Önnur hraðskákæfing haldin hjá Daða Guðmunds

2.Bolvíkingamótið

13.1.2009

 NafnStig12345678910VinningarSBStigabr.
1Guðmundur Halldórsson 2235*12012222214104,55
2Magnús Pálmi Örnólfsson 22201*1211,5212213,5104,525
3Sæbjörn Guðfinnsson 191501*21211221288,5155
4Stefán Arnalds 2040200*1,5,521,52211,583,550
5Halldór Grétar Einarsson 2130111,5*121,5121185,75-20
6Daði Guðmundsson18850,501,51*112295885
7Guðmundur Magnús Daðason 1995001001*222843-10
8Gísli Gunnlaugsson 1845011,5,510*12750,7595
9Árni Ármann Árnason 209500001001*1319-65
10Benedikt Einarsson 1780000000001*13-80

SuperGM=18   GM=17,5  AM=16,5  FM=13,5 BM=9

Árni Ármann þurfti að hætta eftir fyrri hlutann.

Gummi Halldórs og Magnús Pálmi náðu FM normum. Sæsi, Stebbi,Halldór Grétar og Daði náðu BM normum.

Næsta mót er síðan ráðgert hjá Halldóri Grétari á þriðjudaginn og mun Gummi senda nánari upplýsingar um það þegar nær dregur.

Núverandi stigalisti er á: http://install.c.is/bol/felbol.htm


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband