Jón Viktor Gunnarsson Taflfélagi Bolungarvíkur Hrađskákmeistari Íslands 2008

 IMG 0180

Arnar Gunnarssson ađ gefast upp í seinni úrslitaskákinni viđ Jón Viktor Gunnarsson og sá síđarnefndi ţar međ orđinn Hrađskákmeistari Íslands 2008

 

glitnir_145w_678332.jpg

Frá skak.is

Jón Viktor Gunnarsson varđ í dag Íslandsmeistari í hrađskák eftir ćsispennandi mót sem fram fór í dag í blíđskaparveđri í Bolungarvík.  Jón Viktor og Arnar E. Gunnarsson komu jafnir í mark međ 13 vinninga en Jón vann einvígi ţeirra á millum 2-0.   Henrik Danielsen og Björn Ţorfinnsson urđu í 3.-4. sćti međ 12,5 vinning.

Jón Viktor byrjađ ekki vel og tapađi í 4. og 5. umferđ.  Eftir ţađ héldu honum engin bönd og vann hann 12 nćstu skákir séu einvígisskákirnar taldar međ.  Lengi vel leit út fyrir sigur Jóns L. Árnasonar en tvö töp í lokin komu í veg fyrir hann.

Ađrir verđlaunahafar urđu:

  • Undir 2100: Stefán Freyr Guđmundsson
  • Undir 1800: Nökkvi Sverrisson
  • Stigalausir: Sigurđur Hafberg
  • 50 ára og eldri: Magnús K. Sigurjónsson
  • 16 ára og yngri:  Svanberg Már Pálsson, Jakob Szudrawski og Páll Sólmundur Halldórsson (Nökkvi Sverrisson var í raun og veru efstur en ađeins eru veitt ein aukaverđlaun fyrir hvern)
  • 12 ára og yngri: Ingólfur Dađi Guđvarđarson, Dađi Arnarsson og Erna Kristín Elíasdóttir
  • Kvennaverđlaun: Erna Kristín Elíasdóttir
  • Bolvíkingur: Guđmundur Dađason

IMG 0187IMG 0194

 

 

 

 

 

 

 

Fleiri myndir frá mótinu eru í myndasafninu.  Öll úrslit má finna á Chess-Results.  

Lokastađan:

 

Rank NameRtgClubPts
1IMJón Viktor Gunnarsson
2437TB13
2IMArnar Gunnarsson2442TR13
3GMHenrik Danielsen2526Haukar12
4FMBjorn Thorfinnsson2422Hellir12
5GMJon L Arnason2507TB11˝
6IMBragi Thorfinnsson2387TB
7 Omar Salama2212Hellir9
8FMSigurbjorn Bjornsson2316Hellir9
9 Stefan Freyr Gudmundsson2092Haukar
10FMGudmundur Kjartansson2328TR
11 Jorge Rodriguez Fonseca2042Haukar
12 Gudmundur Dadason1975TB
13 Gudmundur Gislason2328TB8
14FMAndri A Gretarsson2315Hellir8
15 Magnus Sigurjonsson1860TB8
16 Gudmundur Halldorsson2251TB8
17 Einar Kristinn Einarsson2070TV8
18 Kristjan Orn Eliasson1966TR8
19 Stefan Arnalds1935TB8
20 Magnus P Ornolfsson2212TB
21 Dadi Gudmundsson1970TB
22 Unnsteinn Sigurjonsson1950TB
23FMHalldor Einarsson2264TB
24 Saebjorn Gudfinnsson1910TB
25 Arnaldur Loftsson2105Hellir
26 Sigurdur Olafsson1970TB
27 Nokkvi Sverrisson1560TV
28 Arni A Arnason2139TR7
29 Sverrir Unnarsson1875TV7
30 Svanberg Mar Palsson1751TG7
31 Pall Sigurdsson1867TG7
32 Ingi Tandri Traustason1774Haukar7
33 Einar Garđar Hjaltason1655Gođinn7
34 Olafur Sigurbj Asgrimsson1670TR7
35 Sigurdur Hafberg0Flateyri7
36 Ingolfur Hallgrimsson0Bolungarvík7
37 Ragnar Saebjornsson0Bolungarvík
38 Gisli Hrafnkelsson1575Haukar
39 Ţorgeir Guđmundsson0Bolungarvík
40 Jakub Szudrawski0Bolungarvík
41 Páll Sólmundur Halldórsson0Bolungarvík4
42 Ingólfur Dađi Guđvarđarson0Bolungarvík4
43 Baldur Smári Einarsson0Bolungarvík4
44 Dađi Arnarsson0Bolungarvík3
45 Elías Jónatansson0Bolungarvík3
46 Erna Kristín Elíasdóttir0Bolungarvík0

"Skák í skólana" - fyrsti styrkurinn afhentur

IMG 0065

Björn Ţorfinnsson forseti Skáksambandsins, Steinunn Guđmundsdóttir ađstođarskólastjóri og Einar Kristinn Guđfinnsson sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra

 

Viđ setningu Hrađskákmóts Íslands  í Bolungavík á laugardaginn afhenti Einar Kristinn Guđfinnsson ráđherra fyrir hönd Menntamálaráđuneytisins fyrsta styrkinn í verkefninu "Skák í skólana". 250 ţúsund króna styrkir verđa veittir til sex skóla vítt og breitt um landiđ og er ćtlunin ađ ţeir stuđli ađ eflingu skákstarfs í skólum landsins. Verkefnastjóri er Davíđ Kjartansson skákmeistari.


NóaSíríus mótiđ 2008

Sem lokapunktur á velheppnađri skákkennslu hjá Davíđi Kjartanssyni verkefnastjóra "Skák í skólana" og Björns Ţorfinnssonar forseta Skáksambandsins, ţá var efnt til skákmóts fyrir yngstu kynslóđina í Grunnskólanum í Bolungarvík í dag.

Mjög fín mćting var og komu mćttu 30 krakkar frá Bolungarvík, Ísafirđi og Flateyri til leiks. Úrslit urđu eftirfarandi:

8.-10. bekkur

 1. Jakub Kozlowski 9.b,                                5.5
 2. Jakub Szudrawski 10.b,                              5.5  
 3. Wannawat Khansanthai 10.b,                          5  

 
5.-7.bekkur

 1. Ingólfur Dađi Guđvarđarson 7.b,                      5
 2. Dađi Arnarsson 7.b,                                 4.5       
 3. Sigurđur Bjarni Benediktsson 7.bekk,                3.5

 
1.-4 bekkur
           
 1.Erna Kristín Elíasdóttir 3.b,                       2                                    
 2. Alastair Kristinn Rendall 4.b,                     2      
 3. Ađalsteinn Stefánsson 2.b,                         1.5


Heildarúrslit:

1-2  Jakub Kozlowski 9.b,                                5.5      15.0  22.5   20.5
Jakub Szudrawski 10.b, 5.5 13.5 20.5 20.5
3 Wannawat Khansanthai 10.b, 5 13.5 20.0 17.0
4 Dađi Arnarsson 7.b, 4.5 16.5 25.0 15.5
5-8 Daníel Ari Jóhannsson 10., 4 16.0 23.0 16.0
Ingólfur Dađi Guđvarđarson 7.b, 4 14.0 20.0 12.5
Hlynur Sigurgeirsson 9.b, 4 12.5 19.5 14.0
Russel Sayon 8.b, 4 12.5 18.5 12.0
9-12 Sigurđur Bjarni Benediktsson 7.bekk, 3.5 14.0 22.0 11.0
Patryk Gawek 10.b, 3.5 14.0 20.5 13.0
Anton Kramer 7.b, 3.5 12.0 19.0 9.0
Lovísa Lýđsdóttir 5.b, 3.5 10.0 16.0 11.0
13-18 Axel Ívar Falsson 5.b, 3 15.0 22.0 15.0
Piotr Henryk Treichel 8.b, 3 14.0 21.0 13.0
Natan Elí Finnbogason 6.b, 3 13.5 20.5 12.0
Vilmundur Reimarsson 5.b, 3 11.0 16.5 12.0
Helgi Finnbogason 5.b, 3 9.5 15.0 13.0
Hugrún Embla Sigmundsdóttir 5.b, 3 9.5 13.5 9.0
19-20 Hjálmar Örn Bjarkason 5.b, 2.5 12.5 18.5 8.0
Pétur Bjarnason 6.b, 2.5 8.5 12.5 4.5
21-23 Erna Kristín Elíasdóttir 3.b, 2 13.0 20.0 8.0
Jón Egill Guđmundsson 5.b, 2 11.0 15.5 7.0
Alastair Kristinn Rendall 4.b, 2 10.5 15.5 7.0
24-29 Ađalsteinn Stefánsson 2.b, 1.5 11.5 18.5 5.5
Ţórdís Bjarkadóttir 2.b, 1.5 10.0 15.0 5.5
Jasmin C Hauksdóttir 7.b, 1.5 10.0 14.5 5.5
Kristjana Finnbogadóttir 2., 1.5 8.5 13.0 3.5
Stefán Sigurgeirsson 4.b, 1.5 8.0 12.5 4.0
Ingigerđur Bergvinsdóttir 4.b, 1.5 7.5 11.0 3.0
30 Ţórhildur Jónasdóttir 6.b, 0.5 7.5 12.0 1.5

