13.9.2009 | 21:15
Halldór Grétar Einarsson Golfhraðskákmeistari Íslands 2009
Mótið fór fram í ágætis veðri. Þó var strekkings vindur sem reikna þurfti með.
Þátttökurétt áttu allir þeir sem tóku þátt í Hraðskákmóti Íslands deginum áður.
1. Halldór Grétar Einarsson 32 punkta
2. Unnsteinn Sigurjónsson 31 punkta
3. Jóhann Ævarson 29 punkta
4. Sigurður Ólafsson 25 punkta
5. Jón L Árnason 9 punkta
Sjá nánar á www.golf.is -> Mót -> Golfklúbbur Bolungarvíkur -> Sparisjóðsmótið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.