20.3.2009 | 10:34
Bolvíkingar sigursælir á skólaskákmóti
Kjördæmamót í grunnskólaskák var haldið var á Suðureyri í nýverið. Bolvíkingar áttu sigurvegara í báðum flokkum en það voru þeir Hermann Andri Smelt í yngri flokki og Jakub Szudrawski í eldri flokki eða 8.-10.bekk. Hermann og Lovísa Lýðsdóttir urðu jöfn með 3 vinninga en Hermann vann eftir aukaúrslitaskák. Jakub vann allar sína skákir og endaði með 5 vinninga. Hermann og Jakub hafa unnið sér inn keppnisrétt á úrslitakeppnia sem verður haldin á Akureyri 30. apríl - 4. maí.
(Frétt af vikari.is: http://vikari.is/?m=0&cat=30&pageid=3505&page= , þar eru fleiri myndir )
Flokkur: Unglingastarf Taflfélags Bolungarvíkur | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.