Fyrsta hraðskákæfing ársins hjá Magnúsi Pálma

1. Bolvíkingamótið

7.1.2009

 NafnStig1234567VinningarSBStigabr.
1Bragi Þorfinnsson 2435*12222211532
2Magnús Pálmi Örnólfsson 21751*1,5121,5294546
3Stefán Arnalds 19200,5*11226,525,5119
4Guðmundur Magnús Daðason 1975011*021524,519
5Halldór Grétar Einarsson 22300012*02520,5-100
6Gísli Gunnlaugsson 17950,5002*13,516,549
7Daði Guðmundsson1940000101*28,5-55

SuperGM=12   GM=11,5  AM=10,5  FM=8,5 BM=5

Bragi náði AM normi, Magnús Pálmi FM normi og Stebbi,Gummi og Halldór Grétar Bolungarvíkurnormi !

 

Grunnur hraðskákstiganna eru íslensku stigin 1.desember s.l.   Hægt er að vinna sér inn áfanga að hinum ýmsu titlum, en það byrja allir jafnir í þeim efnum þ.e.a.s. án allra titla !

Næsta mót er síðan ráðgert hjá Daða á þriðjudaginn og mun Gummi senda nánari upplýsingar um það þegar nær dregur.

 

Núverandi stigalisti er á: http://install.c.is/bol/felbol.htm


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband