10.9.2009 | 08:59
Opna Bolungarvíkurmótið í skák 2009
Staðan eftir fyrri hluta (5.umferðir)
Tefldar eru 11 umferðir 15mín skákir.
Nafn AtStig Vinningar
1 Guðmundur Magnús Daðason 2060 4,5
2 Daði Guðmundsson 1950 4
3 Halldór Grétar Einarsson 2040 4
4 Magnús K Sigurjónsson 1900 3,5
5 Stefán Andrésson 1810 3
6 Unnsteinn Sigurjónsson 2020 2,5
7 Sigurður Ólafsson 1895 2,5
8 Einar Garðar Hjaltason 1620 2,5
9 Gísli Gunnlaugsson 1810 2
10 Sigurður Jóhann Hafberg 1865 1
11 Óskar Elíasson 1570 0,5
12 Jakub Kozlowski 0 0
Töfluna með einstökum úrslitum má sjá á: http://install.c.is/bolungarvik2009/opbol09.htm
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.