Þriðja hraðskákæfingin

3.Bolvíkingamótið haldið hjá Halldóri Grétari

20.1.2009

NafnStig12345678VinningarSBStigabr.
1Halldór Grétar Einarsson 2110*11,51,521221164,5116
2Guðmundur Halldórsson 22401*122122116425
3Magnús Pálmi Örnólfsson 2245,51*,51222948,5-40
4Guðmundur Magnús Daðason 1985,501,5*022284187
5Daði Guðmundsson19700012*11163620
6Stefán Arnalds 209011001*12634-45
7Gísli Gunnlaugsson 1940000011*2414-23
8Guðjón J Gíslason16250000100*165

GM=13,5  AM=12,5  FM=10,5 BM=7

Halldór Grétar og Gummi Halldórs fengu FM norm. Magnús Pálmi og Gummi Daða BM norm.

Halldór Grétar og Magnús Pálmi kláruðu þriðja BM-normið og eru því fyrstu Bolungarvíkurmeistararnir !

 

Næsta mót er síðan ráðgert hjá Stebba eða Gumma Daða á þriðjudaginn og mun Gummi senda nánari upplýsingar um það þegar nær dregur.

Núverandi stigalisti er á: http://install.c.is/bol/felbol.htm


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband