 | ||||
2 | Taflfélagiđ Hellir | d | 2 | 0 | 3 | 2 | 7 | 1 | 8 | ||||
3 | Taflfélag Bolungarvíkur | b | 3,5 | 6 | 6 | 6 | 21,5 | 8 | 1 | ||||
4 | Skákfélag Reykjanesbćjar | b | 1 | 3,5 | 2 | 3 | 9,5 | 3 | 5 | ||||
5 | Taflfélag Akraness | 2,5 | 5,5 | 3 | 3,5 | 14,5 | 5 | 3 | |||||
6 | Taflfélag Garđabćjar | b | 0 | 4 | 0,5 | 4,5 | 9 | 4 | 6 | ||||
7 | Skákdeild Hauka | c | 3 | 0 | 3 | 3 | 9 | 3 | 6 | ||||
8 | Taflfélag Reykjavíkur | d | 2 | 4 | 2,5 | 1,5 | 10 |
4.deild
c-sveitin vann góđan sigur á Skákfélagi Sauđarkróks 5-1 og er í öđru sćti 4.deildar eftir fyrri hlutann. d-sveitin hefur komiđ mjög á óvart og vann í dag góđan sigur á sterkri c-sveit KR međ 3˝-2˝. Tvćr efstu sveitir eftir seini hlutann vinna sér rétt til ţátttöku í 3.deild.
c-sveitin:
1.Guđmundur Dađason 1-0
2. Sigurđur Ólafsson 1-0
3. Unnsteinn Sigurjónsson 1-0
4. Stefán Arnalds 1-0
5. Helgi Hauksson 1-0
6. Magnús K Sigurjónsson 0-1
d-sveitin:
1. Dađi Guđmundsson ˝-˝
2. Gísli Samúel Gunnlaugsson 1-0
3. Guđjón Gíslason 1-0
4. Eiríkur Ragnar Eiríksson ˝-˝
5. Hálfdán Dađason ˝-˝
6. Ólafur Jens Dađason 0-1
Stađan:
1 Mátar, 19.5
2 Tf. Bolungarvíkur c-sveit, 18
3 Víkingaklúbburinn a-sveit, 17.5
4 SA c-sveit, 16
5-6 KR - b sveit, 15.5
Sf. Gođinn a-sveit, 15.5
7 Skákfélag Vinjar, 15
8-9 Taflfélag Vestmannaeyja b, 14.5
Tf. Bolungarvíkur d-sveit, 14.5
10-12 KR - c sveit, 13.5
Skákfélag Sauđárkróks, 13.5
Sf. Siglufjarđar, 13.5
13 Tf. Snćfellsbćjar, 13
14 SA d-sveit, 12.5
15 Skáksamband Austurlands, 12
16-19 SA e-sveit, 11.5
Skákfélag UMFL, 11.5
Víkingaklúbburinn b-sveit, 11.5
Sd. Fjölnis b-sveit, 11.5
20-21 Taflfélag Vestmannaeyja c, 11
Sd. Hauka d-sveit, 11
22 TR e-sveit, 10
23-24 UMSB, 9.5
Tf. Hellir e-sveit, 9.5
25 Sd. Fjölnis c-sveit, 8
26-27 Taflfélag Vestmannaeyja d, 7.5
Sf. Gođinn b-sveit, 7.5
28 Tf. Hellir f-sveit, 6.5
29 Sd Hauka e-sveit, 6
30 Sd. Ballar, 3.5
Árangur liđsmanna Taflfélags Bolungarvíkur í fyrri hluta:
a-sveit:1. SM Loek Van Wely Hollandi 2618 3 af 4
2. SM Vladimir Baklan Úkraínu 2625 2˝ af 4
4. SM Yuriy Kuzubov Úkraínu 2622 3˝ af 4
3. SM Stelios Halkias Grikklandi 2584 3˝ af 4
5. SM Jón L Árnason 2507 1˝ af 4
6. AM Jón Viktor Gunnarsson 2431 3˝ af 4
7. AM Bragi Ţorfinnsson 2408 4 af 4
8. AM Dagur Arngrimsson 2392 3 af 4
b-sveit:
1. Guđmundur Stefán Gíslason Ísafirđi 2328 3 af 3
2. Elvar Guđmundsson 2321 2 af 2
3. Guđmundur Halldórsson Ísafirđi 2251 3˝ af 4
4. Halldór Grétar Einarsson Bolungarvík 2264 3 af 4
5. Magnús Pálmi Örnólfsson Bolungarvík 2212 4 af 4
6. Árni Ármann Árnason 2139 2 af 2
7. Tómas Hermannsson 2249 3 af 3
8. Guđmundur Magnús Dađason Bolungarvík 1975 1 af 2
c-sveit:
1. Guđmundur Magnús Dađason Bolungarvík 1975 2 af 2
2. Sigurđur Ólafsson Suđureyri 1970 3˝ af 4
3. Unnsteinn Sigurjónsson Bolungarvík 1950 3˝ af 4
4. Stefán Arnalds Bolungarvík 1935 3 af 4
5. Helgi Hauksson 1935 3 af 3
6. Magnús K Sigurjónsson Bolungarvík 1860 1˝ af 4
7. Sćbjörn Guđfinnsson Bolungarvík 1910 1 af 1
8. Dađi Guđmundsson Bolungarvík 1970 1 af 2
d-sveit:
1. Dađi Guđmundsson Bolungarvík 1970 1 af 2
2. Gísli Samúel Gunnlaugsson Búđardal 1820 2 af 4
3. Guđjón Gíslason Búđardal 1595 3 af 4
4. Benedikt Einarsson Bolungarvík 2˝ af 3
5. Hjörleifur Guđfinnsson Bolungarvík 1395 1˝ af 2
6. Jón Eđvald Guđfinnsson Bolungarvík 1˝ af 2
7. Hálfdán Dađason Bolungarvík 1˝ af 2
8. Eiríkur Ragnar Eiríksson 1 af 2
9. Ólafur Jens Dađason Bolungarvík 0 af 1
10. Aron Daníel Arnalds Bolungarvík 0 af 1
Flokkur: Íslandsmót skákfélaga 2008-2009 | Breytt 26.10.2008 kl. 03:02 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.