Taflfélag Bolungarvíkur mćttir til Grikklands á EM félagsliđa

Eftir langt og strangt ferđalag erum viđ komnir til Kallitheu í Grikklandi.Viđ teflum viđ Evrópumeistarana í fyrstu umferđ. Ekki ráđist á garđinn ţar sem hann er lćgstur !

Bo.42ISL  Bolungarvik Chess ClubRtg-10ESP  Linex MagicRtg0 : 0
10.1IMGunnarsson Jon Viktor2430-GMAdams Michael2734 
10.2IMThorfinnsson Bragi2383-GMPonomariov Ruslan2719 
10.3FMArngrimsson Dagur2392-GMCheparinov Ivan2696 
10.4 Gislason Gudmundur2328-GMAkopian Vladimir2679 
10.5 Halldorsson Gudmundur2251-IMPerez Candelario Manuel2520 
10.6FMEinarsson Halldor2264-FMCabezas Ayala Ivan2374 

 

Eins og sést ţá er viđ ofurefli ađ etja, en viđ munum samt reyna ađ stríđa ţeim. Umferđin byrjar kl 11:30 ađ íslenskum tíma. Hćgt er ađ fylgjast međ úrslitunum í beinni á:

http://chess-results.com/tnr14481.aspx?art=3&rd=1&lan=1&flag=30&m=-1

 

p11304471.jpg

 Skákstađurinn


Hugleiđing um félagiđ og liđin okkar

Á undanförnu ári hefur Taflfélag Bolungarvíkur veriđ í mikilli sókn og er núna ađ verđa öflugasta og mest spennandi taflfélag landsins. Eins og í vel tefldri skák ţá hugsar félagiđ nokkuđ marga leiki fram í tímann og bćtir stöđu félagsins jafnt og ţétt međ markvissum ađgerđum.
Sóknin byrjađi međ ţví ađ styrkja lítillega liđ félagsins í Íslandsmóti skákfélaga fyrir síđasta keppnistímabil. Ţađ skilađi a-liđinu sigri í 2. deild og b-liđiđ sigrađi 4.deild. Fjölmennt Hrađskákmót Íslands var haldiđ í Bolungarvík í fyrrahaust fyrir tilstuđlan Sparisjóđs Bolungarvíkur og Kaupţings. Áfram var sótt og unglingastarf í Bolungarvík endurvakiđ međ ţví ađ fá Rúnar Arnarsson og Björgvin Bjarnason til ađ hafa umsjón međ skákćfingum. Í vor tók Taflfélagiđ svo ađ sér ţađ stórvirki ađ halda Landsmótiđ í skólaskák í Bolungarvík. Alls kepptu 24 keppendur í tveimur aldursflokkum. Fjórir keppendur voru frá Vestfjörđum, Ingólfur Dađi Guđvarđarson og Dađi Arnarsson frá Bolungarvík í yngri flokki og Arnór Gabríel Elíasson frá Ísafirđi og Páll Sólmundur Eydal frá Bolungarvík í eldri flokki.
Fyrir skáktímabiliđ veturinn 2008-2009 voru sett eftirfarandi markmiđ:
    * Ađ vinna 1.deild, ţađ man enginn eftir ţví ađ hafa lent í öđru sćti
    * Ađ vinna 3.deild
    * Ađ koma međ tvćr nýjar sveitir í 4.deild. Önnur yrđi blanda af reynslumiklum skákmönnum og ungum og efnilegum krökkum frá Bolungarvík. Hin yrđi í toppbaráttu 4.deildar.
    * Ađ efla enn frekar barna- og unglingastarf í Bolungarvík
    * Ađ fá enn fleiri gamalreynda bolvíska skákmenn aftur ađ skákborđinu
    * Ađ styrkja efnilega íslenska skákmenn til afreka
Strax síđastliđiđ vor hófst undirbúningurinn og ţá sérstaklega ađ gera ráđstafanir til ţess ađ fyrsta markmiđiđ gćti náđst. Viđ viđurkennum ţađ fúslega, og skömmumst okkur ekkert fyrir, ađ viđ notum ađ hluta til málaliđa í a-liđinu sem teflir í 1.deild. Til ţess ađ blanda sér í toppbaráttuna í ţeirri deild er nauđsynlegt ađ kaupa erlenda stórmeistara til hjálpar, ţađ er bara bláköld stađreynd. Auk ţess verđa íslensku liđsmennirnir ađ vera verulega sterkir.  Ţar sem ađeins er leyfilegt ađ vera međ fjóra útlendinga af átta keppendum ţá sáum viđ strax ađ fyrsta verkefniđ yrđi ađ fá fjóra sterka íslenska skákmenn til liđs viđ okkur. Ţar sem sterkir íslenskir skákmenn eru takmörkuđ auđlind, ţá var ţađ ekki auđvelt verkefni. Ţó náđum viđ ađ gera samning viđ fjóra frábćra skákmenn og í rauninni ţótti ţađ svo eftirsóknavert ađ ganga til liđs viđ okkur ađ fćrri komust ađ en vildu. Fyrstan er ađ telja stórmeistarann, Bolungarvíkur-vininn og uppáhald margra bolvískra skákmanna, Jón L Árnason. Svo voru gerđir tímamótasamningar viđ ţá Jón Viktor Gunnarsson, Braga Ţorfinnsson og Dag Arngrímsson. Taflfélag Bolungarvíkur styrkir ţá verulega til skákiđkunar nćstu árin og í stađinn munu ţeir tefla fyrir okkur nćstu tíu árin (Dagur nćstu ţrjú). Bćđi Jón Viktor og Bragi stóđu á tímamótum og voru viđ ţađ ađ hćtta ađ stefna á ađ verđa stórmeistarar. Međ samningnum viđ Taflfélag Bolungarvíkur munu ţeir geta einbeitt sér ađ skákiđkun nćstu tvö árin og gera atlögu ađ stórmeistaratitlinum. Segja má ađ viđ höfum tekiđ ţá í fóstur á ögurstundu og gert ţá ađ bolvískum skákmönnum. Viđ eigum ţví eftir ađ heyra nöfn ţeirra tengd bolvísku skáklífi nćstu tíu árin ađ minnsta kosti.
Í ţriđju og fjórđu deild höfum viđ einnig styrkt okkur og liđsmönnum fjölgađ, ţví til liđs viđ okkur hafa gengiđ skákmenn sem eru tengdir Bolungarvík eđa bolvískum skákmönnum. Einnig höfum viđ fengiđ aftur ađ skákborđinu gamlar kempur sem hafa sýnt ađ ţeir hafa engu gleymt og hafa komiđ á óvart međ góđum árangri.
Alls tóku 31 félagsmenn í Taflfélagi Bolungarvíkur ţátt í fyrri hluta Íslandsmótsins. Ţeir skiptust ţannig: einn Hollendingur, einn Grikki, tveir Úkraínumenn, sjö Reykvíkingar, einn Akureyringur, einn Sunnlendingur, tveir Ísfirđingar, einn Suđureyringur, tveir frá Búđardal og ţrettán Bolvíkingar.
Auk Íslandsmóts skákfélaga ţá eru fjölmörg önnur verkefni sem hafa fariđ fram eđa eru framundan. Ţar má nefna Hrađskákhátíđina sem haldin var um miđjan september í Bolungarvík og Evrópukeppni skákliđa sem fer fram í Grikklandi um miđjan október.
En verđur ţetta međ Taflfélag Bolungarvíkur eins og svo margar "málaliđa-sveitir" ađ ţetta verđur blađra sem springur, allt fer á hausinn og sveitirnar falla niđur um deildir eins og sökkvandi skip ?
Nei. Viđ vitum alveg hvađ viđ erum ađ gera og viđ teljum ađferđ okkar ţá einu réttu. Viđ vildum koma bratt inn í íslenskt skáklíf og stimpla okkur rćkilega inn. Á einu ári hefur okkur tekist ađ verđa eitt sterkasta taflfélagiđ á Íslandi og ţađ sem er mest spennandi.  Nćr allar okkar áćtlanir hafa gengiđ eftir og viđ erum međ blússandi byr í seglunum.
Á nćsta ári munum viđ slaka á í Íslandsmóti skákfélaga og ţá munum viđ byggja a-sveitina á íslenska kjarnanum í sveitinni ásamt vestfirskum skákmönnum sem tefla í b-sveitinni. Sú sveit mun ekki verđa jafn gríđarlega sterk og núverandi a-sveit, en mjög frambćrileg í 1.deild.  Fókusinn verđur settur á unglingastarfiđ í Bolungarvík og starf á međal bolvískra skákmanna á höfuđborgarsvćđinu. Meira ađ segja eru hugmyndir um unglingastarf á međal Bolvíkinga á höfuđborgarsvćđinu. Viđ erum ţví ađ byggja til framtíđar. Byrjum bratt og notum svo brekkuna sem viđ erum búnir ađ koma okkur fyrir í til ađ komast sem lengst. Nú ţegar finnum viđ fyrir miklum áhuga bćđi á međal okkar sjálfra sem höfum stađiđ í eldlínunni undanfarin ár, hjá krökkum í Bolungarvík og nágranna sveitafélögum, hjá gömlum bolvískum skákkempum, hjá Bolvíkingum og hjá íslensku skákhreyfingunni.
Ţađ er ţví mjög bjart framundan hjá Taflfélagi Bolungarvíkur Smile

 


Bolungarvík efst og međ ţriggja vinninga forskot

img_1209.jpg

Taflfélag Bolungarvíkur er í efsta sćti í 1. og 3. deild og í öđru og áttunda sćti í 4. deild. Ţađ má ţví segja ađ  félagiđ sé sigurvegari fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga 2008-2009.

1.deild

Taflfélag Bolungarvíkur a-sveit vann Taflfélagiđ Helli b-sveit 6˝-1˝ í fjórđu og síđustu umferđ fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga 2008-2009. Eftir fyrri hlutann hefur Taflfélag Bolungarvíkur ţriggja vinninga forskot á sveitir Taflfélags Hellis a-sveit og Skákdeild Fjölnis. Seinni hluti keppninnar og ţrjár síđustu umferđirnar verđa tefldar á Akureyri í loka mars.

1. GM Loek Van Wely -  Lenka Ptácníková: 1-0
2. GM Vladimir Baklan - Bragi Halldórsson : 1-0
3. GM Yuriy Kosubov - Omar Salama: 1-0
4. GM Stelios Halkias - Arnaldur Loftsson: 1-0
5. GM Jón L Árnason - Gunnar Björnsson: 0-1
6. IM Jón Viktor Gunnarsson - Rúnar Berg: 1-0
7. IM Bragi Ţorfinnsson - Atli Freyr Kristjánsson: 1-0
8. IM Dagur Arngrímsson -  Sćberg Sigurđsson: ˝ - ˝

Önnur úrslit:

Skákdeild Fjölnis - Skákdeild Hauka 5˝-2˝
Taflfélagiđ Hellir a-sveit - Taflfélag Reykjavíkur a-sveit 3˝-4˝
Skákfélag Akureyrar - Taflfélag Reykjavíkur b-sveit 5˝-2˝

 

 Stađan eftir fyrri hluta:

  • 1. Taflfélag Bolungarvíkur 24˝ v. af 32
  • 2.-3. Skákdeild Fjölnis og Taflfélagiđ Hellir a-sveit 21˝ v.
  • 4. Taflfélag Reykjavíkur a-sveit 15˝ v.
  • 5. Taflfélagiđ Hellir b-sveit 11˝ v. (3 stig)
  • 6. Skákfélag Akureyrar 11˝ v. (2 stig)
  • 7. Skákdeild Hauka 11˝ v. (1 stig)
  • 8. Taflfélag Reykjavíkur 10˝ v.

Mótstaflan:

Nr.FélagSveit12345678Vinn.StigRöđ
1Taflfélagiđ Hellirb 541,5   111,535
2Skákfélag Akureyrara3 5,5   1211,525
3Taflfélag Reykjavíkurb42,5   31 10,518
4Taflfélag Bolungarvíkura6,5   666 24,581
5Skákdeild Haukara   2 42,5311,515
6Taflfélag Reykjavíkura  524  4,515,554
7Skákdeild Fjölnisa 7725,5   21,562
8Taflfélagiđ Hellira76  53,5  21,5

 

3.deild

b-sveit Taflfélags Bolungarvíkur setti aftur í gírinn í lokaumferđ fyrri hlutans og vann 6-0 sigur á d-sveit Taflfélagsins Hellis. Sveitin er međ örugga forristu í 3.deild međ 21˝ vinning af 24 mögulegum.

1. Guđmundur Gíslason             1-0
2. Guđmundur Halldórsson        1-0
3. Halldór Grétar Einarsson        1-0
4. Magnús Pálmi Örnólfsson       1-0
5. Árni Ármann Árnason            1-0
6. Tómas Hermannsson             1-0 

 Stađan:

  1. Taflfélag Bolungarvíkur 21˝ v.
  2. Taflfélag Reykjavíkur c-sveit 15˝ v.
  3. Taflfélag Akraness 14˝ v.
  4. Taflfélag Reykjavíkur d-sveit 10 v.
  5. Skákfélag Reykjanesbćjar b-sveit 9˝ v.
  6. Taflfélag Garđabćjar b-sveit 9 v. (4 stig)
  7. Skákdeild Hauka c-sveit 9 v. (3 stig)
  8. Taflfélagiđ Hellir d-sveit 7 v.
Mótstaflan:

Nr.FélagSveit12345678Vinn.StigRöđ
1Taflfélag Reykjavíkurc 42,55   415,562
2Taflfélagiđ Hellird2 0   32718
3Taflfélag Bolungarvíkurb3,56   66 21,581
4Skákfélag Reykjanesbćjarb1   3,523 9,535
5Taflfélag Akraness    2,5 5,533,514,553
6Taflfélag Garđabćjarb  040,5  4,5946
7Skákdeild Haukac 3033   936
8Taflfélag Reykjavíkurd24  2,51,5  10

 

4.deild

 c-sveitin vann góđan sigur á Skákfélagi Sauđarkróks 5-1 og er í öđru sćti 4.deildar eftir fyrri hlutann. d-sveitin hefur komiđ mjög á óvart og vann í dag góđan sigur á sterkri c-sveit KR međ 3˝-2˝. Tvćr efstu sveitir eftir seini hlutann vinna sér rétt til ţátttöku í 3.deild.

c-sveitin:

1.Guđmundur Dađason        1-0
2. Sigurđur Ólafsson      1-0
3. Unnsteinn Sigurjónsson 1-0
4. Stefán Arnalds         1-0
5. Helgi Hauksson         1-0
6. Magnús K Sigurjónsson  0-1

d-sveitin:

1. Dađi Guđmundsson             ˝-˝
2. Gísli Samúel Gunnlaugsson   1-0
3. Guđjón Gíslason             1-0
4. Eiríkur Ragnar Eiríksson    ˝-˝
5. Hálfdán Dađason             ˝-˝
6. Ólafur Jens Dađason         0-1 

Stađan:

1   Mátar,                                    19.5
  2   Tf. Bolungarvíkur c-sveit,                18  
  3   Víkingaklúbburinn a-sveit,                17.5
  4   SA c-sveit,                               16  
 5-6  KR - b sveit,                             15.5
      Sf. Gođinn a-sveit,                       15.5
  7   Skákfélag Vinjar,                         15  
 8-9  Taflfélag Vestmannaeyja b,                14.5
      Tf. Bolungarvíkur d-sveit,                14.5
10-12 KR - c sveit,                             13.5
      Skákfélag Sauđárkróks,                    13.5
      Sf. Siglufjarđar,                         13.5
 13   Tf. Snćfellsbćjar,                        13  
 14   SA d-sveit,                               12.5
 15   Skáksamband Austurlands,                  12  
16-19 SA e-sveit,                               11.5
      Skákfélag UMFL,                           11.5
      Víkingaklúbburinn b-sveit,                11.5
      Sd. Fjölnis b-sveit,                      11.5
20-21 Taflfélag Vestmannaeyja c,                11  
      Sd. Hauka d-sveit,                        11  
 22   TR e-sveit,                               10  
23-24 UMSB,                                     9.5 
      Tf. Hellir e-sveit,                       9.5 
 25   Sd. Fjölnis c-sveit,                      8   
26-27 Taflfélag Vestmannaeyja d,                7.5 
      Sf. Gođinn b-sveit,                       7.5 
 28   Tf. Hellir f-sveit,                       6.5 
 29   Sd Hauka e-sveit,                         6   
 30   Sd. Ballar,                               3.5 

 

Árangur liđsmanna Taflfélags Bolungarvíkur í fyrri hluta:

a-sveit:
1. SM Loek Van Wely Hollandi 2618     3 af 4
2. SM Vladimir Baklan Úkraínu 2625    2˝ af 4
4. SM Yuriy Kuzubov Úkraínu 2622      3˝ af 4
3. SM Stelios Halkias Grikklandi 2584 3˝ af 4
5. SM Jón L Árnason 2507              1˝ af 4
6. AM Jón Viktor Gunnarsson 2431      3˝ af 4
7. AM Bragi Ţorfinnsson 2408           4 af 4
8. AM Dagur Arngrimsson 2392           3 af 4

b-sveit:
1. Guđmundur Stefán Gíslason Ísafirđi 2328       3 af 3
2. Elvar Guđmundsson 2321                        2 af 2
3. Guđmundur Halldórsson Ísafirđi 2251           3˝ af 4
4. Halldór Grétar Einarsson Bolungarvík 2264     3 af 4   
5. Magnús Pálmi Örnólfsson Bolungarvík 2212      4 af 4
6. Árni Ármann Árnason 2139                      2 af 2
7. Tómas Hermannsson 2249                        3 af 3
8. Guđmundur Magnús Dađason Bolungarvík 1975      1 af 2

c-sveit:
1. Guđmundur Magnús Dađason Bolungarvík 1975      2 af 2
2. Sigurđur Ólafsson Suđureyri 1970               3˝ af 4
3. Unnsteinn Sigurjónsson Bolungarvík 1950        3˝ af 4
4. Stefán Arnalds Bolungarvík 1935                3 af 4
5. Helgi Hauksson 1935                                    3 af 3
6. Magnús K Sigurjónsson Bolungarvík 1860         1˝ af 4
7. Sćbjörn Guđfinnsson Bolungarvík 1910           1 af 1
8. Dađi Guđmundsson Bolungarvík 1970              1 af 2

d-sveit:
1. Dađi Guđmundsson Bolungarvík 1970              1 af 2
2. Gísli Samúel Gunnlaugsson Búđardal 1820        2 af 4
3. Guđjón Gíslason Búđardal 1595                  3 af 4
4. Benedikt Einarsson Bolungarvík                 2˝ af 3
5. Hjörleifur Guđfinnsson Bolungarvík 1395        1˝ af 2
6. Jón Eđvald Guđfinnsson Bolungarvík             1˝ af 2
7. Hálfdán Dađason Bolungarvík                    1˝ af 2
8. Eiríkur Ragnar Eiríksson                       1 af 2
9. Ólafur Jens Dađason Bolungarvík                0 af 1
10. Aron Daníel Arnalds Bolungarvík               0 af 1

 


Stórsigur á móti Fjölni

A-sveitin hélt uppteknum hćtti og vann núna sterka sveit Fjölnis međ sama mun og vanalega 6-2.  Viđ erum í efsta sćti ásamt Taflfélaginu Helli međ 18 vinninga.

1. GM Loek Van Wely -  GM Emanuel Berg: 1 -0
2. GM Vladimir Baklan - GM Héđinn Steingrímsson : ˝ - ˝
3. GM Yuriy Kosubov - GM Sulskis Sarunas: 1-0
4. GM Stelios Halkias - GM Tomas Oral: ˝ - ˝
5. GM Jón L Árnason - GM Carlsson Pontus: ˝ - ˝
6. IM Jón Viktor Gunnarsson - FM Davíđ Kjartansson: 1 - 0
7. IM Bragi Ţorfinnsson - Jón Árni Halldórsson: 1 - 0
8. IM Dagur Arngrímsson -  Guđni Stefán Pétursson: ˝ - ˝

 

Önnur úrslit í 1.deild:
Taflfélagiđ Hellir a-sveit  - Skákfélag Akureyrar a-sveit : 6-2
Skákdeild Hauka - Taflfélag Reykjavíkur b-sveit  : 4-4
Taflfélagiđ Hellir b-sveit - Taflfélag Reykjavíkur b-sveit: 7-1

Kl 11:00 í fyrramáliđ teflum viđ á móti Taflfélaginu Helli b-sveit á međan ađ Hellir a-sveit teflir viđ Íslandsmeistarana í Taflfélagi Reykjavíkur..

1. deild:

Nr.

Félag

Sveit

1

2

3

4

5

6

7

8

Vinn.

Stig

Röđ

1

Taflfélagiđ Hellir

b

 

5

4

 

 

 

 

1

10

3

5

2

Skákfélag Akureyrar

a

3

 

 

 

 

 

1

2

6

0

8

3

Taflfélag Reykjavíkur

b

4

 

 

 

 

3

1

 

8

1

7

4

Taflfélag Bolungarvíkur

a

 

 

 

 

6

6

6

 

18

6

1

5

Skákdeild Haukar

a

 

 

 

2

 

4

 

3

9

1

6

6

Taflfélag Reykjavíkur

a

 

 

5

2

4

 

 

 

11

3

4

7

Skákdeild Fjölnis

a

 

7

7

2

 

 

 

 

16

4

3

8

Taflfélagiđ Hellir

a

7

6

 

 

5

 

 

 

18

6

1

 

Í 3.deild slaknađi ađeins á sigurbraut b-sveitarinnar sem vann ađeins 3˝-2˝ á Taflfélagi Reykjavikur c-sveit:

1. Guđmundur Gíslason           1-0
2. Guđmundur Halldórsson        ˝-˝
3. FM Halldór Grétar Einarsson  0-1
4. Magnús Pálmi Örnólfsson      1-0
5. Árni Ármann Árnason          1-0
6. Guđmundur Dađason            0-1

Stađan í 3.deild:

Nr.

Félag

Sveit

1

2

3

4

5

6

7

8

Vinn.

Stig

Röđ

1

Taflfélag Reykjavíkur

c

 

4

2,5

 

 

 

 

4

10,5

4

3

2

Taflfélagiđ Hellir

d

2

 

 

 

 

 

3

2

7

1

6

3

Taflfélag Bolungarvíkur

b

3,5

 

 

 

 

6

6

 

15,5

6

1

4

Skákfélag Reykjanesbćjar

b

 

 

 

 

3,5

2

3

 

8,5

3

4

5

Taflfélag Akraness

 

 

 

 

2,5

 

5,5

 

3,5

11,5

4

2

6

Taflfélag Garđabćjar

b

 

 

0

4

0,5

 

 

 

4,5

2

8

7

Skákdeild Hauka

c

 

3

0

3

 

 

 

 

6

2

7

8

Taflfélag Reykjavíkur

d

2

4

 

 

2,5

 

 

 

8,5


Í fjórđu deild vann c-sveitin Skákfélag Akureyrar c-sveit 4˝-1˝

 
1. Sigurđur Ólafsson      1-0
2. Unnsteinn Sigurjónsson ˝-˝
3. Stefán Arnalds         1-0
4. Helgi Hauksson         1-0
5. Magnús K Sigurjónsson  ˝-˝
6. Dađi Guđmundsson       ˝-˝

d-sveitin er í fínu gír og vann ađ ţessu sinni Laugdćli 4-2
1. Gísli Samúel Gunnlaugsson 0-1
2. Guđjón Gíslason           1-0
3. Benedikt Einarsson        1-0
4. Hjörleifur Guđfinnsson    ˝-˝
5. Hálfdán Dađason           1-0
6. Jón Eđvald Guđfinnsson    ˝-˝

 

Stađan Í 4.deild:  

1-2  Mátar,                                    14.5
      KR - b sveit,                             14.5
  3   Tf. Bolungarvíkur c-sveit,                13  
  4   Skákfélag Sauđárkróks,                    12.5
 5-6  Taflfélag Vestmannaeyja b,                12  
      Sf. Gođinn a-sveit,                       12  
 7-8  Víkingaklúbburinn b-sveit,                11.5
      Víkingaklúbburinn a-sveit,                11.5
9-10  KR - c sveit,                             11  
      Tf. Bolungarvíkur d-sveit,                11  
 11   Skákfélag Vinjar,                         10.5
12-14 SA c-sveit,                               10  
      SA e-sveit,                               10  
      TR e-sveit,                               10  
 15   Sf. Siglufjarđar,                         9.5 
16-18 Skákfélag UMFL,                           9   
      Taflfélag Vestmannaeyja c,                9   
      SA d-sveit,                               9   
 19   UMSB,                                     8   
20-21 Skáksamband Austurlands,                  7.5 
      Tf. Snćfellsbćjar,                        7.5 
 22   Taflfélag Vestmannaeyja d,                7   
 23   Sd. Hauka d-sveit,                        6.5 
24-26 Tf. Hellir f-sveit,                       6   
      Sd. Fjölnis b-sveit,                      6   
      Sf. Gođinn b-sveit,                       6   
 27   Tf. Hellir e-sveit,                       4.5 
28-29 Sd. Fjölnis c-sveit,                      4   
      Sd Hauka e-sveit,                         4   
 30   Sd. Ballar,                               2.5 



 

 


Íslandsmeistararnir teknir í bakaríiđ

Afrakstur 2.umferđar voru 19 1/2 vinningur af 26. Í 1.deild unnum viđ yfirburđarsigur á ríkjandi Íslandsmeisturum Taflfélags Reykjavíkur međ 6 vinningum gegn 2.

1. GM Loek Van Wely -  GM Hannes Hlífar Stefánsson: ˝ - ˝
2. GM Vladimir Baklan - GM Sebastian Maze : ˝ - ˝
3. GM Yuriy Kosubov - GM Ţröstur Ţórhallsson: ˝ - ˝

4. GM Stelios Halkias - IM Stefán Kristjánsson: 1 -0
5. GM Jón L Árnason - IM Arnar Gunnarsson: ˝ - ˝
6. IM Jón Viktor Gunnarsson - FM Guđmundur Kjartansson: 1 -0
7. IM Bragi Ţorfinnsson - FM Snorri Bergsson: 1 - 0
8. IM Dagur Arngrímsson -  Benedikt Jónason: 1 - 0

Önnur úrslit í 1.deild:
Taflfélagiđ Hellir a-sveit  - Skákdeild Hauka : 5-3
Skákfélag Akureyrar a-sveit - Taflfélagiđ Hellir a-sveit  : 3-5
Skákdeild Fjölnis - Taflfélag Reykjavíkur b-sveit: 7-1

Kl 17:00 teflum viđfyrramáliđ teflum viđ á móti Skákdeild Fjölnis sem er međ mjög öflugl liđ og erum efstir eftir ađa hafa unniđ báđar viđureignir sínar 7-1.

Stađan í 1. deild:

Nr.FélagSveit12345678Vinn.StigRöđ
1Taflfélagiđ Hellirb-sveit 5     1625
2Skákfélag Akureyrara-sveit3     1 407
3Taflfélag Reykjavíkurb-sveit     31 407
4Taflfélag Bolungarvíkura-sveit    66  1242
5Skákdeild Haukara-sveit   2   3506
6Taflfélag Reykjavíkura-sveit  52    724
7Skákdeild Fjölnisa-sveit 77     1441
8Taflfélagiđ Hellira-sveit7   5   12

Í ţriđju deild vann b-sveitin góđan 6 - 0 sigur á c-sveit Taflfélags Skákdeild Hauka:

1. Guđmundur Gíslason         1-0
2. FM Elvar Guđmundsson          1-0
3. Guđmundur Halldórsson         1-0
4. FM Halldór Grétar Einarsson   1-0 
5. Magnús Pálmi Örnólfsson       1-0
6. Tómas Hermannsson             1-0

Í fjórđu deild vann c-sveitin Fjölnir c-sveit 5˝-˝

1. Guđmundur Magnús Dađason      ˝ - ˝ 
2. Sigurđur Ólafsson      1-0
3. Unnsteinn Sigurjónsson 1-0
4. Stefán Arnalds         1-0
5. Helgi Hauksson  1-0
6. Magnús K Sigurjónsson  1-0

Og ađ lokum ţá tapađi d-sveitin fyrir c-sveit Skákfélags Akureyrar 2-4

1. Sćbjörn Guđfinnsson    ˝ - ˝
2. Dađi Guđmundsson       ˝ - ˝
3. Gísli Samúel Gunnlaugsson 0-1
4. Guđjón Gíslason           0-1
5. Benedikt Einarsson        ˝ - ˝
6. Eiríkur        ˝ - ˝ 


Góđ úrslit í fyrstu umferđ: 20 - 6

Mótiđ byrjar vel hjá Taflfélagi Bolungarvíkur og fengust 20 vinningar af 26 mögulegum í kvöld.

Í 1.deild vann ofursveitin okkar sterkt liđ Hauka međ 6 vinningum gegn 2.

1. GM Loek Van Wely -  GM Aloyzas Kveinys: ˝ - ˝
2. GM Vladimir Baklan - GM Henrik Danielsen: ˝ - ˝
3. GM Yuriy Kosubov - FM Esben Lund: 1 - 0
4. GM Stelios Halkias - FM Daniel Semcesen: 1 -0
5. GM Jón L Árnason - IM Bjorn Ahlander: ˝ - ˝
6. IM Jón Viktor Gunnarsson - Ágúst Karlsson: ˝ - ˝
7. IM Bragi Ţorfinnsson - Heimir Ásgeirsson: 1 - 0
8. IM Dagur Arngrímsson -  Ţorvarđur Ólafsson: 1 - 0

Önnur úrslit í 1.deild:
Taflfélagiđ Hellir a-sveit  - Taflfélagiđ Hellir b-sveit: 7-1
Taflfélag Reykjavíkur a-sveit - Taflfélag Reykjavíkur a-sveit: 5-3
Skákdeild Fjölnis - Skákfélag Akureyrar a-sveit: 7-1

Í fyrramáliđ teflum viđ á móti Íslandsmeisturunum í Taflfélagi Reykjavíkur

 

Í ţriđju deild vann b-sveitin góđan 6 - 0 sigur á b-sveit Taflfélags Garđabćjar:

1. FM Elvar Guđmundsson          1-0
2. Guđmundur Halldórsson         1-0
3. FM Halldór Grétar Einarsson   1-0  
4. Magnús Pálmi Örnólfsson       1-0
5. Tómas Hermannsson             1-0
6. Guđmundur Magnús Dađason      1-0

Önnur úrslit í 3.deild:
TR-c - TR-d 4-2
Hellir-d -Haukar-c 3-3
SR-b - TA 3˝-2˝

 

Í fjórđu deild fékk c-sveitin okkar strax í fyrstu umferđ ţá sveit sem spáđ er sigri í deildinni. Ţetta er Taflfélagiđ Mátar sem eru akureyskir skákmenn búsettir í Reykjavík. Viđureigninni lauk međ jafntefli 3-3. Ţar sem viđ vorum ekki međ sterkustu sveit okkar ţá er ţessi árangur mjög góđur.


1. Sigurđur Ólafsson      ˝ - ˝
2. Unnsteinn Sigurjónsson 1-0
3. Stefán Arnalds         0-1
4. Sćbjörn Guđfinnsson    1-0
5. Magnús K Sigurjónsson  0-1
6. Dađi Guđmundsson       ˝ - ˝

Og ađ lokum ţá vann d-sveitin c-sveit Fjölnis 5-1

1. Gísli Samúel Gunnlaugsson 1-0
2. Guđjón Gíslason           1-0
3. Benedikt Einarsson        1-0
4. Hjörleifur Guđfinnsson    1-0
5. Jón Eđvald Guđfinnsson    1-0
6. Aron Daníel Arnalds       0-1 

Íslandsmót skákfélaga 2008

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2008-2009 fer fram um helgina í Rimaskóla í Grafarvogi. Taflfélag Boliungarvíkur sendir fjórar sveitir til leiks međ samtals 26 keppendum plús varamenn. A-sveitin, sem vann 2.deildina í fyrra, teflir í 1.deild og hefur hún veriđ styrkt verulega.  Verkefni sveitarinnar er efirfarandi:

1.umf föstudag 3.okt kl 20:00: Taflfélag Bolungarvíkur - Skákdeild Hauka

2.umf laugardag 4.okt kl 11:00: Taflfélag Reykjavíkur - Taflfélag Bolungarvíkur

3.umf laugardag 4.okt kl 17:00: Taflfélag Bolungarvíkur - Skákdeild Fjölnis

4.umf sunnudag 5.okt kl 11:00: Taflfélagiđ Hellir b-sveit -  Taflfélag Bolungarvíkur

 

B-sveitin teflir í 3.deild og C og D sveitirnar tefla í 4.deild.

 

Skáksveit Taflfélags Bolungarvíkur um helgina lítur svona út (8 borđ í fyrstu deild, 6 borđ í öđrum deildum):

LoekVanWely

1. SM Loek Van Wely Hollandi 2618

VladimirBaklan

2. SM Vladimir Baklan Úkraínu 2625

YuriyKuzubov

4. SM Yuriy Kuzubov Úkraínu 2622

stelios halkias

3. SM Stelios Halkias Grikklandi 2584

TaflBol017

Jón Viktor, Bragi, Gummi Dađa, Jón L og Dagur

5. SM Jón L Árnason 2507
6. AM Jón Viktor Gunnarsson 2431
7. AM Bragi Ţorfinnsson 2408  
8. AM Dagur Arngrimsson 2392
9. Guđmundur Stefán Gíslason 2328   
10. FM Elvar Guđmundsson 2321
11. Guđmundur Halldórsson 2251   
12. FM Halldór Grétar Einarsson 2264    
13. Magnús Pálmi Örnólfsson 2212   
14. Árni Ármann Árnason 2139  
15. Tómas Hermannsson 2249   
16. Guđmundur Magnús Dađason  1975
17. Dađi Guđmundsson 1970
18. Sigurđur Ólafsson 1970
19. Unnsteinn Sigurjónsson 1950
20. Stefán Arnalds 1935
21. Sćbjörn Guđfinnsson 1910
22. Magnús K Sigurjónsson 1860
23. Gísli Samúel Gunnlaugsson 1820
24. Guđjón Gíslason 1595
25. Hjörleifur Guđfinnsson  1395
26. Jón Eđvald Guđfinnsson
27. Benedikt Einarsson
28. Hálfdán Dađason
29. Ragnar Sćbjörnsson
30. Falur Ţorkelsson
31. Guđmundur Einarsson
32. Júlíus Sigurjónsson
33. Kristján Jónsson 


Vestfirskir víkingar ađ tafli

Matthías Kristinsson á Ísafirđi var ţađ á Ísafirđi sem Dađi Guđmundsson var í Bolungarvík. Öflugasti skákmađur ţeirra og máttarstópli í Taflfélagi Ísafjarđar. Matti hefur tekiđ saman fjöldan allan af vestfirskum skákum og stöđumyndum í rit sem nefnist "Vestfirskir víkingar ađ tafli". Ţetta er merk heimild um vestfirska skákmenn og listaverk ţeirra og ég veit ađ margir, og ţá sérstaklega gamlir Vestfirđingar eiga eftir ađ hafa gaman af ritinu. Neđst í ţessari grein er krćkja í ritiđ og geta ţeir sem vilja halađ ţví niđur. Ég ćtla, međ góđfúslegu leyfi Matta, öđru hverju ađ taka stöđumyndir og skákir úr ritinu og birta hér á heimasíđunni okkar.

