21.8.2009 | 17:41
Stórmeistarinn Þröstur Þórhallsson genginn í Taflfélag Bolungarvíkur
Stórmeistarinn Þröstur Þórhallsson (eló 2433) er genginn í Taflfélag Bolungarvíkur. Þröstur var áður í Taflfélagi Reykjavíkur. Bolvíkingar bjóða Þröst velkominn !
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.