4.10.2009 | 10:00
EM félagsliða - 1.umferð
1.umferðin byrjar í dag kl 13:00 að íslenskum tíma (15:00 í Ohrid í Makedóníu). Tefldar eru sjö umferðir næstu sjö daga og byrja allar umferðirnar á sama tíma. Bolvíkingar fá sterka tékkneska sveit í fyrstu umferð.
Úrslitin eru komin:
41 | Chess Club Bolungarvik | Rtg | - | 14 | 1. Novoborsky SK | Rtg | 1:5 |
IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2462 | - | GM | Laznicka Viktor | 2634 | 0:1 |
IM | Arngrimsson Dagur | 2396 | - | GM | Stocek Jiri | 2582 | 0:1 |
IM | Thorfinnsson Bragi | 2360 | - | GM | Haba Petr | 2541 | ½:½ |
Gislason Gudmundur | 2348 | - | GM | Cvek Robert | 2518 | ½:½ | |
Halldorsson Gudmundur | 2229 | - | IM | Simacek Pavel | 2499 | 0:1 | |
Arnalds Stefan | 2002 | - | IM | Klima Lukas | 2430 | 0:1 |
Fín úrslit og ágætis byrjun. Bragi heldur áfram sínu góða formi og Gummi Gísla vill væntanlega endurtaka góðan árangur frá því í fyrra. Jón Viktor og Stebbi voru að sögn báðir klaufar/óheppnir að tapa sínum skákum. Með góðar stöður en léku af sér í tímahraki í kringum 40. leik.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.