 

Skákir og stöđumyndir frá Matta sjálfum eru fyrirferđamiklar í ritinu, enda eru hćg heimatökin. Fyrsta stöđumyndir kemur úr skák hans viđ Pétur Gunnlaugsson frá árinu 1970. Mér var sýnd ţessi stöđumynd fyrir mörgum árum og heillađist alltaf af henni og ţá sérstaklega Hh5+ í einu afbrigđinu.

 

Reykjavík 1970
Klukkutíma skák


petur-matthias1970.png

 Hvítt:   Pétur Gunnlaugsson
 Svart:  Matthías Kristinsson
 
1.       Hg8+        Kh6
  ( 1. .....          Kf6  2. Hxe6+  Kxe6  3. De5+  Kf7
    4. Hg7+      Kf8  5. Df6+    Ke8    6. Hg8+  Df8
    7. Hxf8       mát.)  (Einnig vćri hćgt 1.... Kf6          
    2. Hf5+!  međ sama framhaldi)
2.       Hxg6+!!    Kxg6
  ( 2. .....  hxg6  3. Dh8+  Hh7   4. Hh5+! gxh5
    5. Df6+  og mát ) 
  (Önnur mátleiđ er:  2. Hh5+  gxh5 
    3. De5 De7   4. Dg5+ Dxg5   5. fxg5 #)
3.       Dg8+    Kf6
4.       Dxe6+    Kg7
5.       Hg5+
  og mátar
 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Taflfélag Reykjavíkur Hrađskákmeistari taflfélaganna

img_0057_684387.jpg

Hrađskáksveit Taflfélags Reykjavíkur

img_0020_684394.jpg

Hrađskáksveit Taflfélags Bolungarvíkur (á myndina vantar Magnús Pálma)

Sveit Íslandsmeistara Taflfélags Reykjavíkur sigrađi sveit Taflfélags Bolungarvíkur 40˝-31˝ í úrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga sem fram fór í félagsheimili TR í dag.  Ţetta er sjötti sigur TR í ţessari 14 gömlu keppni og ţar af ţriđji sigurinn í röđ.

Skipan sveitanna og árangur var eftirfarandi:

Taflfélag Reykjavíkur

1. SM Ţröstur Ţórhallsson 8,5 v af 12
2. AM Stefán Kristjánsson 6,5 v af 12
3. AM Arnar E. Gunnarsson 9 v af 12
4. Snorri G. Bergsson 6,5 v af 12
5. Guđmundur Kjartansson 4,5 v af 12
6. Bergsteinn Einarsson 0 v af 3
7. SM Helgi Áss Grétarsson 4,5 v af 8
8. Dađi Ómarsson 1 v af 1

Taflfélag Bolungarvíkur

1. SM Jón L. Árnason 7 v af 12
2. AM Jón V. Gunnarsson 8 v af 12
3. AM Bragi Ţorfinnsson 6,5 v af 12
4. AM Dagur Arngrímsson 3,5 v af 11
5. Guđmundur Gíslason 4 v af 11
6. Elvar Guđmundsson 2,5 v af 6
7. Halldór G. Einarsson 0 v af 3
8. Magnús P. Örnólfsson 0 v af 4

Golf-Hrađskákmót Íslands 2008

 IMG 0217

 Sigurbjörn Björnsson Golf-Hrađskákmeistari Íslands 2008

Í fyrra var bryddađ upp á ţví ađ halda golfmót í framhaldi af Hrađskákmóti Íslands. Ţađ vakti mikla lukku og var ţví ákveđiđ ađ endurtaka leikinn í ár. Keppt var á Syđridalsvelli og var mótiđ innifaliđ í Golfveislu Sparisjóđsins. Hjá mörgum er golfmótiđ ađalatriđiđ og sá sem vinnur ţađ fćr nafnbótina "Golf-Hrađskákmeistari Íslands". Í fyrra vann Arnaldur Loftsson Taflfélaginu Helli góđan sigur og hann var mćttur í ár til ađ freista ţess ađ verja titilinn. Leikar fóru samt ţannig ađ Sigurbjörn Björnsson Taflfélaginu Helli kom sá og sigrađi. Úrslitin urđu eftirfarandi (vallarforgjöf í sviga):

1. Sigurbjörn Björnsson Taflfélaginu Helli (23)   30 punktar

2. Unnsteinn  Sigurjónsson Taflfélagi Bolungarvíkur (10)    27 punktar

3. Páll Sigurđsson Taflfélagi Garđabćjar (19)   26 punktar

4. Sigurđur Ólafsson Taflfélagi Bolungarvíkur (16)    21 punktar

5.  Jón L Árnason Taflfélagi Bolungarvíkur (33)    20 punktar

6. Halldór Grétar Einarsson Taflfélagi Bolungarvíkur (17)   19 punktar

7. Arnaldur Loftsson Taflfélaginu Helli (17)    16 punktar

8. Árni Ármann Árnason  Taflfélagi Bolungarvíkur (38)   16 punktar

9.  Ólafur Ásgrímsson Skáksambandi Íslands (38)    15 punktar

 

Sjá nánar á golf.is -> Mótaskrá -> Golfklúbbur Bolungarvíkur

 

IMG 0229IMG 0221


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband