Fćrsluflokkur: Íslandsmót skákfélaga 2008-2009
24.3.2009 | 01:22
Taflfélag Bolungarvíkur Íslandsmeistari í skák
Seinni hluti íslandsmóts skákfélaga gekk mjög vel fyrir Taflfélag Bolungarvíkur og öll markmiđ náđust auk ţess sem d-liđ félagsins náđi árangri sem var framar björtustu vonum.
Myndir frá mótinu eru komnar í myndaalbúm hér til hliđar. Auk ţess minnum viđ á umfjöllun um Taflfélag Bolungarvíkur og markmiđ ţess í pistli sem skrifađur var í haust, sjá: http://taflfelagbolungarvikur.blog.is/blog/taflfelagbolungarvikur/entry/665403/. Einnig eru úrslitin úr fyrri hlutanum gerđ góđ skil í fćrsluflokknum "Íslandsmót skákfélaga 2008-2009" hér til hliđar.
Núna tekur viđ endurmat hjá félaginu og markmiđ nćstu ára verđa sett.
Lokastađan í 1. deild:
- Bolungarvík-a 44,5 v.
- Hellir-a 35,5 v.
- Fjölnir 33 v.
- Haukar 29 v.
- TR-a 28,5 v.
- Hellir-b 22 v.
- SA-a 18 v.
- TR-b 13,5 v.
Stađan í 2. deild:
- TV 31,5 v.
- Haukar-b 25,5 v.
- KR 23 v.
- SR 21 v.
- TG 17,5 v.
- Hellir-c 17 v.
- SA-b 16,5 v.
- Selfoss 16 v.
- Bolungarvík-b 37 v.
- Akranes 24,5 v.
- TR-c 24,5 v.
- TG 17,5 v.
- Hellir-d 16,5 v.
- Haukar-c 16,5 v.
- TR-d 16 v.
- Reykjanesbćr 15,5 v.
- Mátar 32,5 v.
- Bolungarvík-c 28 v.
- Víkingaklúbburinn 27,5 v.
- SA-c 26,5 v.
- TV-b 25,5
- KR-c 24,5
- KR-b 24 v,
- Bolungarvík-d 24 v.
- Gođinn 23 v.
- SA-e 22,5 v.
1.deild
5.umferđ:
Taflfélag Bolungarvíkur a-sveit - Skákfélag Akureyrar a-sveit: 6˝ - 1˝
6.umferđ:
Taflfélag Bolungarvíkur a-sveit - Taflfélag Reykjavíkur b-sveit: 7 - 1
7.umferđ:
Taflfélag Bolungarvíkur a-sveit - Taflfélagiđ Hellir a-sveit: 6˝ - 1˝
3.deild
5.umferđ:
Taflfélag Bolungarvíkur b-sveit - Taflfélag Reykjavíkur d-sveit: 6 - 0
6.umferđ:
Taflfélag Bolungarvíkur b-sveit - Skákfélag Reykjanesbćjar b-sveit: 6 - 0
7.umferđ:
Taflfélag Bolungarvíkur b-sveit - Taflfélag Akranes a-sveit: 3˝ - 2˝
4.deild
5.umferđ:
Taflfélag Bolungarvíkur c-sveit - KR b-sveit: 4 - 2
Taflfélag Bolungarvíkur d-sveit - Skákfélag Vinjar : 5 - 1
6.umferđ:
Taflfélag Bolungarvíkur c-sveit - Víkingaklúbburinnt: 3 - 3
Taflfélag Bolungarvíkur d-sveit - Skákfélagiđ Gođinn a-sveit : 2˝ - 3˝
7.umferđ:
Taflfélag Bolungarvíkur c-sveit - Taflfélag Vestmannaeyjar b-sveit: 3 - 3
Taflfélag Bolungarvíkur d-sveit - Skákfélag Sauđarkróks a-sveit: 2 - 4
Liđin og árangurinn í seinni hluta Íslandsmóts skákfálaga:
Taflfélag Bolungarvíkur a-sveit:
1. Alexander Areshchenko 2 af 3
2. Yuriy Kryvoruchko 3 af 3
3. Norman Miezes 3 af 3
4. Mikhailo Oleksienko 2˝ af 3
5. Jón L Árnason 2 af 3
6. Jón Viktor Gunnarsson 2 af 3
7. Bragi Ţorfinsson 3 af 3
8. Dagur Arngrímsson 2˝ af 3
Taflfélag Bolungarvíkur b-sveit:
1. Guđmundur Gíslason 3 af 3
2. Elvar Guđmundsson 2 af 3
3. Guđmundur Halldórsson 2˝ af 3
4. Halldór Grétar Einarsson 2˝ af 3
5. Magnús Pálmi Örnólfsson 2˝ af 3
6. Árni Ármann Árnason 3 af 3
Taflfélag Bolungarvíkur c-sveit:
1. Guđmundur Magnús Dađason
2. Sigurđur Ólafsson
3. Stefán Arnalds
4. Magnús Sigurjónsson
5. Unnsteinn Sigurjónsson
6. Sćbjörn Guđfinsson
Taflfélag Bolungarvíkur d-sveit
1. Dađi Guđmundsson
2. Gísli Gunnlaugsson
3. Guđjón Gíslason
4. Sigurđur Hafberg
5. Hálfdán Dađason
6. Ólafur Jens Dađason
7. Páll Sólmundur Eydal
8. Aron Daníel Stefánsson
Íslandsmót skákfélaga 2008-2009 | Breytt s.d. kl. 01:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2008 | 00:42
Hugleiđing um félagiđ og liđin okkar
Sóknin byrjađi međ ţví ađ styrkja lítillega liđ félagsins í Íslandsmóti skákfélaga fyrir síđasta keppnistímabil. Ţađ skilađi a-liđinu sigri í 2. deild og b-liđiđ sigrađi 4.deild. Fjölmennt Hrađskákmót Íslands var haldiđ í Bolungarvík í fyrrahaust fyrir tilstuđlan Sparisjóđs Bolungarvíkur og Kaupţings. Áfram var sótt og unglingastarf í Bolungarvík endurvakiđ međ ţví ađ fá Rúnar Arnarsson og Björgvin Bjarnason til ađ hafa umsjón međ skákćfingum. Í vor tók Taflfélagiđ svo ađ sér ţađ stórvirki ađ halda Landsmótiđ í skólaskák í Bolungarvík. Alls kepptu 24 keppendur í tveimur aldursflokkum. Fjórir keppendur voru frá Vestfjörđum, Ingólfur Dađi Guđvarđarson og Dađi Arnarsson frá Bolungarvík í yngri flokki og Arnór Gabríel Elíasson frá Ísafirđi og Páll Sólmundur Eydal frá Bolungarvík í eldri flokki.
Fyrir skáktímabiliđ veturinn 2008-2009 voru sett eftirfarandi markmiđ:
* Ađ vinna 1.deild, ţađ man enginn eftir ţví ađ hafa lent í öđru sćti
* Ađ vinna 3.deild
* Ađ koma međ tvćr nýjar sveitir í 4.deild. Önnur yrđi blanda af reynslumiklum skákmönnum og ungum og efnilegum krökkum frá Bolungarvík. Hin yrđi í toppbaráttu 4.deildar.
* Ađ efla enn frekar barna- og unglingastarf í Bolungarvík
* Ađ fá enn fleiri gamalreynda bolvíska skákmenn aftur ađ skákborđinu
* Ađ styrkja efnilega íslenska skákmenn til afreka
Strax síđastliđiđ vor hófst undirbúningurinn og ţá sérstaklega ađ gera ráđstafanir til ţess ađ fyrsta markmiđiđ gćti náđst. Viđ viđurkennum ţađ fúslega, og skömmumst okkur ekkert fyrir, ađ viđ notum ađ hluta til málaliđa í a-liđinu sem teflir í 1.deild. Til ţess ađ blanda sér í toppbaráttuna í ţeirri deild er nauđsynlegt ađ kaupa erlenda stórmeistara til hjálpar, ţađ er bara bláköld stađreynd. Auk ţess verđa íslensku liđsmennirnir ađ vera verulega sterkir. Ţar sem ađeins er leyfilegt ađ vera međ fjóra útlendinga af átta keppendum ţá sáum viđ strax ađ fyrsta verkefniđ yrđi ađ fá fjóra sterka íslenska skákmenn til liđs viđ okkur. Ţar sem sterkir íslenskir skákmenn eru takmörkuđ auđlind, ţá var ţađ ekki auđvelt verkefni. Ţó náđum viđ ađ gera samning viđ fjóra frábćra skákmenn og í rauninni ţótti ţađ svo eftirsóknavert ađ ganga til liđs viđ okkur ađ fćrri komust ađ en vildu. Fyrstan er ađ telja stórmeistarann, Bolungarvíkur-vininn og uppáhald margra bolvískra skákmanna, Jón L Árnason. Svo voru gerđir tímamótasamningar viđ ţá Jón Viktor Gunnarsson, Braga Ţorfinnsson og Dag Arngrímsson. Taflfélag Bolungarvíkur styrkir ţá verulega til skákiđkunar nćstu árin og í stađinn munu ţeir tefla fyrir okkur nćstu tíu árin (Dagur nćstu ţrjú). Bćđi Jón Viktor og Bragi stóđu á tímamótum og voru viđ ţađ ađ hćtta ađ stefna á ađ verđa stórmeistarar. Međ samningnum viđ Taflfélag Bolungarvíkur munu ţeir geta einbeitt sér ađ skákiđkun nćstu tvö árin og gera atlögu ađ stórmeistaratitlinum. Segja má ađ viđ höfum tekiđ ţá í fóstur á ögurstundu og gert ţá ađ bolvískum skákmönnum. Viđ eigum ţví eftir ađ heyra nöfn ţeirra tengd bolvísku skáklífi nćstu tíu árin ađ minnsta kosti.
Í ţriđju og fjórđu deild höfum viđ einnig styrkt okkur og liđsmönnum fjölgađ, ţví til liđs viđ okkur hafa gengiđ skákmenn sem eru tengdir Bolungarvík eđa bolvískum skákmönnum. Einnig höfum viđ fengiđ aftur ađ skákborđinu gamlar kempur sem hafa sýnt ađ ţeir hafa engu gleymt og hafa komiđ á óvart međ góđum árangri.
Alls tóku 31 félagsmenn í Taflfélagi Bolungarvíkur ţátt í fyrri hluta Íslandsmótsins. Ţeir skiptust ţannig: einn Hollendingur, einn Grikki, tveir Úkraínumenn, sjö Reykvíkingar, einn Akureyringur, einn Sunnlendingur, tveir Ísfirđingar, einn Suđureyringur, tveir frá Búđardal og ţrettán Bolvíkingar.
Auk Íslandsmóts skákfélaga ţá eru fjölmörg önnur verkefni sem hafa fariđ fram eđa eru framundan. Ţar má nefna Hrađskákhátíđina sem haldin var um miđjan september í Bolungarvík og Evrópukeppni skákliđa sem fer fram í Grikklandi um miđjan október.
En verđur ţetta međ Taflfélag Bolungarvíkur eins og svo margar "málaliđa-sveitir" ađ ţetta verđur blađra sem springur, allt fer á hausinn og sveitirnar falla niđur um deildir eins og sökkvandi skip ?
Nei. Viđ vitum alveg hvađ viđ erum ađ gera og viđ teljum ađferđ okkar ţá einu réttu. Viđ vildum koma bratt inn í íslenskt skáklíf og stimpla okkur rćkilega inn. Á einu ári hefur okkur tekist ađ verđa eitt sterkasta taflfélagiđ á Íslandi og ţađ sem er mest spennandi. Nćr allar okkar áćtlanir hafa gengiđ eftir og viđ erum međ blússandi byr í seglunum.
Á nćsta ári munum viđ slaka á í Íslandsmóti skákfélaga og ţá munum viđ byggja a-sveitina á íslenska kjarnanum í sveitinni ásamt vestfirskum skákmönnum sem tefla í b-sveitinni. Sú sveit mun ekki verđa jafn gríđarlega sterk og núverandi a-sveit, en mjög frambćrileg í 1.deild. Fókusinn verđur settur á unglingastarfiđ í Bolungarvík og starf á međal bolvískra skákmanna á höfuđborgarsvćđinu. Meira ađ segja eru hugmyndir um unglingastarf á međal Bolvíkinga á höfuđborgarsvćđinu. Viđ erum ţví ađ byggja til framtíđar. Byrjum bratt og notum svo brekkuna sem viđ erum búnir ađ koma okkur fyrir í til ađ komast sem lengst. Nú ţegar finnum viđ fyrir miklum áhuga bćđi á međal okkar sjálfra sem höfum stađiđ í eldlínunni undanfarin ár, hjá krökkum í Bolungarvík og nágranna sveitafélögum, hjá gömlum bolvískum skákkempum, hjá Bolvíkingum og hjá íslensku skákhreyfingunni.
Ţađ er ţví mjög bjart framundan hjá Taflfélagi Bolungarvíkur
Íslandsmót skákfélaga 2008-2009 | Breytt 23.11.2008 kl. 23:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
6.10.2008 | 00:48
Bolungarvík efst og međ ţriggja vinninga forskot
Taflfélag Bolungarvíkur er í efsta sćti í 1. og 3. deild og í öđru og áttunda sćti í 4. deild. Ţađ má ţví segja ađ félagiđ sé sigurvegari fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga 2008-2009.
1.deild
Taflfélag Bolungarvíkur a-sveit vann Taflfélagiđ Helli b-sveit 6˝-1˝ í fjórđu og síđustu umferđ fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga 2008-2009. Eftir fyrri hlutann hefur Taflfélag Bolungarvíkur ţriggja vinninga forskot á sveitir Taflfélags Hellis a-sveit og Skákdeild Fjölnis. Seinni hluti keppninnar og ţrjár síđustu umferđirnar verđa tefldar á Akureyri í loka mars.
1. GM Loek Van Wely - Lenka Ptácníková: 1-0
2. GM Vladimir Baklan - Bragi Halldórsson : 1-0
3. GM Yuriy Kosubov - Omar Salama: 1-0
4. GM Stelios Halkias - Arnaldur Loftsson: 1-0
5. GM Jón L Árnason - Gunnar Björnsson: 0-1
6. IM Jón Viktor Gunnarsson - Rúnar Berg: 1-0
7. IM Bragi Ţorfinnsson - Atli Freyr Kristjánsson: 1-0
8. IM Dagur Arngrímsson - Sćberg Sigurđsson: ˝ - ˝
Önnur úrslit:
Skákdeild Fjölnis - Skákdeild Hauka 5˝-2˝
Taflfélagiđ Hellir a-sveit - Taflfélag Reykjavíkur a-sveit 3˝-4˝
Skákfélag Akureyrar - Taflfélag Reykjavíkur b-sveit 5˝-2˝
Stađan eftir fyrri hluta:
- 1. Taflfélag Bolungarvíkur 24˝ v. af 32
- 2.-3. Skákdeild Fjölnis og Taflfélagiđ Hellir a-sveit 21˝ v.
- 4. Taflfélag Reykjavíkur a-sveit 15˝ v.
- 5. Taflfélagiđ Hellir b-sveit 11˝ v. (3 stig)
- 6. Skákfélag Akureyrar 11˝ v. (2 stig)
- 7. Skákdeild Hauka 11˝ v. (1 stig)
- 8. Taflfélag Reykjavíkur 10˝ v.
Mótstaflan:
Nr. | Félag | Sveit | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | Vinn. | Stig | Röđ |
1 | Taflfélagiđ Hellir | b | 5 | 4 | 1,5 | 1 | 11,5 | 3 | 5 | ||||
2 | Skákfélag Akureyrar | a | 3 | 5,5 | 1 | 2 | 11,5 | 2 | 5 | ||||
3 | Taflfélag Reykjavíkur | b | 4 | 2,5 | 3 | 1 | 10,5 | 1 | 8 | ||||
4 | Taflfélag Bolungarvíkur | a | 6,5 | 6 | 6 | 6 | 24,5 | 8 | 1 | ||||
5 | Skákdeild Haukar | a | 2 | 4 | 2,5 | 3 | 11,5 | 1 | 5 | ||||
6 | Taflfélag Reykjavíkur | a | 5 | 2 | 4 | 4,5 | 15,5 | 5 | 4 | ||||
7 | Skákdeild Fjölnis | a | 7 | 7 | 2 | 5,5 | 21,5 | 6 | 2 | ||||
8 | Taflfélagiđ Hellir | a | 7 | 6 | 5 | 3,5 | 21,5 |
3.deild
b-sveit Taflfélags Bolungarvíkur setti aftur í gírinn í lokaumferđ fyrri hlutans og vann 6-0 sigur á d-sveit Taflfélagsins Hellis. Sveitin er međ örugga forristu í 3.deild međ 21˝ vinning af 24 mögulegum.
1. Guđmundur Gíslason 1-0
2. Guđmundur Halldórsson 1-0
3. Halldór Grétar Einarsson 1-0
4. Magnús Pálmi Örnólfsson 1-0
5. Árni Ármann Árnason 1-0
6. Tómas Hermannsson 1-0
Stađan:
- Taflfélag Bolungarvíkur 21˝ v.
- Taflfélag Reykjavíkur c-sveit 15˝ v.
- Taflfélag Akraness 14˝ v.
- Taflfélag Reykjavíkur d-sveit 10 v.
- Skákfélag Reykjanesbćjar b-sveit 9˝ v.
- Taflfélag Garđabćjar b-sveit 9 v. (4 stig)
- Skákdeild Hauka c-sveit 9 v. (3 stig)
- Taflfélagiđ Hellir d-sveit 7 v.
Nr. | Félag | Sveit | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | Vinn. | Stig | Röđ |
1 | Taflfélag Reykjavíkur | c | 4 | 2,5 | 5 | 4 | 15,5 | 6 | 2 | ||||
2 | Taflfélagiđ Hellir | d | 2 | 0 | 3 | 2 | 7 | 1 | 8 | ||||
3 | Taflfélag Bolungarvíkur | b | 3,5 | 6 | 6 | 6 | 21,5 | 8 | 1 | ||||
4 | Skákfélag Reykjanesbćjar | b | 1 | 3,5 | 2 | 3 | 9,5 | 3 | 5 | ||||
5 | Taflfélag Akraness | 2,5 | 5,5 | 3 | 3,5 | 14,5 | 5 | 3 | |||||
6 | Taflfélag Garđabćjar | b | 0 | 4 | 0,5 | 4,5 | 9 | 4 | 6 | ||||
7 | Skákdeild Hauka | c | 3 | 0 | 3 | 3 | 9 | 3 | 6 | ||||
8 | Taflfélag Reykjavíkur | d | 2 | 4 | 2,5 | 1,5 | 10 |
4.deild
c-sveitin vann góđan sigur á Skákfélagi Sauđarkróks 5-1 og er í öđru sćti 4.deildar eftir fyrri hlutann. d-sveitin hefur komiđ mjög á óvart og vann í dag góđan sigur á sterkri c-sveit KR međ 3˝-2˝. Tvćr efstu sveitir eftir seini hlutann vinna sér rétt til ţátttöku í 3.deild.
c-sveitin:
1.Guđmundur Dađason 1-0
2. Sigurđur Ólafsson 1-0
3. Unnsteinn Sigurjónsson 1-0
4. Stefán Arnalds 1-0
5. Helgi Hauksson 1-0
6. Magnús K Sigurjónsson 0-1
d-sveitin:
1. Dađi Guđmundsson ˝-˝
2. Gísli Samúel Gunnlaugsson 1-0
3. Guđjón Gíslason 1-0
4. Eiríkur Ragnar Eiríksson ˝-˝
5. Hálfdán Dađason ˝-˝
6. Ólafur Jens Dađason 0-1
Stađan:
1 Mátar, 19.5
2 Tf. Bolungarvíkur c-sveit, 18
3 Víkingaklúbburinn a-sveit, 17.5
4 SA c-sveit, 16
5-6 KR - b sveit, 15.5
Sf. Gođinn a-sveit, 15.5
7 Skákfélag Vinjar, 15
8-9 Taflfélag Vestmannaeyja b, 14.5
Tf. Bolungarvíkur d-sveit, 14.5
10-12 KR - c sveit, 13.5
Skákfélag Sauđárkróks, 13.5
Sf. Siglufjarđar, 13.5
13 Tf. Snćfellsbćjar, 13
14 SA d-sveit, 12.5
15 Skáksamband Austurlands, 12
16-19 SA e-sveit, 11.5
Skákfélag UMFL, 11.5
Víkingaklúbburinn b-sveit, 11.5
Sd. Fjölnis b-sveit, 11.5
20-21 Taflfélag Vestmannaeyja c, 11
Sd. Hauka d-sveit, 11
22 TR e-sveit, 10
23-24 UMSB, 9.5
Tf. Hellir e-sveit, 9.5
25 Sd. Fjölnis c-sveit, 8
26-27 Taflfélag Vestmannaeyja d, 7.5
Sf. Gođinn b-sveit, 7.5
28 Tf. Hellir f-sveit, 6.5
29 Sd Hauka e-sveit, 6
30 Sd. Ballar, 3.5
Árangur liđsmanna Taflfélags Bolungarvíkur í fyrri hluta:
a-sveit:1. SM Loek Van Wely Hollandi 2618 3 af 4
2. SM Vladimir Baklan Úkraínu 2625 2˝ af 4
4. SM Yuriy Kuzubov Úkraínu 2622 3˝ af 4
3. SM Stelios Halkias Grikklandi 2584 3˝ af 4
5. SM Jón L Árnason 2507 1˝ af 4
6. AM Jón Viktor Gunnarsson 2431 3˝ af 4
7. AM Bragi Ţorfinnsson 2408 4 af 4
8. AM Dagur Arngrimsson 2392 3 af 4
b-sveit:
1. Guđmundur Stefán Gíslason Ísafirđi 2328 3 af 3
2. Elvar Guđmundsson 2321 2 af 2
3. Guđmundur Halldórsson Ísafirđi 2251 3˝ af 4
4. Halldór Grétar Einarsson Bolungarvík 2264 3 af 4
5. Magnús Pálmi Örnólfsson Bolungarvík 2212 4 af 4
6. Árni Ármann Árnason 2139 2 af 2
7. Tómas Hermannsson 2249 3 af 3
8. Guđmundur Magnús Dađason Bolungarvík 1975 1 af 2
c-sveit:
1. Guđmundur Magnús Dađason Bolungarvík 1975 2 af 2
2. Sigurđur Ólafsson Suđureyri 1970 3˝ af 4
3. Unnsteinn Sigurjónsson Bolungarvík 1950 3˝ af 4
4. Stefán Arnalds Bolungarvík 1935 3 af 4
5. Helgi Hauksson 1935 3 af 3
6. Magnús K Sigurjónsson Bolungarvík 1860 1˝ af 4
7. Sćbjörn Guđfinnsson Bolungarvík 1910 1 af 1
8. Dađi Guđmundsson Bolungarvík 1970 1 af 2
d-sveit:
1. Dađi Guđmundsson Bolungarvík 1970 1 af 2
2. Gísli Samúel Gunnlaugsson Búđardal 1820 2 af 4
3. Guđjón Gíslason Búđardal 1595 3 af 4
4. Benedikt Einarsson Bolungarvík 2˝ af 3
5. Hjörleifur Guđfinnsson Bolungarvík 1395 1˝ af 2
6. Jón Eđvald Guđfinnsson Bolungarvík 1˝ af 2
7. Hálfdán Dađason Bolungarvík 1˝ af 2
8. Eiríkur Ragnar Eiríksson 1 af 2
9. Ólafur Jens Dađason Bolungarvík 0 af 1
10. Aron Daníel Arnalds Bolungarvík 0 af 1
Íslandsmót skákfélaga 2008-2009 | Breytt 26.10.2008 kl. 03:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.10.2008 | 22:43
Stórsigur á móti Fjölni
A-sveitin hélt uppteknum hćtti og vann núna sterka sveit Fjölnis međ sama mun og vanalega 6-2. Viđ erum í efsta sćti ásamt Taflfélaginu Helli međ 18 vinninga.
1. GM Loek Van Wely - GM Emanuel Berg: 1 -02. GM Vladimir Baklan - GM Héđinn Steingrímsson : ˝ - ˝
3. GM Yuriy Kosubov - GM Sulskis Sarunas: 1-0
4. GM Stelios Halkias - GM Tomas Oral: ˝ - ˝
5. GM Jón L Árnason - GM Carlsson Pontus: ˝ - ˝
6. IM Jón Viktor Gunnarsson - FM Davíđ Kjartansson: 1 - 0
7. IM Bragi Ţorfinnsson - Jón Árni Halldórsson: 1 - 0
8. IM Dagur Arngrímsson - Guđni Stefán Pétursson: ˝ - ˝
Önnur úrslit í 1.deild:
Taflfélagiđ Hellir a-sveit - Skákfélag Akureyrar a-sveit : 6-2
Skákdeild Hauka - Taflfélag Reykjavíkur b-sveit : 4-4
Taflfélagiđ Hellir b-sveit - Taflfélag Reykjavíkur b-sveit: 7-1
Kl 11:00 í fyrramáliđ teflum viđ á móti Taflfélaginu Helli b-sveit á međan ađ Hellir a-sveit teflir viđ Íslandsmeistarana í Taflfélagi Reykjavíkur..
1. deild: Nr. Félag Sveit 1 2 3 4 5 6 7 8 Vinn. Stig Röđ 1 Taflfélagiđ Hellir b 5 4 1 10 3 5 2 Skákfélag Akureyrar a 3 1 2 6 0 8 3 Taflfélag Reykjavíkur b 4 3 1 8 1 7 4 Taflfélag Bolungarvíkur a 6 6 6 18 6 1 5 Skákdeild Haukar a 2 4 3 9 1 6 6 Taflfélag Reykjavíkur a 5 2 4 11 3 4 7 Skákdeild Fjölnis a 7 7 2 16 4 3 8 Taflfélagiđ Hellir a 7 6 5 18 6 1
Í 3.deild slaknađi ađeins á sigurbraut b-sveitarinnar sem vann ađeins 3˝-2˝ á Taflfélagi Reykjavikur c-sveit:
1. Guđmundur Gíslason 1-0
2. Guđmundur Halldórsson ˝-˝
3. FM Halldór Grétar Einarsson 0-1
4. Magnús Pálmi Örnólfsson 1-0
5. Árni Ármann Árnason 1-0
6. Guđmundur Dađason 0-1
Stađan í 3.deild:
Nr. | Félag | Sveit | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | Vinn. | Stig | Röđ |
1 | Taflfélag Reykjavíkur | c |
| 4 | 2,5 |
|
|
|
| 4 | 10,5 | 4 | 3 |
2 | Taflfélagiđ Hellir | d | 2 |
|
|
|
|
| 3 | 2 | 7 | 1 | 6 |
3 | Taflfélag Bolungarvíkur | b | 3,5 |
|
|
|
| 6 | 6 |
| 15,5 | 6 | 1 |
4 | Skákfélag Reykjanesbćjar | b |
|
|
|
| 3,5 | 2 | 3 |
| 8,5 | 3 | 4 |
5 | Taflfélag Akraness |
|
|
|
| 2,5 |
| 5,5 |
| 3,5 | 11,5 | 4 | 2 |
6 | Taflfélag Garđabćjar | b |
|
| 0 | 4 | 0,5 |
|
|
| 4,5 | 2 | 8 |
7 | Skákdeild Hauka | c |
| 3 | 0 | 3 |
|
|
|
| 6 | 2 | 7 |
8 | Taflfélag Reykjavíkur | d | 2 | 4 |
|
| 2,5 |
|
|
| 8,5 |
Í fjórđu deild vann c-sveitin Skákfélag Akureyrar c-sveit 4˝-1˝
1. Sigurđur Ólafsson 1-0
2. Unnsteinn Sigurjónsson ˝-˝
3. Stefán Arnalds 1-0
4. Helgi Hauksson 1-0
5. Magnús K Sigurjónsson ˝-˝
6. Dađi Guđmundsson ˝-˝
d-sveitin er í fínu gír og vann ađ ţessu sinni Laugdćli 4-2
1. Gísli Samúel Gunnlaugsson 0-1
2. Guđjón Gíslason 1-0
3. Benedikt Einarsson 1-0
4. Hjörleifur Guđfinnsson ˝-˝
5. Hálfdán Dađason 1-0
6. Jón Eđvald Guđfinnsson ˝-˝
Stađan Í 4.deild:
1-2 Mátar, 14.5
KR - b sveit, 14.5
3 Tf. Bolungarvíkur c-sveit, 13
4 Skákfélag Sauđárkróks, 12.5
5-6 Taflfélag Vestmannaeyja b, 12
Sf. Gođinn a-sveit, 12
7-8 Víkingaklúbburinn b-sveit, 11.5
Víkingaklúbburinn a-sveit, 11.5
9-10 KR - c sveit, 11
Tf. Bolungarvíkur d-sveit, 11
11 Skákfélag Vinjar, 10.5
12-14 SA c-sveit, 10
SA e-sveit, 10
TR e-sveit, 10
15 Sf. Siglufjarđar, 9.5
16-18 Skákfélag UMFL, 9
Taflfélag Vestmannaeyja c, 9
SA d-sveit, 9
19 UMSB, 8
20-21 Skáksamband Austurlands, 7.5
Tf. Snćfellsbćjar, 7.5
22 Taflfélag Vestmannaeyja d, 7
23 Sd. Hauka d-sveit, 6.5
24-26 Tf. Hellir f-sveit, 6
Sd. Fjölnis b-sveit, 6
Sf. Gođinn b-sveit, 6
27 Tf. Hellir e-sveit, 4.5
28-29 Sd. Fjölnis c-sveit, 4
Sd Hauka e-sveit, 4
30 Sd. Ballar, 2.5
Íslandsmót skákfélaga 2008-2009 | Breytt 26.10.2008 kl. 03:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.10.2008 | 16:48
Íslandsmeistararnir teknir í bakaríiđ
Afrakstur 2.umferđar voru 19 1/2 vinningur af 26. Í 1.deild unnum viđ yfirburđarsigur á ríkjandi Íslandsmeisturum Taflfélags Reykjavíkur međ 6 vinningum gegn 2.
1. GM Loek Van Wely - GM Hannes Hlífar Stefánsson: ˝ - ˝
2. GM Vladimir Baklan - GM Sebastian Maze : ˝ - ˝
3. GM Yuriy Kosubov - GM Ţröstur Ţórhallsson: ˝ - ˝
4. GM Stelios Halkias - IM Stefán Kristjánsson: 1 -0
5. GM Jón L Árnason - IM Arnar Gunnarsson: ˝ - ˝
6. IM Jón Viktor Gunnarsson - FM Guđmundur Kjartansson: 1 -0
7. IM Bragi Ţorfinnsson - FM Snorri Bergsson: 1 - 0
8. IM Dagur Arngrímsson - Benedikt Jónason: 1 - 0
Önnur úrslit í 1.deild:
Taflfélagiđ Hellir a-sveit - Skákdeild Hauka : 5-3
Skákfélag Akureyrar a-sveit - Taflfélagiđ Hellir a-sveit : 3-5
Skákdeild Fjölnis - Taflfélag Reykjavíkur b-sveit: 7-1
Kl 17:00 teflum viđfyrramáliđ teflum viđ á móti Skákdeild Fjölnis sem er međ mjög öflugl liđ og erum efstir eftir ađa hafa unniđ báđar viđureignir sínar 7-1.
Stađan í 1. deild:
Nr. | Félag | Sveit | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | Vinn. | Stig | Röđ |
1 | Taflfélagiđ Hellir | b-sveit | 5 | 1 | 6 | 2 | 5 | ||||||
2 | Skákfélag Akureyrar | a-sveit | 3 | 1 | 4 | 0 | 7 | ||||||
3 | Taflfélag Reykjavíkur | b-sveit | 3 | 1 | 4 | 0 | 7 | ||||||
4 | Taflfélag Bolungarvíkur | a-sveit | 6 | 6 | 12 | 4 | 2 | ||||||
5 | Skákdeild Haukar | a-sveit | 2 | 3 | 5 | 0 | 6 | ||||||
6 | Taflfélag Reykjavíkur | a-sveit | 5 | 2 | 7 | 2 | 4 | ||||||
7 | Skákdeild Fjölnis | a-sveit | 7 | 7 | 14 | 4 | 1 | ||||||
8 | Taflfélagiđ Hellir | a-sveit | 7 | 5 | 12 |
Í ţriđju deild vann b-sveitin góđan 6 - 0 sigur á c-sveit Taflfélags Skákdeild Hauka:
1. Guđmundur Gíslason 1-0
2. FM Elvar Guđmundsson 1-0
3. Guđmundur Halldórsson 1-0
4. FM Halldór Grétar Einarsson 1-0
5. Magnús Pálmi Örnólfsson 1-0
6. Tómas Hermannsson 1-0
Í fjórđu deild vann c-sveitin Fjölnir c-sveit 5˝-˝
1. Guđmundur Magnús Dađason ˝ - ˝
2. Sigurđur Ólafsson 1-0
3. Unnsteinn Sigurjónsson 1-0
4. Stefán Arnalds 1-0
5. Helgi Hauksson 1-0
6. Magnús K Sigurjónsson 1-0
Og ađ lokum ţá tapađi d-sveitin fyrir c-sveit Skákfélags Akureyrar 2-4
1. Sćbjörn Guđfinnsson ˝ - ˝
2. Dađi Guđmundsson ˝ - ˝
3. Gísli Samúel Gunnlaugsson 0-1
4. Guđjón Gíslason 0-1
5. Benedikt Einarsson ˝ - ˝
6. Eiríkur ˝ - ˝
Íslandsmót skákfélaga 2008-2009 | Breytt 26.10.2008 kl. 03:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.10.2008 | 01:31
Góđ úrslit í fyrstu umferđ: 20 - 6
Mótiđ byrjar vel hjá Taflfélagi Bolungarvíkur og fengust 20 vinningar af 26 mögulegum í kvöld.
Í 1.deild vann ofursveitin okkar sterkt liđ Hauka međ 6 vinningum gegn 2.
1. GM Loek Van Wely - GM Aloyzas Kveinys: ˝ - ˝
2. GM Vladimir Baklan - GM Henrik Danielsen: ˝ - ˝
3. GM Yuriy Kosubov - FM Esben Lund: 1 - 0
4. GM Stelios Halkias - FM Daniel Semcesen: 1 -0
5. GM Jón L Árnason - IM Bjorn Ahlander: ˝ - ˝
6. IM Jón Viktor Gunnarsson - Ágúst Karlsson: ˝ - ˝
7. IM Bragi Ţorfinnsson - Heimir Ásgeirsson: 1 - 0
8. IM Dagur Arngrímsson - Ţorvarđur Ólafsson: 1 - 0
Önnur úrslit í 1.deild:
Taflfélagiđ Hellir a-sveit - Taflfélagiđ Hellir b-sveit: 7-1
Taflfélag Reykjavíkur a-sveit - Taflfélag Reykjavíkur a-sveit: 5-3
Skákdeild Fjölnis - Skákfélag Akureyrar a-sveit: 7-1
Í fyrramáliđ teflum viđ á móti Íslandsmeisturunum í Taflfélagi Reykjavíkur
Í ţriđju deild vann b-sveitin góđan 6 - 0 sigur á b-sveit Taflfélags Garđabćjar:
1. FM Elvar Guđmundsson 1-0
2. Guđmundur Halldórsson 1-0
3. FM Halldór Grétar Einarsson 1-0
4. Magnús Pálmi Örnólfsson 1-0
5. Tómas Hermannsson 1-0
6. Guđmundur Magnús Dađason 1-0
TR-c - TR-d 4-2
Hellir-d -Haukar-c 3-3
SR-b - TA 3˝-2˝
Í fjórđu deild fékk c-sveitin okkar strax í fyrstu umferđ ţá sveit sem spáđ er sigri í deildinni. Ţetta er Taflfélagiđ Mátar sem eru akureyskir skákmenn búsettir í Reykjavík. Viđureigninni lauk međ jafntefli 3-3. Ţar sem viđ vorum ekki međ sterkustu sveit okkar ţá er ţessi árangur mjög góđur.
1. Sigurđur Ólafsson ˝ - ˝
2. Unnsteinn Sigurjónsson 1-0
3. Stefán Arnalds 0-1
4. Sćbjörn Guđfinnsson 1-0
5. Magnús K Sigurjónsson 0-1
6. Dađi Guđmundsson ˝ - ˝
Og ađ lokum ţá vann d-sveitin c-sveit Fjölnis 5-1
1. Gísli Samúel Gunnlaugsson 1-02. Guđjón Gíslason 1-0
3. Benedikt Einarsson 1-0
4. Hjörleifur Guđfinnsson 1-0
5. Jón Eđvald Guđfinnsson 1-0
6. Aron Daníel Arnalds 0-1
Íslandsmót skákfélaga 2008-2009 | Breytt 26.10.2008 kl. 03:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2008 | 18:51
Íslandsmót skákfélaga 2008
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2008-2009 fer fram um helgina í Rimaskóla í Grafarvogi. Taflfélag Boliungarvíkur sendir fjórar sveitir til leiks međ samtals 26 keppendum plús varamenn. A-sveitin, sem vann 2.deildina í fyrra, teflir í 1.deild og hefur hún veriđ styrkt verulega. Verkefni sveitarinnar er efirfarandi:
1.umf föstudag 3.okt kl 20:00: Taflfélag Bolungarvíkur - Skákdeild Hauka
2.umf laugardag 4.okt kl 11:00: Taflfélag Reykjavíkur - Taflfélag Bolungarvíkur
3.umf laugardag 4.okt kl 17:00: Taflfélag Bolungarvíkur - Skákdeild Fjölnis
4.umf sunnudag 5.okt kl 11:00: Taflfélagiđ Hellir b-sveit - Taflfélag Bolungarvíkur
B-sveitin teflir í 3.deild og C og D sveitirnar tefla í 4.deild.
Skáksveit Taflfélags Bolungarvíkur um helgina lítur svona út (8 borđ í fyrstu deild, 6 borđ í öđrum deildum):
1. SM Loek Van Wely Hollandi 2618
2. SM Vladimir Baklan Úkraínu 2625
4. SM Yuriy Kuzubov Úkraínu 2622
3. SM Stelios Halkias Grikklandi 2584
Jón Viktor, Bragi, Gummi Dađa, Jón L og Dagur
5. SM Jón L Árnason 2507
6. AM Jón Viktor Gunnarsson 2431
7. AM Bragi Ţorfinnsson 2408
8. AM Dagur Arngrimsson 2392
9. Guđmundur Stefán Gíslason 2328
10. FM Elvar Guđmundsson 2321
11. Guđmundur Halldórsson 2251
12. FM Halldór Grétar Einarsson 2264
13. Magnús Pálmi Örnólfsson 2212
14. Árni Ármann Árnason 2139
15. Tómas Hermannsson 2249
16. Guđmundur Magnús Dađason 1975
17. Dađi Guđmundsson 1970
18. Sigurđur Ólafsson 1970
19. Unnsteinn Sigurjónsson 1950
20. Stefán Arnalds 1935
21. Sćbjörn Guđfinnsson 1910
22. Magnús K Sigurjónsson 1860
23. Gísli Samúel Gunnlaugsson 1820
24. Guđjón Gíslason 1595
25. Hjörleifur Guđfinnsson 1395
26. Jón Eđvald Guđfinnsson
27. Benedikt Einarsson
28. Hálfdán Dađason
29. Ragnar Sćbjörnsson
30. Falur Ţorkelsson
31. Guđmundur Einarsson
32. Júlíus Sigurjónsson
33. Kristján Jónsson
Íslandsmót skákfélaga 2008-2009 | Breytt 26.10.2008 kl. 03:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.9.2008 | 18:03
Liđ Taflfélags Bolungarvíkur keppnistímabiliđ 2008-2009
Taflfélag Bolungarvíkur sendir fjórar sveitir til leiks í Íslandsmóti Skákfélaga 2008-2009. a-liđiđ teflir í 1.deild, b-liđiđ í 3.deild og svo c&d liđ sem tefla í 4.deild.
Eftirfarandi listi er yfir 36 stigahćstu liđsmennina (titill, nafn,land, FIDE-stig og fćđingarár):
1. GM Shirov, Alexei ESP 2741 1972
2. GM Volokitin, Andrei UKR 2671 1986
3. GM Efimenko, Zahar UKR 2670 1985
4. GM Areshchenko, Alexander UKR 2664 1986
5. GM Van Wely, Loek NED 2644 1972
6. GM Fridman, Daniel GER 2637 1976
7. GM Baklan, Vladimir UKR 2631 1978
8. GM Kryvoruchko, Yuriy UKR 2628 1986
9. GM Oleksienko, Mikhailo UKR 2588 1986
10. GM Halkias, Stelios GRE 2579 1980
11. GM Kuzubov, Yuriy UKR 2578 1990
12. GM Miezis, Normunds LAT 2540 1971
13. GM Jón L Árnason ISL 2507 1960
14. IM Fernando, Diogo POR 2449 1980
15. WGM Zatonskih, Anna USA 2446 1978
16. IM Jón Viktor Gunnarsson ISL 2431 1980
17. IM Bragi Ţorfinnsson ISL 2408 1981
18. IM Dagur Arngrímsson ISL 2392 1987
19. Sandstrom, Ludvig SWE 2354 1965
20. Guđmundur Stefán Gíslason ISL 2328 1964
21. FM Elvar Guđmundsson ISL 2321 1963
22. FM Halldór Grétar Einarsson ISL 2264 1966
23. Guđmundur Halldórsson ISL 2251 1959
24. Tómas Hermannsson ISL 2249 1971
25. Magnús Pálmi Örnólfsson ISL 2212 1971
26. Árni Ármann Árnason ISL 2139 1963
27. Arinbjörn Gunnarsson 2160
28. Guđmundur Magnús Dađason 1975
29. Sigurđur Ólafsson 1970
30. Dađi Guđmundsson 1970
31. Unnsteinn Sigurjónsson 1950
32. Stefán Arnalds 1935
33. Helgi Hauksson 1935
34. Sćbjörn Guđfinnsson 1910
35. Magnús K Sigurjónsson 1860
36. Gísli Samúel Gunnlaugsson 1820
Íslandsmót skákfélaga 2008-2009 | Breytt 26.10.2008 kl. 03:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
19.4.2008 | 15:03
Fjórir sterkir skákmenn ganga til liđs viđ Taflfélag Bolungarvíkur
Fjórir sterkir skákmenn hafa ákveđiđ ađ ganga til liđs viđ Taflfélag Bolungarvíkur og styrkja 1.deildarliđ ţess fyrir deildarkeppnina nćstkomandi vetur. Ţetta eru Jón Loftur Árnason stórmeistari og alţjóđlegu meistararnir Jón Viktor Gunnarsson, Bragi Ţorfinnsson og Dagur Arngrímsson.
Jón L ţarf vart ađ kynna enda hefur hann veriđ í forystusveit íslenskra skákmanna um árarađir ţó hann hafi minnkađ taflmennskuna hin síđari ár. Eftirminnilegasta afrek Jóns L er án efa sigur hans á heimsmeistaramóti sveina 16 ára og yngri áriđ 1977 ţar sem hann varđ á undan ekki ómerkari manni en síđar heimsmeistara Garry Kasparov. Jón L var áđur í Taflfélaginu Helli.
Alţjóđlegu meistararnir Jón Viktor og Bragi Ţorfinnsson eru af ţeirri kynslóđ sem hefur hin síđari ár veriđ ađ taka viđ keflinu af fjórmenningaklíkunni svokallađri. Skákmenn af ţessari kynslóđ stimpluđu sig rćkilega inn áriđ 1995 ţegar ţeir urđu Ólympíumeistarar sveita yngri en 16 ára. Jón Viktor og Bragi tefldu ţar á 1. og 2. borđi. Jón Viktor var áđur í Taflfélagi Reykjavíkur og Bragi í Taflfélaginu Helli.
Dagur Arngrímsson er einn efnilegasti skákmađur landsins og hefur veriđ ađ auka styrkleika sinn jafnt og ţétt undanfarin ár. Hann klárađi síđasta skilyrđiđ fyrir alţjóđlegum meistaratitli í vetur og mun án efa banka á dyr íslenska landsliđsins innan skamms. Dagur var áđur í Taflfélagi Reykjavíkur.
Á sama tíma gerir Taflfélag Bolungarvíkur tímamótasamninga viđ ţrjá af ţessum öflugu skákmönnum. Jón Viktor og Bragi Ţorfinnsson eru styrktir til tveggja ára ţannig ađ ţeir geti einbeitt sér algjörlega ađ taflmennsku og stefnan er ađ ţeir verđi báđir orđnir stórmeistarar ađ ţeim tíma liđnum. Dagur Arngrímsson er styrktur til ţriggja ára til ađ auka styrkleika sinn sem skákmanns.
Taflfélag Bolungarvíkur hefur mikla trú á ţessum skákmönnum og vill međ ţessum samningum leggja sitt lóđ á vogarskálarnar til ţess ađ efla íslenskt skáklíf.
Á síđasta keppnistímabili vann Taflfélag Bolungarvíkur tvo titla af fjórum mögulegum, sigur vannst í 2. og 4. deild. Á nćsta tímabili verđur TB međ liđ í 1.deild og 3.deild og stefnan er sett á ađ senda tvö liđ í fjórđu deild. Öflugt barna- og unglingastarf er hafiđ í Bolungarvík og standa vonir til ađ bolvískir unglingar muni tefla í 4.deild ásamt gamalreyndum bolvískum skákmönnum.
Myndaalbúm frá undirskriftinni: http://taflfelagbolungarvikur.blog.is/album/fjorir_fraknir/image/505904/
Jón Loftur Árnason stórmeistari fćddur 13.nóvember 1960.
- Núverandi skákstig: 2507
- Heimsmeistari sveina (16 ára og yngri) áriđ 1977 í Cagnes-sur-Mer í Frakklandi á undan ekki ómerkari manni en Garry Kasparov.
- Útnefndur stórmeistari áriđ 1986 Íslandsmeistari 1977, 1982 og 1988.
- Var í sveit Íslands sem varđ í 5.sćti á Ólympíumótinu í Dubai 1986 og 6.sćti í Manila 1992
Jón Viktor Gunnarsson alţjóđlegur meistari fćddur 18.júlí 1980.
- Núverandi skákstig: 2431
- Útnefndur alţjóđlegur meistari áriđ 1998 . Er međ einn áfanga ađ stórmeistaratitli.
- Íslandsmeistari áriđ 2000.
- Tefldi á 1.borđi í sveit Íslands 16 ára og yngri sem varđ Ólympíumeistari áriđ 1995.
Bragi Ţorfinnsson alţjóđlegur meistari er fćddur 10.apríl 1981.
- Núverandi skákstig: 2408.
- Útnefndur alţjóđlegur meistari áriđ 2003 .
- Tefldi á 2.borđi í sveit Íslands 16 ára og yngri sem varđ Ólympíumeistari áriđ 1995.
Dagur Arngrímsson alţjóđlegur meistari fćddur 14. janúar 1987.
- Núverandi skákstig: 2392
- Verđur útnefndur alţjóđlegur meistari áriđ 2008.
Íslandsmót skákfélaga 2008-2009 | Breytt 23.11.2008 kl. 23:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)