Fćrsluflokkur: Bloggar

Skákhátíđin í Bolungarvík 1.-13.september

 
Íslandsmeistararnir í Taflfélagi Bolungarvíkur munu standa fyrir skákhátíđ í Bolungarvík 1. – 13. september. Eins og sjá má verđur mikiđ um ađ vera og ţví má enginn láta hátíđina fram hjá sér fara! 


1. - 11. september  Skákţing Íslands - landsliđsflokkur
Tólf bestu skákmenn landsins berjast um Íslandsmeistaratitilinn. Allir tefla viđ alla og er ein skák tefld daglega. Nokkrir liđsmenn Taflfélagsins verđa međ, ţ.á.m. Guđmundur Gíslason.

9. - 11. september  Opna Bolungarvíkurmótiđ
Mótiđ er opiđ öllum og verđa tefldar 7 umferđir. Verđlaun verđa veitt í mismunandi flokkum og Skákmeistari Bolungarvíkur útnefndur. Tefldar verđa 7 umferđir, 3 atskákir á miđvikudagskvöldinu, tvćr lengri skákir daginn eftir og ađ lokum ađrar tvćr á föstudeginum. 

11. september  Hrađskákkeppni taflfélaga - úrslitaviđureign
Úrslitaviđureign í Hrađskákkeppni taflfélaga fer fram strax ađ loknu Skákţingi Íslands og Opna Bolungarvíkurmótinu. Mótiđ hófst í byrjun ágúst og er teflt međ útsláttarfyrirkomulagi. Dregiđ er fyrir hverja umferđ hvađa sveitir tefla saman. Sex keppendur eru í hverri sveit og mun úrslitaviđureignin fara fram föstudagskvöldiđ 11. september eins og áđur sagđi. 

12. september  Hrađskákmót Íslands
Skákhátíđ Taflfélags Bolungarvíkur endar á Hrađskákmóti Íslands.  Ţetta er ţriđja áriđ í röđ sem mótiđ fer fram í Bolungarvík.  Mótiđ er jafnan mjög fjölmennt enda mikiđ lagt upp úr léttri og skemmtilegri stemmningu. Margs konar verđlaun verđa í bođi. Keppendur verđa ţví án efa á öllum aldri, af mismunandi styrkleika og frá ýmsum stöđum landsins eins og venjulega!



Sunnudaginn 13. september gefst skákmönnum svo kostur á ađ taka ţátt í golfmóti á vegum Golfklúbbs Bolungarvíkur áđur en ţeir halda heim á leiđ.

Nánari upplýsingar veitir Guđmundur Dađason í síma 844-4481 en frekari upplýsingar um tímasetningar og stađsetningu einstakra viđburđa verđa veittar síđar.



Skákir frá Helgarmótinu á Ísafirđi og Bolungarvík 1980

Eyjólfur Ármannsson hefur skráđ inn skákirnar frá Helgarmótinu á ísafirđi og Bolungarvík 1980. Ţćr eru í međfylgjandi pgn skrá.

Stađa efstu manna var: 1-2 Helgi Ólafsson, Friđrik Ólafsson 5,5 af 6
3.-5. Jón L Árnason, Ómar Jónsson, Karl Ţorsteins 5
6.-7. Margeir Pétursson, Jóhann Hjartarson 4,5
8.-15 Sćvar Bjarnason, Ásgeir Ţór Árnason, Jóhannes Gísli Jónsson, Róbert Harđarson, Guđmundur Gíslason, Björgvin Jónsson, Sigurđur Daníerlsson, Matthías Kristinsson 4 


Stefán til liđs viđ Bolvíkinga

Stefán Kristjánsson

Alţjóđlegi meistarinn Stefán Kristjánsson (2472) hefur gengiđ til liđs viđ Taflfélag Bolungarvíkur en Stefán hefur síđustu ár veriđ í Taflfélagi Reykjavíkur.

 


Jón Viktor skákmađur ársins 2008 ađ mati ritstjóra Skák.is


Jón Viktor ađ tafli í Lúx3 Ritstjóri Skák.is hefur venju samkvćmt gert hiđ árlega áramótauppgjör á bloggsíđu sinni.  Ađ mati hans er Jón Viktor Gunnarsson skákmađur ársins 2008, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir skákkona ársins, Hjörvar Steinn Grétarsson efnilegasti skákmađur ársins og Taflfélag Bolungarvíkur skákfélag ársins.

Uppgjöriđ, sem er skrifađ í léttum dúr, má finna í heild sinni á bloggsíđu ritstjóra 


Taflfélag Reykjavíkur Hrađskákmeistari taflfélaganna

img_0057_684387.jpg

Hrađskáksveit Taflfélags Reykjavíkur

img_0020_684394.jpg

Hrađskáksveit Taflfélags Bolungarvíkur (á myndina vantar Magnús Pálma)

Sveit Íslandsmeistara Taflfélags Reykjavíkur sigrađi sveit Taflfélags Bolungarvíkur 40˝-31˝ í úrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga sem fram fór í félagsheimili TR í dag.  Ţetta er sjötti sigur TR í ţessari 14 gömlu keppni og ţar af ţriđji sigurinn í röđ.

Skipan sveitanna og árangur var eftirfarandi:

Taflfélag Reykjavíkur

1. SM Ţröstur Ţórhallsson 8,5 v af 12
2. AM Stefán Kristjánsson 6,5 v af 12
3. AM Arnar E. Gunnarsson 9 v af 12
4. Snorri G. Bergsson 6,5 v af 12
5. Guđmundur Kjartansson 4,5 v af 12
6. Bergsteinn Einarsson 0 v af 3
7. SM Helgi Áss Grétarsson 4,5 v af 8
8. Dađi Ómarsson 1 v af 1

Taflfélag Bolungarvíkur

1. SM Jón L. Árnason 7 v af 12
2. AM Jón V. Gunnarsson 8 v af 12
3. AM Bragi Ţorfinnsson 6,5 v af 12
4. AM Dagur Arngrímsson 3,5 v af 11
5. Guđmundur Gíslason 4 v af 11
6. Elvar Guđmundsson 2,5 v af 6
7. Halldór G. Einarsson 0 v af 3
8. Magnús P. Örnólfsson 0 v af 4

Frćkinn sigur Taflfélags Bolungarvíkur á Taflfélaginu Helli í undanúrslitum Hrađskákkeppni Taflfélaga !

 IMG 0020

Taflfélag Bolungarvíkur vann frćkinn sigur á Taflfélaginu Helli í mögnuđum  undanúrslitaleik sem fram fór í húsnćđi SÍ í kvöld.  Lokatölur urđu 37-35 Bolvíkingum í vil en jafnt var í hálfleik 18-18 og aftur jafnt 30-30 ţegar tveimur umferđum var ólokiđ.  Bolvíkingar unnu nćstsíđustu viđureignina 4-2 og náđu svo jafntefli í ćsispennandi lokaviđureign 3-3 sem tryggđi sigurinn. Jón Viktor Gunnarsson og Bragi Ţorfinnsson drógu vagninn fyrir Bolvíkinga en frammistađa Elvars Guđmundssonar var einnig mjög góđ.  Framstađa Hellismanna var mun jafnari en ţar fengu Jóhann Hjartarson og Ingvar Ţór Jóhannesson flesta vinninga. 
Í hinni undanúrlitaviđureigninni vann Taflfélag Reykjavíkur öruggan sigur á Skákfélagi Akureyrar 53-19.

Ţađ verđa ţví Íslandsmeistararnir í Taflfélagi Reykjavíkur sem etja kappi viđ Taflfélag Bolungarvíkur í Bakkavíkursalnum föstudagskvöldiđ 19.september n.k.  Úrslitaviđureignin er hluti af Hrađskákhátíđ á Bolungarvík sem fram fer ţá helgi. Á laugardeginum verđur svo Íslandsmótiđ í hrađskák einstaklinga haldiđ á sama stađ. Núverandi Hrađskákmeistari Íslands er Arnar Gunnarsson Taflfélagi Reykjavíkur.

Árangur Bolvíkinga:

    * Jón Viktor Gunnarsson 10 v. af 12
    * Bragi Ţorfinnsson 10 v. af 12
    * Elvar Guđmundsson 7 v. af 12
    * Jón L. Árnason 6 v. af 12
    * Dagur Arngrímsson 2 v. af 11
    * Guđmundur S. Gíslason 2 v. af 12
    * Halldór Grétar Einarsson 0 v. af 1

Árangur Hellisbúa:

    * Jóhann Hjartarson 7 v. af 11
    * Ingvar Ţór Jóhannesson 7 v. af 12
    * Róbert Lagerman 6 v. af 9
    * Björn Ţorfinnsson 5˝ v. af 12
    * Sigurbjörn Björnsson 4 v. af 10
    * Magnús Örn Úlfarsson 3 v. af 10
    * Hjörvar Steinn Grétarsson 2 v. af 4
    * Sigurđur Dađi Sigfússon ˝ v. af 4


Hrađskákćfing Taflfélags Bolungarvíkur

Hrađskákćfing Taflfélags Bolungarvíkur fór fram samhliđa Landsmótinu á sunnudeginum.

  

 

Nafn

1

2

3

4

5

6

Vinningar

1

Halldór Grétar Einarsson

*

1

2

1

2

2

8

2

Guđmundur Magnús Dađason

1

*

1,5

1,5

1

2

7

3

Stefán Andrésson

0

,5

*

1

2

1

4,5

4

Guđmundur Stefán Gíslason

1

,5

1

*

0

1,5

4

5

Magnús K Sigurjónsson

0

1

0

2

*

1

4

6

Unnsteinn Sigurjónsson

0

0

1

,5

1

*

2,5


Nokkrar skákir Bolvíkinga úr ÍS 2007-2007

http://install.c.is/skak/tfd.htm

Íslandsmót skákfélaga 2007-2008 pistill

Fyrir keppnina í vetur var ákveđiđ ađ styrkja 2.deildar sveitina verulega og koma inn međ b-sveit í 4.deild. 

Viđ fengum til liđs viđ okkur í 2.deild lettneska stórmeistarann Normunds Miezis (2505), portúgalska alţjóđameistarann Diego Fernando (2444) og hinn sćnska Ludvig Sandström (2357). Einnig skiptu yfir til okkar nokkrir íslenskir skákmenn sem hafa sterk tengsl viđ Bolungarvík. Ţetta voru Elvar Guđmundsson (2355) og Árni Ármann Árnason (2090) sem unnu í fiski á Bolungarvík á sínum unglingsárum og fengu kennslu í skák frá heimamönnum. Einnig Guđmundur Halldórsson (2265) sem bjó á Ísafirđi og var lengi formađur Skáksambands Vestfjarđa.

Í fjórđu deild lögđum viđ áherslu á ađ fá ađ skákborđinu ţá skákmenn sem kenndu okkur ungu mönnunum hvernig á ađ tefla skák. Í framtíđinni sjáum viđ fyrir okkur ađ ţeir geti veriđ kjarninn í 4.deildar sveit sem yrđi samsett af reyndum skákmennum í bland viđ unga efnilega skákmenn frá Bolungarvík. Gömlu refirnir: Dađi Guđmundsson, Hjörleifur Guđfinnsson og Jón Eđvald Guđfinnsson

2.deild

Viđ byrjuđum međ stćl í annari deild og eftir fyrri hlutann í haust var nokkuđ ljóst ađ engin önnur sveit ćtti rođ viđ okkur. Í seinni hlutanum í byrjun mars var síđan haldiđ á sömu braut og öruggur sigur međ 33,5 vinninga af 42 möguleikum vannst. Nćsta sveit og sú sem fylgir okkur upp í fyrstu deild var b-sveit Taflfélags Reykjavíkur međ 27,5 vinninga. Lettneski stórmeistarinn Normunds Miezis leiddi sveitina eins og herforingi og stóđ sannarlega undir vćntingum og endađi međ 6,5 vinninga af 7. Elvar Guđmundsson kom líka sterkur inn og halađi inn 3,5 vinningum af 4 á ţriđja borđi. Ađrir sveitameđlimir stóđu sig líka mjög vel.

Bo. NameRtgIRtgNFED1234567Pts. Rp     rtg+/-
1GMMiezis Normunds25090LAT11111˝16,5 2486     8,6
2 Gislason Gudmundur23310ISL1101˝˝˝4,5 2171     -16,5
3FMGudmundsson Elvar23180ISL11  1˝-3,5 2293     3,2
4 Halldorsson Gudmundur22640ISL0 10˝1˝3,0 1964     -12,4
5FMEinarsson Halldor22720ISL˝1111116,5 2274     10,8
6 Ornolfsson Magnus P22080ISL111˝1˝16,0 2159     2,8
7 Arnason Arni A21390ISL 11+   3,0 0     0,0

Nánar á: http://taflfelagbolungarvikur.blog.is/blog/taflfelagbolungarvikur/entry/475976/

4.deild

Sveitin hafđi forristu eftir fyrri hlutann, en stađan var mjög jöfn og allt gat gerst. Í seinni hlutanum settu veđurguđirnir strik í reikninginn og tveir lykilmenn í sveitinni ţeir Magnús Sigurjónsson og Suđureyringurinn Sigurđur Ólafsson voru veđurtepptir fyrir vestan alla helgina. Guđmundur Gíslason frá ísafirđi var líka veđurtepptur, en ţađ skipti minna máli ţví hann tefldi á 2.borđi í a-sveitinni í 2.deild ţar sem viđ vorum nokkuđ öruggir. Ţetta voru ţrjá umferđir sem um rćđir og fékkst frestun hjá skákstjórum á ţćr međ vísan í reglur sem heimila frestun ef um samgönguerfiđleika er ađ rćđa. Ţetta féll í misjafnan jarđveg hjá andstćđingum okkar. Ţegar upp var stađiđ var stađan sú ađ Haukar c-sveit vars efst međ 27,5 vinninga og 10 stig og Hellir d-sveit var önnur međ 27,5 vinninga og 9 stig. Viđ vorum međ 24,5 vinninga og sex frestađar skákir. Tvö efstu liđin fara upp í fjórđu deild. Ţađ var ţví ljóst ađ viđ ţyrftum ađ minnsta kosti ţrjá vinninga úr ţessum sex skákum til ađ fara upp um deild.  Viđ áttum frestađar skákir á móti Fjölni b-sveit, KR b-sveit og Sauđarkrók. Skákstjórar ákváđu ađ teflt yrđi nćstu helgi á eftir (7.-9.mars). KR-ingar ćtluđu fyrsta ađ kćra frestunina, en hćttu viđ ţegar ţeir sáu ađ enginn grundvöllur var fyrir ţví og ákváđu ađ tefla. Sauđarkrókur sćtti sig illa viđ frestunina, enda um langan veg fyrir ţá ađ fara og erfitt ađ fá viđkomandi liđsmenn til ađ mćta. Endađi međ ţví ađ ţeir ákváđu ađ mćta ekki. Viđ höfđum veriđ búnir ađ vinna fjórar skákir af sex helgina áđur og endađi ţví viđureignin 6-0 fyrir okkur. Fjölnismenn gátu ekki mćtt, en buđu upp á jafntefli í báđum skákunum í stađ ţess ađ fresta ţyrfti ţeim frekar. Á ţađ féllumst viđ og sú viđureign endađi 4-2 fyrir Fjölni. Ţá var ljóst ađ einungis yrđu tefldar tvćr skákir viđ KR b-sveit og fóru ţćr skákir fram á laugardeginum. Viđ vonuđumst eftir góđum úrslitum ţar til ađ sanna ađ ţó viđ hefđum fengiđ vinninga gefins ţá vćrum viđ ótvírćđir sigurvegarar.

4.borđ: Magnús Sigurjónsson - Kristinn Ţ Bjarnason:  1/2 - 1/2

5.borđ: Sigurđur Ólafsson - Grímur Ársćlsson: 1-0

 Ţađ gekk eftir, viđ unnum KR b-sveit 3,5-2,5 og lokastađan í 4.deild varđ:

1. Taflfélag Bolungarvík  b-sveit    29 vinninga af 42 mögulegum  11 stig

2. Haukar c-sveit   27,5 vinningar 10 stig

3. Taflfélagiđ Hellir d-sveit 27,5 vinningar  9 stig

 

Viđ unnum fimm viđureignir, gerđum jafntefli á móti Víkingasveitinni og töpuđum einungis fyrir Fjölni b-sveit.  Sveitirnar í 2. og 3. sćti unnum viđ 4-2 og 4,5-1,5.

Gummi og Stebbi stóđu í stórrćđum viđ liđstjórn og hafđi ţađ áhrif á árangur ţeirra. Dađi og Effi komu mjög sterkir inn. Dađi vann sínar ţrjár skákir og Effi fékk 1,5 af 2 m.a. mjög mikilvćgan vinning í nćst seinustu umferđ. Ađrir stóđu sig mjög vel m.a. Suđureyringurinn Sigurđur Ólafsson sem fékk 2,5 af 3, Gísli Gunnlaugsson frá Búđadal sem fékk 4 af 5.

Bo. NameRtgIRtgNFED1234567Pts.        
1 Arnason Arni A21390ISL      11,0        
3 Dadason Gudmundur Magnus01980ISL11˝001˝4,0       
4 Arnalds Stefan01935ISL11110105,0       
5 Gudfinnsson Saebjorn01900ISL 1 ˝   1,5       
6 Sigurjonsson Magnus K01885ISL1˝˝˝˝ ˝4,5       
7 Olafsson Sigurdur01965ISL1   ˝+13,5       
8 Gunnlaugsson Gisli18370ISL  ˝111˝4,0        
9 Gudmundsson Dadi01965ISL111    3,0       
10 Gislason Gudjon J01615ISL 0     0,0       
11 Gudfinnsson Hjorleifur01410ISL1  00  1,0       
12 Gudfinnsson Jon00ISL  ˝  1 1,5 

Nánar á: http://taflfelagbolungarvikur.blog.is/blog/taflfelagbolungarvikur/entry/475998/


Gamla heimasíđan okkar

http://www.gellir.cc/hge/bol/bol.htm


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband