Fćrsluflokkur: Bloggar
13.9.2009 | 21:15
Halldór Grétar Einarsson Golfhrađskákmeistari Íslands 2009
Mótiđ fór fram í ágćtis veđri. Ţó var strekkings vindur sem reikna ţurfti međ.
Ţátttökurétt áttu allir ţeir sem tóku ţátt í Hrađskákmóti Íslands deginum áđur.
1. Halldór Grétar Einarsson 32 punkta
2. Unnsteinn Sigurjónsson 31 punkta
3. Jóhann Ćvarson 29 punkta
4. Sigurđur Ólafsson 25 punkta
5. Jón L Árnason 9 punkta
Sjá nánar á www.golf.is -> Mót -> Golfklúbbur Bolungarvíkur -> Sparisjóđsmótiđ
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2009 | 21:07
Arnar Gunnarsson Íslandsmeistari í hrađskák 2009
Arnar E. Gunnarsson sigrađi á Hrađskákmóti Íslands sem fram fór í Bolungarvík í dag. Arnar hlaut 10,5 vinning í 13 skákumen mótiđ var afar vel skipađ. Annar varđ stórmeistarinn Jón L. Árnason međ 10 vinninga og ţriđji varđ Andri Áss Grétarsson međ 9 vinninga. Í sćtum 4.-11. urđu svo keppendur úr landsliđsflokki.
Magnús Pálmi Örnólfsson varđ efstur heimamanna (innfćddra), Jorge Fonseca fékk verđlaun undir 2200 skákstigum, Unnsteinn Sigurjónsson fékk verđlaun undir undir 2000 skákstigum og Sigurđur Jóhann Hafberg fékk verđlaun undir 1800 stigum. Russel Sayon, Ingólfur Dađi Guđvarđarson og Jakub Kozlowski fengu unglingaverđlaun.
Öll úrslit má nálgast á Chess-Results.
Lokastađan:
Rank | Name | Rtg | Pts | |
1 | IM | Arnar Gunnarsson | 2443 | 10˝ |
2 | GM | Jon L Arnason | 2491 | 10 |
3 | FM | Andri A Gretarsson | 2328 | 9 |
4 | IM | Jon Viktor Gunnarsson | 2462 | 8˝ |
5 | FM | Ingvar Thor Johannesson | 2323 | 8 |
6 | IM | Dagur Arngrimsson | 2396 | 8 |
7 | FM | David Olafsson | 2327 | 8 |
8 | IM | Bragi Thorfinnsson | 2360 | 8 |
9 | FM | Gudmundur Kjartansson | 2413 | 8 |
10 | FM | Sigurbjorn Bjornsson | 2287 | 7˝ |
11 | Magnus P Ornolfsson | 2214 | 7˝ | |
12 | Unnsteinn Sigurjonsson | 1960 | 7 | |
13 | Gudmundur Gislason | 2348 | 7 | |
14 | FM | Elvar Gudmundsson | 2314 | 7 |
15 | Jorge Rodriguez Fonseca | 2018 | 7 | |
16 | Omar Salama | 2272 | 7 | |
17 | FM | Halldor Einarsson | 2255 | 7 |
18 | Sigurdur Olafsson | 2050 | 7 | |
19 | Sigurdur Johann Hafberg | 0 | 7 | |
20 | FM | Robert Lagerman | 2351 | 6˝ |
21 | Magnus Sigurjonsson | 1825 | 6˝ | |
22 | Magnus Matthiasson | 1876 | 6˝ | |
23 | Einar Gardar Hjaltason | 1655 | 6˝ | |
24 | Arni A Arnason | 2142 | 6˝ | |
25 | Gudmundur Dadason | 1980 | 6˝ | |
26 | Dadi Gudmundsson | 1950 | 6 | |
27 | Gisli Gunnlaugsson | 1843 | 6 | |
28 | Johann Aevarsson | 0 | 6 | |
29 | Russel Sayon | 0 | 4 | |
30 | Ingolfur Dadi Gudvardarson | 0 | 4 | |
Jakub Kozlowski | 0 | 4 | ||
32 | Thorgeir Gudmundsson | 0 | 2 | |
33 | Piotr Treichel | 0 | 1 |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2009 | 21:02
Taflfélag Bolungarvíkur Íslandsmeistari taflfélaga í hrađskák
Íslandsmeistarar Taflfélags Bolungarvíkur unnu nauman sigur á Taflfélaginu Helli í úrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga sem fram fór í Bolungarvík í kvöld. Úrslitin urđu 39,5-32,5 eftir ađ stađan hafđi veriđ 19-17 í hálfleik fyrir heimamönnum. Ţröstur Ţórhallsson fékk fullt hús gestgjafanna en Sigurbjörn Björnsson var bestur Hellismanna.
Árangur Bolvíkinga:
- Ţröstur Ţórhallsson 10 v. af 10
- Jón Viktor Gunnarsson 7,5 v. 10
- Guđmundur Gíslason 5,5 v. af 9
- Dagur Arngrímsson 5,5 v. af 11
- Bragi Ţorfinnsson 4,5 v. af 9
- Jón L. Árnason 4 v. af 9
- Magnús Sigurjónsson 1 v. af 2
- Unnsteinn Sigurjónsson 1 v. af 3
- Magnús Pálmi Örnólfsson 0,5 v. af 3
- Dađi Guđmundsson 0 v. af 1
- Gísli Gunnlaugsson 0 v. af 2
- Elvar Guđmundsson 0 v. af 3
Árangur Hellismanna:
- Sigurbjörn Björnsson 7,5 v. af 12
- Andri Áss Grétarsson 5,5 v. af 12
- Ingvar Ţór Jóhannesson 5 v. af 12
- Róbert Lagerman 4,5 v. af 10
- Davíđ Ólafsson 4,5 v. af 12
- Omar Salama 4,5 v. af 12
- Gunnar Björnsson 1 v. af 2
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.9.2009 | 08:59
Opna Bolungarvíkurmótiđ í skák 2009
Stađan eftir fyrri hluta (5.umferđir)
Tefldar eru 11 umferđir 15mín skákir.
Nafn AtStig Vinningar
1 Guđmundur Magnús Dađason 2060 4,5
2 Dađi Guđmundsson 1950 4
3 Halldór Grétar Einarsson 2040 4
4 Magnús K Sigurjónsson 1900 3,5
5 Stefán Andrésson 1810 3
6 Unnsteinn Sigurjónsson 2020 2,5
7 Sigurđur Ólafsson 1895 2,5
8 Einar Garđar Hjaltason 1620 2,5
9 Gísli Gunnlaugsson 1810 2
10 Sigurđur Jóhann Hafberg 1865 1
11 Óskar Elíasson 1570 0,5
12 Jakub Kozlowski 0 0
Töfluna međ einstökum úrslitum má sjá á: http://install.c.is/bolungarvik2009/opbol09.htm
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.9.2009 | 08:38
Ţátttakendalisti í Hrađskákmóti Íslands 2009
Ţátttakendur í Hrađskákmóti Íslands (stađa ađ morgni fimmtudags)
SM Jón L Árnason 2505
SM Henrik Danielsen 2473
AM Jón Viktor Gunnarsson 2462
SM Ţröstur Ţórhallsson 2433
AM Guđmundur Kjartansson 2413
AM Dagur Arngrímsson 2396
AM Bragi Ţorfinnsson 2377
FM Róbert Lagerman 2351
Guđmundur Gíslason 2348
FM Andri Áss Grétarsson 2328
FM Davíđ Ólafsson 2327
FM Ingvar Ţór Jóhannesson 2323
FM Elvar Guđmundsson 2314
FM Sigurbjörn Björnsson 2287
Omar Salama 2272
FM Halldór Grétar Einarsson 2225
Magnús Pálmi Örnólfsson 2214
Sigurđur Ólafsson 2050
Guđmundur Dađason 1980
Unnsteinn Sigurjónsson 1960
Dađi Guđmundsson 1950
Stefán Arnalds 1930
Sigurđur Hafberg 1865
Magnús Sigurjónsson 1825
Gísli Gunnlaugsson 1815
Ólafur Ásgrímsson 1670
Einar Garđar Hjaltason 1655
Óskar Elíasson 1595
Jakub Kozlowski
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.9.2009 | 14:16
Skráningarform fyrir Skákhátíđina
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Stórmeistarinn Jóhann Hjartarson er genginn til liđs viđ Taflfélag Bolungarvíkur úr Taflfélaginu Helli. Jóhann er ásamt Friđriki Ólafssyni sá íslenski skákmađur sem náđ hefur hvađ lengst. Frćkilegasti árangur hans er sigur í kandidataeinvígi (sextánmanna úrslit) um heimsmeistaratitilinn viđ Viktor Kortsnoj áriđ 1988. Einvígiđ var teflt í St. John Kanada ţegar Jói var 25 ára. Jóhann er fimmfaldur Íslandsmeistari og var í Ólympíusveitum Íslands sem náđu frábćrum árangri í Dubai 1986 og Manila 1992 (5. og 6.sćti). Jóhann er međ 2596 skákstig og er stigahćsti íslenski skákmađurinn. Hann varđ alţjóđlegur meistari áriđ 1984 og stórmeistari áriđ eftir. Jóhann hefur náđ hćst 2640 elóstigum áriđ 2003-2004.
Taflfélag Bolungarvíkur býđur Jóhann velkominn í hópinn !
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.9.2009 | 17:05
Skákhátíđin í Bolungarvík 1. - 13.september
Opna Bolungarvíkurmótiđ í skák
Miđvikudagur 9.september: Mćting í flug kl 16:30
1.-3.umferđ - Atskákir: Miđvikudagur 9.september kl 20:00 - 23:00
4.-7.umferđ - Atskákir: Fimmtudagur 10.september kl 20:00 - 24:00
Hrađskákkeppni taflfélaganna 2009
Úrslitaviđureignin á milli Bolungarvíkur og Hellis
Föstudagur 11.september kl 20:00 - 22:30
Hrađskákmót Íslands 2009
Laugardagur 12.september kl 13:00 - 16:00
Breyting 7.september
Opna Bolungarvíkurmótinu hefur veriđ breytt og í stađ ţess ađ tefla 3 atskákir og 4 lengri skákir verđa eingöngu tefldar atskákir. Mótiđ mun fara fram í Hvíta húsinu (safnađarheimilinu) á miđ- og fimmtudagskvöldiđ og hefst taflmennskan kl. 20 bćđi kvöldin. Stefnt er ađ ţví ađ tefla 3 atskákir á miđvikudagskvöldinu en 4 á fimmtudagskvöldinu. Umferđafjöldi og umhugsunartími mun ţó endanlega ráđast af fjölda keppenda.
Í ljósi ţessarar breytingar hefur Taflfélag Bolungarvíkur ákveđiđ ađ styrkja skákmenn til ađ taka ţátt í Hrađskákmóti Íslands. Hver ţátttakandi í Hrađskákmóti Íslands utan stór-Bolungarvíkursvćđisins mun fá styrk upp á kr. 3.500,- Keppendur sem hafa ekki kost á ađ fljúga beint vestur eđa ţurfa ađ keyra mjög langa leiđ (t.d. Vestmannaeyingar og Austfirđingar) munu fá tvöfaldan styrk eđa kr. 7.000,-
Styrkurinn verđur greiddur út eftirá.
Skráning á skákhátíđina í Bolungarvík
Búiđ er ađ opna fyrir skráningu í Hrađskákmót Íslands og Opna Bolungarvíkurmótiđ.
Skráningin fer fram í gegnum skráningarform sem er ađgengilegt á www.skak.is og á heimasíđu Taflfélags Bolungarvíkur http://taflfelagbolungarvikur.blog.is.Einnig er hćgt ađ hringja í Guđmund Dađason í síma 844 4481 eđa senda póst á
Skákmenn ţurfa sjálfir ađ sjá um bókun á flugi og er best ađ gera ţađ í gegnum Ásdísi hjá skáksambandinu til ađ fá ÍSÍ fargjaldiđ eđa taka skýrt fram viđ Flugfélagiđ ađ ţetta sé á vegum SÍ. ÍSÍ fargjaldiđ kostar u.ţ.b. 14.500,-
Helstu flugtímar:
Reykjavík-ÍsafjörđurMiđ 9.sept kl 17:00-17:40
Fös 11. sept kl 17:00-17:40
Lau 12.sept kl 9:00-9:40
Ísafjörđur-ReykjavíkLau 12.sept kl 18:05-18:45
Sun 13.sept kl 13:20-14:00
Sun 13.sept kl 18:05-18:45
Einnig er bent á landleiđina en nú er nýbúiđ ađ stytta leiđina enn frekar međ opnun nýrrar brúar yfir Mjóafjörđ í Ísafjarđardjúpi. Styđsta leiđin frá Reykjavík er í gegnum Búđardal, yfir Gilsfjarđarbrúna, upp Ţorskafjarđarheiđi og ţađan niđur í Ísafjarđardjúp. Öll leiđin er malbikuđ ef frá er talin spottinn yfir Ţorskafjarđaheiđi. Ţetta tekur ađeins um 5,5 tíma ađ keyra og er lang hagstćđasta leiđin ef menn geta sameinast nokkrir í bíl.
Keppendum stendur til bođa ađ kaupa hádegismat fim-, fös- og laugardag á kr. 1.000,- hver máltíđ. Skrá ţarf sig fyrirfram í matinn og greiđa inná 1176-26-595 kt. 581007-2560.
Gistingu er hćgt ađ panta hjá Arndísi Hjartardóttur í síma 863-3879. Verđ per nótt er kr. 4.000,- (uppábúin rúm). Taflfélagiđ mun ađstođa Arndísi viđ ađ koma mönnum fyrir og ef ţađ verđur mjög fjölmennt mega menn eiga von á ađ ţađ ţurfi ađ henda dýnum á eitt og eitt gólf. Öllum mun verđa redduđ gisting!
Skráning á golfmótiđ fer fram á www.golf.is undir Mótaskrá->Golfklúbbur Bolungarvíkur->Sparisjóđsmótiđ.
Taflfélagiđ hefur fengiđ styrk úr Landsbyggđarsjóđi SÍ vegna skákhátíđarinnar. Ákveđiđ hefur veriđ ađ nýta ţađ fjármagn til ađ styrkja skákmenn til ađ taka ţátt í Opna Bolungarvíkurmótinu. Hver ţátttakandi í Opna mótinu utan stór-Bolungarvíkursvćđisins mun ţví fá styrk upp á kr. 3.500,- Keppendur sem hafa ekki kost á ađ fljúga beint vestur eđa ţurfa ađ keyra mjög langa leiđ (t.d. Vestmannaeyingar og Austfirđingar) munu fá tvöfaldan styrk eđa kr. 7.000,-
Styrkurinn verđur greiddur út eftirá.
Ţađ verđur heilmikiđ um ađ vera ţessa daga. Úrslit munu ráđast í Landsliđsflokki og nýr Íslandsmeistari krýndur. Hellir og Bolungarvík munu mćtast í úrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga á föstudagskvöldinu. Svo munu auđvitađ Opna mótiđ og Hrađskákmót Íslands verđa létt og skemmtileg mót. Golfarar fá svo frábćrt tćkifćri til ađ enda sumarvertíđina á sunnudeginum. Á laugardagskvöldinu verđur hátíđarkvöldverđur í bođi Taflfélagsins.
Opna Bolungarvíkurmótiđ verđlaun og dagskrá- Ef a.m.k. 10 keppendur verđa međ yfir 2000 stig mun efsta sćtiđ á mótinu gefa ţátttökurétt í Landsliđsflokki ađ ári.
- Verđlaunapeningar fyrir 3 efstu sćtin auk verđlaunagrips til sigurvegarans.
- Bolungavíkurmeistarinn fćr eigna- og farandbikar.
- Aukaverđlaun fá efstu menn af stigulausum, undir 1800 stigum og undir 2000 stigum.
- Verđlaunapeningar fyrir 3 efstu sćtin 18 ára og yngri.
Í fyrstu 3 umferđum er umhugsunartími 25mín á mann. Í síđustu fjórum umferđunum fá keppendur 1,5 klst á skákina + 30 sek eftir hvern leik.
Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra stiga. Skákstjóri verđur Gunnar Björnsson.
Teflt verđur í Hvíta húsinu (safnađarheimilinu) og hefjast umferđirnar sem hér segir:
1.-3. umferđ miđvikudag 9. sept kl. 20-23.
4. umferđ fimmtudag 10. sept kl. 10-15
5. umferđ fimmtudag 10. sept kl. 17-22
6. umferđ fimmtudag 11. sept kl. 9-14
7. umferđ fimmtudag 11. sept kl. 15-20
Hrađskákmót Íslands verđlaun og dagskrá- Verđlaunapeningar fyrir 3 efstu sćtin auk verđlaunagrips til sigurvegarans. Eftirfarandi peningaverđlaun eru í bođi:
1. sćti kr. 20.000
2. sćti kr. 10.000
3. sćti kr. 5.000
- Bolungavíkurmeistarinn fćr eigna- og farandbikar.
- Aukaverđlaun fá efstu menn af stigulausum, undir 1800 stigum, undir 2000 stigum og undir 2200 stigum.
- Verđlaunapeningar fyrir 3 efstu sćtin 16 ára og yngri.
- Aukaverđlaun til efsta stjórnmálamannsins. Skilyrđi er ađ hafa setiđ í bćjarstjórn eđa á Alţingi.
Umhugsunartími er 5mín á keppenda. Umferđafjöldi rćđst af fjölda ţátttakanda en verđa ađ hámarki 15 umferđir. Skákstjóri verđur Gunnar Björnsson.
Teflt verđur í Íţróttahúsinu og hefst mótiđ kl. 13. Áćtluđ lok eru um kl. 16.
Ađ móti loknu verđur verđlaunaafhending fyrir öll mót skákhátíđarinnar.
Bloggar | Breytt 7.9.2009 kl. 16:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.9.2009 | 10:25
Skákţing Íslands 2009 - Landsliđsflokkur
Landsliđsflokkur Skákţings Íslands fer fram í Bolungarvík 1.-11.september.
Heimasíđa mótsins: http://skaksamband.is/?c=webpage&id=368
Beinar útsendingar: http://skaksamband.is/?c=webpage&id=369
Stađan (ChessResults): http://chess-results.com/tnr24951.aspx
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2009 | 17:41
Stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson genginn í Taflfélag Bolungarvíkur
Stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (eló 2433) er genginn í Taflfélag Bolungarvíkur. Ţröstur var áđur í Taflfélagi Reykjavíkur. Bolvíkingar bjóđa Ţröst velkominn !
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)