23.6.2009 | 11:56
Stefán til liðs við Bolvíkinga
Alþjóðlegi meistarinn Stefán Kristjánsson (2472) hefur gengið til liðs við Taflfélag Bolungarvíkur en Stefán hefur síðustu ár verið í Taflfélagi Reykjavíkur.
23.6.2009 | 11:56
Alþjóðlegi meistarinn Stefán Kristjánsson (2472) hefur gengið til liðs við Taflfélag Bolungarvíkur en Stefán hefur síðustu ár verið í Taflfélagi Reykjavíkur.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.