 

Í lokin voru allir ţátttakendur leystir út međ gjöfum frá Nóa Síríus.

Myndir frá mótinu eru í myndasafninu.

 


Hrađskákhátíđ Glitnis og Taflfélags Bolungarvíkur helgina 19.-21.sept

 

Keppendalisti

Miđvikudaginn 17.september kl 22:00

IM Arnar Gunnarsson TR 2442
GM Henrik Danielsen Haukum 2526
GM Jón L Árnason Bol 2507
IM Stefán Kristjánsson 2477
IM Jón Viktor Gunnarsson Bol 2431
FM Björn Ţorfinnsson Helli 2422
IM Dagur Arngrímsson Bol 2392
IM Bragi Ţorfinnsson Bol 2387
FM Róbert Lagerman Helli 2354
FM Guđmundur Kjartansson TR 2328
Guđmundur Gíslason  Bol 2328
FM Sigurbjörn Björnsson Helli 2316
FM Andri Áss Grétarsson Helli 2315
FM Halldór Grétar Einarsson Bol 2264
Guđmundur Halldórsson Bol 2251
Bergsteinn Einarsson TR  2229
IM Sćvar Bjarnason TV 2216
Magnús Pálmi Örnólfsson Bol 2212
Omar Salama Helli 2212
Árni Ármann Árnason Bol 2139
Pétur Atli Lárusson TA 2128
Arnaldur Loftsson Helli 2105
Stefán Freyr Guđmundsson Haukum 2080
Einar K Einarsson TV 2000
Jorge Rodriguez Fonseca  Haukum 2042  ESP
WIM Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir Helli 1988
Guđmundur Dađason Bol 1975
Dađi Guđmundsson Bol 1970
Sigurđur Ólafsson Bol 1970
Kristjan Orn Eliasson  0  1966  ISL  TR
Unnsteinn Sigurjónsson Bol 1950
Stefán Arnalds Bol 1935
Sćbjörn Guđfinnsson Bol 1910
Páll Sigurđsson TG 1870
Magnús Sigurjónsson Bol 1860
Óttar Felix Hauksson  TR 1815
Ingi Tandri Traustason  Haukum  1774
Svanberg Már Pálsson TG  1751
Ólafur Ásgrímsson 1670
Gísli Hrafnkelsson  Haukum 1575
Hjörleifur Guđfinnsson  TB 1395
Sigurđur Hafberg Flateyri
Ragnar Sćbjörnsson Bol
Ingólfur Hallgrímsson Bol
Agnar Guđmundsson Bol
Fjölmargir krakkar úr Grunnskóla Bolungarvíkur

 glitnir_145w.jpg

Hrađskákmót Íslands 2008

Hrađskákmót Íslands 2008 fer fram á Bolungarvík laugardaginn 20. sept. Á sunnudeginum mun Sparisjóđur Bolungarvíkur standa fyrir golfmóti og í athugun er ađ úrslitaviđureignin í hrađskákkeppni skákfélaga fari fram á föstudagskvöldinu.  Bođiđ er upp á niđurgreiddar ferđir en skákmenn sjá sjálfir um fćđi og gistingu.  Nánari upplýsingar eru hér ađ neđan.  Skákmenn eru eindregiđ hvattir til ađ skrá sig sem fyrst í skemmtilega skák-golf-helgarferđ vestur á firđi!

Skráning
Skráning fer fram međ tölvupósti á dadason@glitnir.is  Tilkynna ţarf hvort viđkomandi ćtli ađ taka ţátt í golfmótinu og gefa upp forgjöfina.  Nauđsynlegt er ađ skrá sig í flugiđ í síđasta lagi ţriđjudaginn 9. september, eftir ţađ er ekki hćgt ađ halda eftir sćtum.  Tilkynna ţarf hvort viđkomandi ćtlar ađ keyra eđa fljúga og hvćnćr óskađ er eftir flugi.

Flug
Búiđ er ađ taka frá sćti fyrir skákmenn en ţar sem takmarkađur sćtafjöldi er í bođi gildir reglan:  fyrstur kemur fyrstur fćr!

Flug vestur verđur á föstudeginum kl. 16:30 og á laugardagsmorgni kl. 9:00.  
Flug ađ vestan verđur á sunnudeginum kl. 12:50 og 17:20.

Verđ fyrir flug er kr. 10.000,- og ţarf ađ borga ţađ innan viđ sólarhring eftir skráningu, annars telst skráning ekki gild.   
Greitt er inn á reikning Taflfélags Bolungarvíkur:  1176-26-595 kt. 581007-2560.

Muniđ skráningu í flug í síđasta lagi ţriđjudaginn 9. september!

Bíll
Ţađ er upplagt ađ keyra vestur og njóta Vestfirskrar fegurđar til hins ítrasta!  Ákveđiđ hefur veriđ ađ greiđa kr. 4.500,- ferđastyrk međ hverjum keppanda sem kemur akandi utan Vestfjarđa.  
Dćmi:  Ef fjórir keyra saman er styrkurinn samtals kr. 18.000,- sem ćtti ađ duga fyrir eldsneyti og gjaldi í Hvalfjarđargöng báđar leiđir!
Ţessi styrkur verđur greiddur út strax ađ móti loknu og er best ađ senda greiđslufyrirmćli um leiđ og skráđ er í mótiđ.

Gisting
Keppendur sjá sjálfir um gistingu og er best ađ menn hópi sig saman í hverja íbúđ.  Ţeir sem eru stakir geta samt bókađ gistingu og stjórn Taflfélagsins mun ađstođa viđ ađ rađa mönnum saman í íbúđir.  Hćgt er ađ panta gistingu hjá:
Arndís Hjartardóttir í síma 863-3879 www.orkudisa.com
Inga Vagnsdóttir í síma 893-6860 www.bolungarvik.com

Fćđi
Keppendur sjá sjálfir um fćđi en leitađ verđur eftir tilbođum í léttan hádegisverđ á laugardeginum og svo kvöldmat eftir mótiđ.  Nánari upplýsingar síđar en gott vćri ađ látiđ vćri vita viđ skráningu hvort viđkomandi hafi áhuga á ađ nýta sér ţetta eđa ekki.

Dagskrá
Föstudagur 19. sept.
16:30  Brottför í flug
20:00  Úrslitaviđureignin í hrađskákmóti skákfélaga

Laugardagur 20. sept.
9:00    Brottför í flug
11:30  Léttur hádegismatur
13:00  Keppni hefst
15:30  Kaffihlé
16:00  Keppni heldur áfram
18:30  Verđlaunaafhending
19:30  Kvöldmatur og skemmtun fram eftir kvöldi fyrir ţá sem ţađ vilja!

Sunnudagur 21. sept.
09:00 - 16:00  Golfmót. - skráning á golf.is -> Mótaskrá -> GBO Golfklúbbur Bolungarvíkur
12:50  Brottför í flug
17:20  Brottför í flug

Ađalverđlaun
1.    sćti kr. 30.000,- og nýr farandbikar.
2.    sćti kr. 20.000,-
3.    sćti kr. 10.000,-

Aukaverđlaun
Verđlaunapeningar fyrir 3 efstu sćtin í flokkunum:
16 ára og yngri
12 ára og yngri

Verđlaunapeningar fyrir efsta sćtiđ í flokkunum:
50 ára og eldri
undir 2100 stigum
undir 1800 stigum
stigalausir
Bolvíkingar
konur

Skákstađur, fyrirkomulag og skákstjórn
Teflt verđur í sal Bakkavíkur.  Nćgt pláss er fyrir skákmenn og gesti og skemmtilegt útsýni yfir höfnina.

Umhugsunartími í hverri skák eru 5 mínútur á mann og verđa tefldar 15 umferđir.

Skákstjóri verđur geđţekki reynsluboltinn Gunnar Björnsson.

Golfmót
Golfveisla Sparisjóđs Bolungarvíkur og Golfklúbbs Bolungarvíkur verđur á sunnudeginum.  Nánari upplýsingar um mótiđ munu birtast síđar á netslóđinni hér ađ neđan.  Bolvíkingar lofa hins vegar skemmtilegu móti og auđvitađ ađ allir komist heim međ síđasta flugi dagsins!


http://golf.is  -> Mótaskrá -> GBO Golfklúbbur Bolungarvíkur

 

Frétt Morgunblađsins um mótiđ á síđasta ári: http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?radnr=1165520

Hlökkum til frábćrrar helgar međ ykkur!
Taflfélag Bolungarvíkur


Liđ Taflfélags Bolungarvíkur keppnistímabiliđ 2008-2009

Taflfélag Bolungarvíkur sendir fjórar sveitir til leiks í Íslandsmóti Skákfélaga 2008-2009. a-liđiđ teflir í 1.deild, b-liđiđ í 3.deild og svo c&d liđ sem tefla í 4.deild.

Eftirfarandi listi er yfir 36 stigahćstu liđsmennina (titill, nafn,land, FIDE-stig og fćđingarár):

  1. GM Shirov, Alexei  ESP  2741 1972
  2. GM Volokitin, Andrei  UKR 2671 1986
  3. GM Efimenko, Zahar UKR 2670 1985 
  4. GM Areshchenko, Alexander UKR 2664 1986 
  5. GM Van Wely, Loek NED 2644 1972  
  6. GM  Fridman, Daniel GER 2637 1976   
  7. GM Baklan, Vladimir UKR 2631 1978  
  8. GM Kryvoruchko, Yuriy UKR 2628 1986  
  9. GM Oleksienko, Mikhailo UKR 2588 1986 
10. GM Halkias, Stelios GRE 2579 1980   
11. GM Kuzubov, Yuriy UKR 2578 1990   
12. GM Miezis, Normunds LAT 2540 1971 
13. GM Jón L Árnason ISL 2507 1960  
14. IM Fernando, Diogo POR 2449 1980 
15. WGM  Zatonskih, Anna USA 2446 1978  
16. IM Jón Viktor Gunnarsson ISL 2431 1980 
17. IM Bragi Ţorfinnsson ISL 2408 1981 
18. IM Dagur Arngrímsson ISL 2392 1987  
19. Sandstrom, Ludvig SWE 2354 1965  
20. Guđmundur Stefán Gíslason ISL 2328 1964 
21. FM Elvar Guđmundsson ISL 2321 1963 
22. FM Halldór Grétar Einarsson ISL 2264 1966  
23. Guđmundur Halldórsson ISL 2251 1959 
24. Tómas Hermannsson ISL 2249 1971 
25. Magnús Pálmi Örnólfsson ISL 2212 1971 
26. Árni Ármann Árnason ISL 2139 1963 
27. Arinbjörn Gunnarsson   2160
28. Guđmundur Magnús Dađason 1975
29. Sigurđur Ólafsson 1970
30. Dađi Guđmundsson 1970
31. Unnsteinn Sigurjónsson 1950
32. Stefán Arnalds 1935
33. Helgi Hauksson 1935
34. Sćbjörn Guđfinnsson 1910
35. Magnús K Sigurjónsson 1860
36. Gísli Samúel Gunnlaugsson 1820


Frćkinn sigur Taflfélags Bolungarvíkur á Taflfélaginu Helli í undanúrslitum Hrađskákkeppni Taflfélaga !

 IMG 0020

Taflfélag Bolungarvíkur vann frćkinn sigur á Taflfélaginu Helli í mögnuđum  undanúrslitaleik sem fram fór í húsnćđi SÍ í kvöld.  Lokatölur urđu 37-35 Bolvíkingum í vil en jafnt var í hálfleik 18-18 og aftur jafnt 30-30 ţegar tveimur umferđum var ólokiđ.  Bolvíkingar unnu nćstsíđustu viđureignina 4-2 og náđu svo jafntefli í ćsispennandi lokaviđureign 3-3 sem tryggđi sigurinn. Jón Viktor Gunnarsson og Bragi Ţorfinnsson drógu vagninn fyrir Bolvíkinga en frammistađa Elvars Guđmundssonar var einnig mjög góđ.  Framstađa Hellismanna var mun jafnari en ţar fengu Jóhann Hjartarson og Ingvar Ţór Jóhannesson flesta vinninga. 
Í hinni undanúrlitaviđureigninni vann Taflfélag Reykjavíkur öruggan sigur á Skákfélagi Akureyrar 53-19.

Ţađ verđa ţví Íslandsmeistararnir í Taflfélagi Reykjavíkur sem etja kappi viđ Taflfélag Bolungarvíkur í Bakkavíkursalnum föstudagskvöldiđ 19.september n.k.  Úrslitaviđureignin er hluti af Hrađskákhátíđ á Bolungarvík sem fram fer ţá helgi. Á laugardeginum verđur svo Íslandsmótiđ í hrađskák einstaklinga haldiđ á sama stađ. Núverandi Hrađskákmeistari Íslands er Arnar Gunnarsson Taflfélagi Reykjavíkur.

Árangur Bolvíkinga:

    * Jón Viktor Gunnarsson 10 v. af 12
    * Bragi Ţorfinnsson 10 v. af 12
    * Elvar Guđmundsson 7 v. af 12
    * Jón L. Árnason 6 v. af 12
    * Dagur Arngrímsson 2 v. af 11
    * Guđmundur S. Gíslason 2 v. af 12
    * Halldór Grétar Einarsson 0 v. af 1

Árangur Hellisbúa:

    * Jóhann Hjartarson 7 v. af 11
    * Ingvar Ţór Jóhannesson 7 v. af 12
    * Róbert Lagerman 6 v. af 9
    * Björn Ţorfinnsson 5˝ v. af 12
    * Sigurbjörn Björnsson 4 v. af 10
    * Magnús Örn Úlfarsson 3 v. af 10
    * Hjörvar Steinn Grétarsson 2 v. af 4
    * Sigurđur Dađi Sigfússon ˝ v. af 4


Lokapistill

 

scaled_IMG_2747

Ţetta eru búnir ađ vera fínir dagar og margar góđar skákir litiđ dagsins ljós.

Í eldri flokki vann Patrekur Maron feikilega öruggan sigur og annađ hvort setti met eđa jafnađi met međ ţví ađ vinna alla andstćđinga sína ellefu ađ tölu. Ţađ má segja ađ sigur Patreks á Hallgerđi Helgu í annarri umferđ hafi gefiđ tóninn ađ ţví sem koma skildi. Ţá lék Patrekur ţrumuleik í stöđu sem virtist vera í jafnvćgi og Hallgerđur neyddist samstundis til ađ gefast upp. Eftir ţađ héldu honum engin bönd og öruggur sigur varđ raunin ţó ađ Hallgerđur, sem byrjađi rólega, fylgdi honum fast eftir međ ţví ađ vinna síđustu níu skákir sínar. Ađrir leikendur í toppnum voru Svanberg Már Pálsson sem fórnađi bara ef stöđurnar voru leiđinlegar međ góđum árangri og Jóhann Óli úr Borgarfirđinum sem tefldi vel og virđist vera líklegur til afreka í framtíđinni.

Í yngri flokki hafđi Mikael Jóhann mikinn baráttusigur og hćkkađi sig úr nćst neđsta sćti í fyrra í ţađ efsta í ár. Mikael sagđi mér ađ hann hefđi sett stefnuna á ţennan sigur strax á fyrsta degi eftir mótiđ í fyrra. Sigur Mikael á Dag Andra í  níundu umferđ var glćsilegur og skóp í rauninni sigur hans. Friđrik Ţjálfi úr Grunnskóla Seltjarnarness og Dagur Andri úr Seljaskóla voru í toppbaráttunni allan tímann og voru sjónarmun á eftir Akureyringnum í mark. Friđrik Ţjálfi tefldi af öryggi allt mótiđ og var sá eini sem tapađi ekki skák og Dagur Andri fannst mér tefla einstaklega ţroskađ og á án efa eftir ađ gera góđa hluti í framtíđinni. Guđmundur Kristinn Lee varđ í fjórđa sćti, en hefđi eflaust viljađ enda ofar. Hann hefur nćmt auga fyrir fléttum, en ţyrfti stundum ađ nota tímann betur.

Tvćr stúlkur tefldu í eldri flokki og ein í ţeim yngri. Stúlkurnar áttu í fullu tré viđ strákana og greinilegt ađ ţćr ţurfa enga forgjöf skáklega séđ, en e.t.v. rétt eins og fram hefur komiđ hjá Lenku og fleirum ađ hlúa ţarf ađ félagslegu hliđinni ţ.e.a.s. bjóđa stelpum upp á umhverfi sem hentar ţeim.

Lokastađan í eldri flokki: http://install.c.is/skolaskak2008/eldri.htm

Lokastađan í yngri flokki: http://install.c.is/skolaskak2008/yngri.htm

Myndir af verđlaunaafhendingu og frétt á vikari.is: http://vikari.is/?m=0&cat=5&pageid=2709

Frétt á bb.is: http://bb.is/Pages/26?NewsID=115178

 

Fréttir af Kjördćmamótum:

Vesturland:
Vestfirđir: 
Austfirđir: Ekki haldiđ mót

Hrađskákćfing Taflfélags Bolungarvíkur

Hrađskákćfing Taflfélags Bolungarvíkur fór fram samhliđa Landsmótinu á sunnudeginum.

  

 

Nafn

1

2

3

4

5

6

Vinningar

1

Halldór Grétar Einarsson

*

1

2

1

2

2

8

2

Guđmundur Magnús Dađason

1

*

1,5

1,5

1

2

7

3

Stefán Andrésson

0

,5

*

1

2

1

4,5

4

Guđmundur Stefán Gíslason

1

,5

1

*

0

1,5

4

5

Magnús K Sigurjónsson

0

1

0

2

*

1

4

6

Unnsteinn Sigurjónsson

0

0

1

,5

1

*

2,5


11.umferđ

 

 

Mynd025

 

Mynd141

Mynd079

mikael-dagurandri

 Hallgerdur-Patrekur 

Mikael Jóhann-Dagur Andri: 28.Hxc6!   Hallgerđur Helga-Patrekur Maron: 25.-Be5 !

Skólaskákmeistari yngri flokks: Mikael Jóhann Karlsson Akureyri
Skólaskákmeistari eldri flokks: Patrekur Maron Magnússon Salaskóla Kópavogi
                                                                         
Lokastađan í yngri flokki: http://install.c.is/skolaskak2008/yngri.htm
Lokastađan í eldri flokki: http://install.c.is/skolaskak2008/eldri.htm

Hćgt var ađ fylgjast međ einni skák í hvorum flokki
Skákir úr 1.umferđ: http://install.c.is/skolaskak2008/1/tfd.htm
Skákir úr 2.-3.umferđ: http://install.c.is/skolaskak2008/2til3/tfd.htm
Skákir úr 4.-6.umferđ: http://install.c.is/skolaskak2008/4til6/tfd.htm
Skákir úr 7.-9.umferđ: http://install.c.is/skolaskak2008/7til9/tfd.htm
Skákir úr 10.-11.umferđ: http://install.c.is/skolaskak2008/tfd.htm

Eldri flokkur:


 1 Páll Sólmundur H. Eydal - Hjörtur Ţór Magnússon:  0-1
 2 Hörđur Aron Hauksson - Patrekur Maron Magnússon: 0-1
 3 Jökull Jóhannsson - Jóhann Óli Eiđsson:  Bein útsending 1/2-1/2
 4 Hallgerđur Helga Ţorstein - Arnór Gabríel Elíasson:  1-0
 5 Magnús Víđisson - Svanberg Már Pálsson,: 0-1
 6 Nökkvi Sverrisson - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir:  1/2-1/2

Yngri flokkur:

 1 Dagur Kjartansson - Friđrik Ţjálfi Stefánsson:   Bein útsending 1/2-1/2
 2 Birkir Karl Sigurđsson, - Ólafur Freyr Ólafsson: 1/2-1/2
 3 Jón Halldór Sigurbjörnsso - Ingólfur Dađi Guđvarđarson: 1-0
 4 Emil Sigurđarson - Guđmundur Kristinn Lee: 1/2-1/2
 5 Mikael Jóhann Karlsson - Dađi Arnarsson:  1-0
 6 Dagur Andri Friđgeirsson - Hulda Rún Finnbogadóttir: 1-0


10.umferđ

Mynd079Mynd067 

Patrekur Maron Magnússon Skólaskákmeistari Íslands í eldri flokki Smile

Hćgt er ađ fylgjast međ einni skák í hvorum flokki á: http://install.c.is/skolaskak2008/tfd.htm
Stađan í yngri flokki: http://install.c.is/skolaskak2008/yngri.htm
Stađan í eldri flokki: http://install.c.is/skolaskak2008/eldri.htm

Skákir úr 1.umferđ: http://install.c.is/skolaskak2008/1/tfd.htm
Skákir úr 2.-3.umferđ: http://install.c.is/skolaskak2008/2til3/tfd.htm
Skákir úr 4.-6.umferđ: http://install.c.is/skolaskak2008/4til6/tfd.htm
Skákir úr 7.-9.umferđ: http://install.c.is/skolaskak2008/7til9/tfd.htm


Eldri flokkur:

 1 Hjörtur Ţór Magnússon - Nökkvi Sverrisson: 0-1
 2 Jóhanna Björg Jóhannsdótt, - Magnús Víđisson:  1-0
 3 Svanberg Már Pálsson - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir: Bein útsending 1/2 - 1/2
 4 Arnór Gabríel Elíasson - Jökull Jóhannsson: 0-1
 5 Jóhann Óli Eiđsson - Hörđur Aron Hauksson:  Hörđur í erfiđri mátvörn 1-0
 6 Patrekur Maron Magnússon - Páll Sólmundur H. Eydal:  1-0 

johannoli-hordur

Jóhann Óli Eiđsson - Hörđur Maron Magnússon

23.Dxh7+!! Dxh7
24.Rf6+ Kg7
25.Hxh7+ Kg6

johannoli-hordur2

26.h4! - Bxe4+

27.Rcxe4 - d5

28.Rg3 gefiđ

1-0

 

Yngri flokkur:

 1 Friđrik Ţjálfi Stefánsson - Dagur Andri Friđgeirsson: Bein útsending 1/2-1/2
 2 Hulda Rún Finnbogadóttir - Mikael Jóhann Karlsson: 0-1
 3 Dađi Arnarsson - Emil Sigurđarson: 0-1
 4 Guđmundur Kristinn Lee - Jón Halldór Sigurbjörnsson:  1/2-1/2
 5 Ingólfur Dađi Guđvarđarso - Birkir Karl Sigurđsson: 0-1
 6 Ólafur Freyr Ólafsson - Dagur Kjartansson:  Jafnt endatafl. ÓFÓ: Riddari+5peđ, DK:B+5peđ 1/2-1/2

mikael-dagurandri

Mikael Jóhann Karlsson - Dagur Andri Friđgeirsson 9.umferđ í gćr

Mikael Jóhann átti leikfléttu 9.umferđar ţegar hann lék 28.Hxc6 ! í ţessari stöđu og vann mann eftir 28.-bxc6 29.Db8+ Kh7 30.Dxa7


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband