Taflfélag Bolungarvíkur Íslandsmeistari í skák

Best IMG 1964

Seinni hluti íslandsmóts skákfélaga gekk mjög vel fyrir Taflfélag Bolungarvíkur og öll markmiđ náđust auk ţess sem d-liđ félagsins náđi árangri sem var framar björtustu vonum.

Myndir frá mótinu eru komnar í myndaalbúm hér til hliđar. Auk ţess minnum viđ á umfjöllun um Taflfélag Bolungarvíkur og markmiđ ţess í pistli sem skrifađur var í haust, sjá: http://taflfelagbolungarvikur.blog.is/blog/taflfelagbolungarvikur/entry/665403/. Einnig eru úrslitin úr fyrri hlutanum gerđ góđ skil í fćrsluflokknum "Íslandsmót skákfélaga 2008-2009" hér til hliđar.

Núna tekur viđ endurmat hjá félaginu og markmiđ nćstu ára verđa sett.

Lokastađan í 1. deild:

  1. Bolungarvík-a 44,5 v.
  2. Hellir-a 35,5 v.
  3. Fjölnir 33 v.
  4. Haukar 29 v.
  5. TR-a 28,5 v.
  6. Hellir-b 22 v.
  7. SA-a 18 v.
  8. TR-b 13,5 v.

Stađan í 2. deild:

  1. TV 31,5 v.
  2. Haukar-b 25,5 v.
  3. KR 23 v.
  4. SR 21 v.
  5. TG 17,5 v.
  6. Hellir-c 17 v.
  7. SA-b 16,5 v.
  8. Selfoss 16 v.
Stađan í 3. deild:
  1. Bolungarvík-b 37 v.
  2. Akranes 24,5 v.
  3. TR-c 24,5 v.
  4. TG 17,5 v.
  5. Hellir-d 16,5 v.
  6. Haukar-c 16,5 v.
  7. TR-d 16 v.
  8. Reykjanesbćr 15,5 v.
Stađa efstu liđa í 4. deild:
  1. Mátar 32,5 v.
  2. Bolungarvík-c 28 v.
  3. Víkingaklúbburinn 27,5 v.
  4. SA-c 26,5 v.
  5. TV-b 25,5
  6. KR-c 24,5
  7. KR-b 24 v,
  8. Bolungarvík-d 24 v.
  9. Gođinn 23 v.
  10. SA-e 22,5 v.

1.deild

5.umferđ:
Taflfélag Bolungarvíkur a-sveit - Skákfélag Akureyrar a-sveit:  6˝ - 1˝

6.umferđ:
Taflfélag Bolungarvíkur a-sveit - Taflfélag Reykjavíkur b-sveit:  7 - 1

7.umferđ:
Taflfélag Bolungarvíkur a-sveit - Taflfélagiđ Hellir a-sveit:  6˝ - 1˝ 

 3.deild

5.umferđ:
Taflfélag Bolungarvíkur b-sveit - Taflfélag Reykjavíkur d-sveit:  6 - 0 

6.umferđ:
Taflfélag Bolungarvíkur b-sveit - Skákfélag Reykjanesbćjar b-sveit:  6 - 0 

7.umferđ:
Taflfélag Bolungarvíkur b-sveit - Taflfélag Akranes a-sveit:  3˝ - 2˝ 

4.deild

5.umferđ:

Taflfélag Bolungarvíkur c-sveit - KR b-sveit:  4 - 2
Taflfélag Bolungarvíkur d-sveit - Skákfélag Vinjar :  5 - 1

6.umferđ:

Taflfélag Bolungarvíkur c-sveit - Víkingaklúbburinnt:  3 - 3
Taflfélag Bolungarvíkur d-sveit - Skákfélagiđ Gođinn a-sveit :  2˝ - 3˝ 

7.umferđ:

Taflfélag Bolungarvíkur c-sveit - Taflfélag Vestmannaeyjar b-sveit:  3 - 3
Taflfélag Bolungarvíkur d-sveit - Skákfélag Sauđarkróks a-sveit:  2 - 4

Liđin og árangurinn í seinni hluta Íslandsmóts skákfálaga:

Taflfélag Bolungarvíkur a-sveit:

1. Alexander Areshchenko  2 af 3

2. Yuriy Kryvoruchko  3 af 3

3. Norman Miezes 3 af 3

4. Mikhailo Oleksienko 2˝ af 3

5. Jón L Árnason  2 af 3

6. Jón Viktor Gunnarsson 2 af 3

7. Bragi Ţorfinsson 3 af 3

8. Dagur Arngrímsson 2˝ af 3 

 

Taflfélag Bolungarvíkur b-sveit:

1. Guđmundur Gíslason  3 af 3

2. Elvar Guđmundsson 2 af 3

3. Guđmundur Halldórsson 2˝ af 3

4. Halldór Grétar Einarsson 2˝ af 3 

5. Magnús Pálmi Örnólfsson 2˝ af 3

6. Árni Ármann Árnason 3 af 3

 

Taflfélag Bolungarvíkur c-sveit:

1. Guđmundur Magnús Dađason

2. Sigurđur Ólafsson

3. Stefán Arnalds

4. Magnús Sigurjónsson

5. Unnsteinn Sigurjónsson

6. Sćbjörn Guđfinsson

 

Taflfélag Bolungarvíkur d-sveit

1. Dađi Guđmundsson

2.  Gísli Gunnlaugsson

3. Guđjón Gíslason

4. Sigurđur Hafberg

5. Hálfdán Dađason

6. Ólafur Jens Dađason

7. Páll Sólmundur Eydal

8. Aron Daníel Stefánsson

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband