Bolvíkingar sigursćlir á skólaskákmóti

Kjördćmamót í grunnskólaskák var haldiđ var á Suđureyri í nýveriđ. Bolvíkingar áttu sigurvegara í báđum flokkum en ţađ voru ţeir Hermann Andri Smelt í yngri flokki og Jakub Szudrawski í eldri flokki eđa 8.-10.bekk. Hermann og Lovísa Lýđsdóttir urđu jöfn međ 3 vinninga en Hermann vann eftir aukaúrslitaskák. Jakub vann allar sína skákir og endađi međ 5 vinninga. Hermann og Jakub hafa unniđ sér inn keppnisrétt á úrslitakeppnia sem verđur haldin á Akureyri 30. apríl - 4. maí.

(Frétt af vikari.is: http://vikari.is/?m=0&cat=30&pageid=3505&page= , ţar eru fleiri myndir )

 img_6660_1.jpg


Sjötta hrađskákćfingin

 

6.Bolvíkingamótiđ haldiđ hjá Sćsa

3.3.2009

 

Nafn

Stig

1

2

3

4

5

6

Vinningar

SB

Stigabr.

1

Magnús Pálmi Örnólfsson

2240

*

1,5

,5

1,5

2

2

7,5

31,5

23

2

Stefán Arnalds

2100

,5

*

2

1

,5

2

6

27

46

3

Dađi Guđmundsson

1995

1,5

0

*

2

1

1

5,5

26,75

105

4

Halldór Grétar Einarsson

2225

,5

1

0

*

2

1

4,5

19,75

-60

5

Guđmundur Magnús Dađason

2060

0

1,5

1

0

*

1

3,5

17,5

-10

6

Sćbjörn Guđfinnsson

2070

0

0

1

1

1

*

3

13,5

-30

GM=9,5 AM=8,0  FM=6,5 BM=3,5

Núverandi stigalisti er á: http://install.c.is/bol/felbol.htm


Fimmta hrađskákćfingin

 

5.Bolvíkingamótiđ haldiđ hjá Gísla 

10.2.2009

 

 

Nafn

Stig

1

2

3

4

Vinningar

SB

Stigabr.

1

Stefán Arnalds

2075

*

2

1

2

5

12

8

2

Dađi Guđmundsson

1970

0

*

2

2

4

6

5

3

Gísli Gunnlaugsson

1840

1

0

*

1

2

6

-18

4

Guđjón J Gíslason

1630

0

0

1

*

1

2

5

AM=6,0  FM=5,5 BM=4

Dađi náđi BM normi

 

Nafn

Stig

1

2

3

4

Vinningar

SB

Stigabr.

1

Stefán Arnalds

2085

*

1

2

1,5

4,5

11

17

2

Dađi Guđmundsson

1975

1

*

,5

2

3,5

8

21

3

Guđmundur Magnús Dađason

2090

0

1,5

*

1,5

3

6,75

-30

4

Gísli Gunnlaugsson

1820

,5

0

,5

*

1

3,75

-8

GM=6,0 AM=5,5  FM=5 BM=3,5

Dađi náđi sínu ţriđja BM normi og er ţví orđinn  Bolungarvíkurmeistari !


Fjórđa hrađskákćfingin

 

4.Bolvíkingamótiđ haldiđ hjá Gumma Dađa

27.1.2009

 

Nafn

Stig

1

2

3

4

5

6

Vinningar

SB

Stigabr.

1

Magnús Pálmi Örnólfsson

2205

*

1

2

2

1

2

8

33

35

2

Guđmundur Halldórsson

2265

1

*

1

2

2

2

8

30,5

10

3

Guđmundur Magnús Dađason

2070

0

1

*

,5

2

2

5,5

16,75

20

4

Stefán Arnalds

2045

0

0

1,5

*

2

2

5,5

14,25

31

5

Dađi Guđmundsson

1990

1

0

0

0

*

2

3

8

-19

6

Gísli Gunnlaugsson

1915

0

0

0

0

0

*

0

0

-77

GM=9,5  AM=8,5  FM=7 BM=4

Magnús Pálmi og Gummi Halldórs fengu FM norm og kláruđu báđir sýna FM-titla (3 norm).

Gummi Dađa og Stefán Arnalds náđu BM normum og kláruđu báđir sýna BM-titla (3 norm).

 

Núverandi stigalisti er á: http://install.c.is/bol/felbol.htm


Ţriđja hrađskákćfingin

3.Bolvíkingamótiđ haldiđ hjá Halldóri Grétari

20.1.2009

NafnStig12345678VinningarSBStigabr.
1Halldór Grétar Einarsson 2110*11,51,521221164,5116
2Guđmundur Halldórsson 22401*122122116425
3Magnús Pálmi Örnólfsson 2245,51*,51222948,5-40
4Guđmundur Magnús Dađason 1985,501,5*022284187
5Dađi Guđmundsson19700012*11163620
6Stefán Arnalds 209011001*12634-45
7Gísli Gunnlaugsson 1940000011*2414-23
8Guđjón J Gíslason16250000100*165

GM=13,5  AM=12,5  FM=10,5 BM=7

Halldór Grétar og Gummi Halldórs fengu FM norm. Magnús Pálmi og Gummi Dađa BM norm.

Halldór Grétar og Magnús Pálmi kláruđu ţriđja BM-normiđ og eru ţví fyrstu Bolungarvíkurmeistararnir !

 

Nćsta mót er síđan ráđgert hjá Stebba eđa Gumma Dađa á ţriđjudaginn og mun Gummi senda nánari upplýsingar um ţađ ţegar nćr dregur.

Núverandi stigalisti er á: http://install.c.is/bol/felbol.htm


Önnur hrađskákćfing haldin hjá Dađa Guđmunds

2.Bolvíkingamótiđ

13.1.2009

 NafnStig12345678910VinningarSBStigabr.
1Guđmundur Halldórsson 2235*12012222214104,55
2Magnús Pálmi Örnólfsson 22201*1211,5212213,5104,525
3Sćbjörn Guđfinnsson 191501*21211221288,5155
4Stefán Arnalds 2040200*1,5,521,52211,583,550
5Halldór Grétar Einarsson 2130111,5*121,5121185,75-20
6Dađi Guđmundsson18850,501,51*112295885
7Guđmundur Magnús Dađason 1995001001*222843-10
8Gísli Gunnlaugsson 1845011,5,510*12750,7595
9Árni Ármann Árnason 209500001001*1319-65
10Benedikt Einarsson 1780000000001*13-80

SuperGM=18   GM=17,5  AM=16,5  FM=13,5 BM=9

Árni Ármann ţurfti ađ hćtta eftir fyrri hlutann.

Gummi Halldórs og Magnús Pálmi náđu FM normum. Sćsi, Stebbi,Halldór Grétar og Dađi náđu BM normum.

Nćsta mót er síđan ráđgert hjá Halldóri Grétari á ţriđjudaginn og mun Gummi senda nánari upplýsingar um ţađ ţegar nćr dregur.

Núverandi stigalisti er á: http://install.c.is/bol/felbol.htm


Fyrsta hrađskákćfing ársins hjá Magnúsi Pálma

1. Bolvíkingamótiđ

7.1.2009

 NafnStig1234567VinningarSBStigabr.
1Bragi Ţorfinnsson 2435*12222211532
2Magnús Pálmi Örnólfsson 21751*1,5121,5294546
3Stefán Arnalds 19200,5*11226,525,5119
4Guđmundur Magnús Dađason 1975011*021524,519
5Halldór Grétar Einarsson 22300012*02520,5-100
6Gísli Gunnlaugsson 17950,5002*13,516,549
7Dađi Guđmundsson1940000101*28,5-55

SuperGM=12   GM=11,5  AM=10,5  FM=8,5 BM=5

Bragi náđi AM normi, Magnús Pálmi FM normi og Stebbi,Gummi og Halldór Grétar Bolungarvíkurnormi !

 

Grunnur hrađskákstiganna eru íslensku stigin 1.desember s.l.   Hćgt er ađ vinna sér inn áfanga ađ hinum ýmsu titlum, en ţađ byrja allir jafnir í ţeim efnum ţ.e.a.s. án allra titla !

Nćsta mót er síđan ráđgert hjá Dađa á ţriđjudaginn og mun Gummi senda nánari upplýsingar um ţađ ţegar nćr dregur.

 

Núverandi stigalisti er á: http://install.c.is/bol/felbol.htm


Jón Viktor skákmađur ársins 2008 ađ mati ritstjóra Skák.is


Jón Viktor ađ tafli í Lúx3 Ritstjóri Skák.is hefur venju samkvćmt gert hiđ árlega áramótauppgjör á bloggsíđu sinni.  Ađ mati hans er Jón Viktor Gunnarsson skákmađur ársins 2008, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir skákkona ársins, Hjörvar Steinn Grétarsson efnilegasti skákmađur ársins og Taflfélag Bolungarvíkur skákfélag ársins.

Uppgjöriđ, sem er skrifađ í léttum dúr, má finna í heild sinni á bloggsíđu ritstjóra 


Dagur Arngrímsson Taflfélagi Bolungarvíkur međ stórmeistaraáfanga

dagur_arngrimsson_i_budapest2.jpg

 

Dagur Arngrímsson (2392) Taflfélagi Bolungarvíkur gerđi jafntefli viđ kúbverska alţjóđlega meistarann Fidel Corrales Jimenez (2552) í níundu og síđustu umferđ alţjóđlegs móts í Harkany í Ungverjalandi.  Međ ţví tryggđi Dagur sér sinn fyrsta áfanga ađ stórmeistaratitli!  

Árangur Dags svarar til 2628 stiga og hćkkar hann um 27 stig fyrir frammistöđuna. Jón Viktor Gunnarsson og Bragi Ţorfinnsson félagar í Taflfélagi Bolungarvíkur tóku einnig ţátt í mótinu ásamt Guđmundi Kjartanssyni úr Taflfélagi Reykjavíkur. Jón Viktor og Bragi stóđu sig ţokkalega og Guđmundur Kjartansson náđi áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.

Ţetta er ţriđja mótiđ í ţessari ferđ sem ţeir félagar taka ţátt í međ styrk frá Taflfélagi Bolungarvíkur. Fyrsta mótiđ var Evrópumót Taflfélaga í Grikklandi  17.-23.október. Ţar náđi Guđmundur Gíslason frá Ísafirđi áfanga ađ alţjóđlegum áfanga og sveit Taflfélags Bolungarvíkur í 36.sćti af 64 sveitum. Annađ mótiđ var First Saturday í Búdapest í Ungverjalandi 1.-12.nóvember. Í ţví móti lenti Jón Viktor í sjötta sćti og hćkkađi ţó nokkuđ ađ stigum.  Mótiđ sem var ađ klárast í gćr fór fram dagana 14.-22.nóvember. Ţetta er ţví búin ađ vera ţétt törn hjá félagsmönnum í Taflfélagi Bolungarvíkur og skilađ góđum árangri.

Dagur og Jón Viktor halda nú til Belgrad í Serbíu ţar sem ţeir tefla á alţjóđlegu skákmóti ásamt Guđmundi Kjartanssyni og  Snorra G. Bergssyni úr Taflfélagi Reykjavíkur.   


Milov-Bragi EM2008

GM Vadim Milov 2681 (Alkaloid)
IM Bragi Ţorfinsson 2383 (Taflfélagi Bolungarvíkur)
Ensku leikur

1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. e3 c6 4. Rf3 e4 5. Rd4 d5 6. cxd5 cxd5 7. d3 exd3 8.Bxd3 Rc6

milov-bragi1.jpg

9. O-O Bd6 10. Rxc6 bxc6 11. e4 Rg4
Bragi er hvergi hrćddur og leggst í kóngsókn. Áhrifamáttur sóknarinnar virđist ţó ekki vera mikill.
12. h3 Dh4 13. exd5 O-O

 

milov-bragi2_715417.jpg
14. Re4
14.dxc6 var áreiđanlega betri. Framhaldiđ hefđi getađ orđiđ 14.-Be5 15.Dc2 Be6 16.Re4 og hvítur er tveim peđum yfir og ekki er ađ sjá ađ sókn svarts sé hćttuleg.
14. - Bh2+ 15. Kh1 cxd5 16. Rg5 Be5 17. Rf3 (17.Bxh7+ hefđi veriđ í lagi, ţví eftir 17.-Kh8 18.Bd3 Rxf2+ ţá getur hvítur drepiđ riddarann vegna Dh5+ međ máti) Dh5 18. Be2 Rf6 19. Rxe5 Dxe5 20. Be3 Re4 21. Dd4 Dxd4 22. Bxd4

 milov-bragi3.jpg

Mađur skildi halda ađ stórmeistarinn myndi smám saman ná ađ svíđa ţessa stöđu.
22. - a5 23. Kh2 Ba6 24. Bxa6 Rxa6 25. Rac1 a4 26. Rfd1 h6 27.Rc2 Rd8 28. Be3 Rd7 29. Rd4 Kh7 30. Rb4 Kg6 31. h4 h5
milov-bragi4.jpg
32. f3 Rd6 33. Hd2 Rf5 34. Bf2 Re7 35. Hb5 f6 36. g4 hxg4 37. fxg4 Kf7 38. Kg3 Ke6 39. He2+ Kf7 40.Bc5 Rc6
milov-bragi5.jpg
Bragi hefur teflt vörnina vel og ađ sama skapi hefur Milov teflt ráđleysislega. Bragi er allt í einu kominn međ fína stöđu og staka peđiđ orđiđ hćttulegt frípeđ og riddarinn virkur á miđborđinu.
41. h5 d4 42. g5 Re5 43. Bb4 Hc6 44. Hf2 Rd3 45. Hd2 Re5 46. Kf4 Ke6 47. Ke4 d3
milov-bragi6.jpg
48. b3 axb3 49. axb3 f5+ 50. Ke3
Ef 50.Kf4 ţá Hd4+ og svartur fer međ hrókinn á kóngsvćng og verđur peđi yfir plús vinnandi stöđu.
50. - Rg4+ 51. Kf3 Hd4
milov-bragi7.jpg
Hvítur er í stökustu vandrćđum og má teljast heppinn ađ eiga leik sem heldur honum á lífi.
52. Bf8! Hc1
Hérna komu tveir ađrir leikir til greina:
52. - Hc2 53.Bxg7 (53.Hxc2 dxc2 54.Re5+ Ke3 55.Hc4) He4 54.Hxd3 Rh2+ međ ţráskák
52. - Hc7 54.h6 gxh6 55.gxh6 Re5+ 56.Hxe5+ Kxe5 57.Bxg7+ Hxg7 58.hxg7 međ jafntefli
53.Bxg7 Hf1+ 54. Kg3 Hg1+ 55. Kf3 Hf1+ 56. Kg3 Hg1+ međ ţráskák
1/2 - 1/2

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband