13.9.2009 | 21:02
Taflfélag Bolungarvíkur Íslandsmeistari taflfélaga í hraðskák
Íslandsmeistarar Taflfélags Bolungarvíkur unnu nauman sigur á Taflfélaginu Helli í úrslitum Hraðskákkeppni taflfélaga sem fram fór í Bolungarvík í kvöld. Úrslitin urðu 39,5-32,5 eftir að staðan hafði verið 19-17 í hálfleik fyrir heimamönnum. Þröstur Þórhallsson fékk fullt hús gestgjafanna en Sigurbjörn Björnsson var bestur Hellismanna.
Árangur Bolvíkinga:
- Þröstur Þórhallsson 10 v. af 10
- Jón Viktor Gunnarsson 7,5 v. 10
- Guðmundur Gíslason 5,5 v. af 9
- Dagur Arngrímsson 5,5 v. af 11
- Bragi Þorfinnsson 4,5 v. af 9
- Jón L. Árnason 4 v. af 9
- Magnús Sigurjónsson 1 v. af 2
- Unnsteinn Sigurjónsson 1 v. af 3
- Magnús Pálmi Örnólfsson 0,5 v. af 3
- Daði Guðmundsson 0 v. af 1
- Gísli Gunnlaugsson 0 v. af 2
- Elvar Guðmundsson 0 v. af 3
Árangur Hellismanna:
- Sigurbjörn Björnsson 7,5 v. af 12
- Andri Áss Grétarsson 5,5 v. af 12
- Ingvar Þór Jóhannesson 5 v. af 12
- Róbert Lagerman 4,5 v. af 10
- Davíð Ólafsson 4,5 v. af 12
- Omar Salama 4,5 v. af 12
- Gunnar Björnsson 1 v. af 2
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.