7.10.2009 | 09:09
EM félagsliða - 4.umferð
Í dag er það hollenska sveitin LSG sem eru andstæðingar okkar. Samkvæmt stigum þá er um hnífjafnar viðureignir á fyrstu fjórum borðunum að ræða og svo aðeins á brattan að sækja á tveim neðstu. Ef vel er að gáð þá má sjá bolvísku sveitina á þessari mynd ofarlega til hægri, Jón Viktor í þverröndóttum bláum og hvítum bol
Töpuðum með minnsta mun, þetta féll ekki okkar meginn í dag, en þá eigum við bara lukkudísirnar inni fyrir næstu umferðir.
Bo. | 32 | LSG | Rtg | - | 41 | Chess Club Bolungarvik | Rtg | 3½:2½ |
20.1 | IM | De Jong Jan-Willem | 2462 | - | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2462 | ½ - ½ |
20.2 | IM | Van Haastert Edwin | 2413 | - | IM | Arngrimsson Dagur | 2396 | ½ - ½ |
20.3 | FM | Bosman Michiel | 2356 | - | IM | Thorfinnsson Bragi | 2360 | ½ - ½ |
20.4 | FM | Wantola Ivo | 2344 | - | Gislason Gudmundur | 2348 | ½ - ½ | |
20.5 | FM | Van Wessel Rudy | 2340 | - | Halldorsson Gudmundur | 2229 | 1 - 0 | |
20.6 | Coene Igor | 2193 | - | Arnalds Stefan | 2002 | ½ - ½ |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.