5.10.2009 | 20:35
EM félagsliða - 3.umferð
Fínn sigur vannst í dag á sveit frá Cardiff í Wales. Jón Viktor Gunnarsson, Dagur Arngrímsson, Bragi Þorfinnsson og Guðmundur Gíslason unnu. Guðmundur Halldórsson gerði jafntefli en Stefán Arnalds tapaði. Guðmundur Gíslason fer mikinn í mótinu og hefur hlotið 2½ vinning. Við erum með 2 stig og 9 vinninga og erum í 35. sæti. Þýska sveitin OSG Baden-Baden leiðir á mótinu.
EM félagsliða er háð í Ohrid í Makedóníu
Bo. | 41 | Chess Club Bolungarvik | Rtg | - | 49 | Cardiff Chess Club | Rtg | 4½:1½ |
25.1 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2462 | - | IM | Cobb Charles A | 2398 | 1 - 0 |
25.2 | IM | Arngrimsson Dagur | 2396 | - | Trevelyan John | 2166 | 1 - 0 | |
25.3 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2360 | - | Brown Thomas | 2051 | 1 - 0 | |
25.4 | Gislason Gudmundur | 2348 | - | Summers Charles | 1955 | 1 - 0 | ||
25.5 | Halldorsson Gudmundur | 2229 | - | Wagner Guy | 1904 | ½ - ½ | ||
25.6 | Arnalds Stefan | 2002 | - | Harle Bill | 0 | 0 - 1 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.