Fćrsluflokkur: Unglingastarf Taflfélags Bolungarvíkur
20.3.2009 | 10:34
Bolvíkingar sigursćlir á skólaskákmóti
Kjördćmamót í grunnskólaskák var haldiđ var á Suđureyri í nýveriđ. Bolvíkingar áttu sigurvegara í báđum flokkum en ţađ voru ţeir Hermann Andri Smelt í yngri flokki og Jakub Szudrawski í eldri flokki eđa 8.-10.bekk. Hermann og Lovísa Lýđsdóttir urđu jöfn međ 3 vinninga en Hermann vann eftir aukaúrslitaskák. Jakub vann allar sína skákir og endađi međ 5 vinninga. Hermann og Jakub hafa unniđ sér inn keppnisrétt á úrslitakeppnia sem verđur haldin á Akureyri 30. apríl - 4. maí.
(Frétt af vikari.is: http://vikari.is/?m=0&cat=30&pageid=3505&page= , ţar eru fleiri myndir )
Unglingastarf Taflfélags Bolungarvíkur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.9.2008 | 01:13
"Skák í skólana" - fyrsti styrkurinn afhentur
Björn Ţorfinnsson forseti Skáksambandsins, Steinunn Guđmundsdóttir ađstođarskólastjóri og Einar Kristinn Guđfinnsson sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra
Viđ setningu Hrađskákmóts Íslands í Bolungavík á laugardaginn afhenti Einar Kristinn Guđfinnsson ráđherra fyrir hönd Menntamálaráđuneytisins fyrsta styrkinn í verkefninu "Skák í skólana". 250 ţúsund króna styrkir verđa veittir til sex skóla vítt og breitt um landiđ og er ćtlunin ađ ţeir stuđli ađ eflingu skákstarfs í skólum landsins. Verkefnastjóri er Davíđ Kjartansson skákmeistari.
Unglingastarf Taflfélags Bolungarvíkur | Breytt 26.10.2008 kl. 03:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.9.2008 | 19:03
NóaSíríus mótiđ 2008
Sem lokapunktur á velheppnađri skákkennslu hjá Davíđi Kjartanssyni verkefnastjóra "Skák í skólana" og Björns Ţorfinnssonar forseta Skáksambandsins, ţá var efnt til skákmóts fyrir yngstu kynslóđina í Grunnskólanum í Bolungarvík í dag.
Mjög fín mćting var og komu mćttu 30 krakkar frá Bolungarvík, Ísafirđi og Flateyri til leiks. Úrslit urđu eftirfarandi:
8.-10. bekkur
1. Jakub Kozlowski 9.b, 5.5
2. Jakub Szudrawski 10.b, 5.5
3. Wannawat Khansanthai 10.b, 5
5.-7.bekkur
1. Ingólfur Dađi Guđvarđarson 7.b, 5
2. Dađi Arnarsson 7.b, 4.5
3. Sigurđur Bjarni Benediktsson 7.bekk, 3.5
1.-4 bekkur
1.Erna Kristín Elíasdóttir 3.b, 2
2. Alastair Kristinn Rendall 4.b, 2
3. Ađalsteinn Stefánsson 2.b, 1.5
Heildarúrslit:
1-2 Jakub Kozlowski 9.b, 5.5 15.0 22.5 20.5
Jakub Szudrawski 10.b, 5.5 13.5 20.5 20.5
3 Wannawat Khansanthai 10.b, 5 13.5 20.0 17.0
4 Dađi Arnarsson 7.b, 4.5 16.5 25.0 15.5
5-8 Daníel Ari Jóhannsson 10., 4 16.0 23.0 16.0
Ingólfur Dađi Guđvarđarson 7.b, 4 14.0 20.0 12.5
Hlynur Sigurgeirsson 9.b, 4 12.5 19.5 14.0
Russel Sayon 8.b, 4 12.5 18.5 12.0
9-12 Sigurđur Bjarni Benediktsson 7.bekk, 3.5 14.0 22.0 11.0
Patryk Gawek 10.b, 3.5 14.0 20.5 13.0
Anton Kramer 7.b, 3.5 12.0 19.0 9.0
Lovísa Lýđsdóttir 5.b, 3.5 10.0 16.0 11.0
13-18 Axel Ívar Falsson 5.b, 3 15.0 22.0 15.0
Piotr Henryk Treichel 8.b, 3 14.0 21.0 13.0
Natan Elí Finnbogason 6.b, 3 13.5 20.5 12.0
Vilmundur Reimarsson 5.b, 3 11.0 16.5 12.0
Helgi Finnbogason 5.b, 3 9.5 15.0 13.0
Hugrún Embla Sigmundsdóttir 5.b, 3 9.5 13.5 9.0
19-20 Hjálmar Örn Bjarkason 5.b, 2.5 12.5 18.5 8.0
Pétur Bjarnason 6.b, 2.5 8.5 12.5 4.5
21-23 Erna Kristín Elíasdóttir 3.b, 2 13.0 20.0 8.0
Jón Egill Guđmundsson 5.b, 2 11.0 15.5 7.0
Alastair Kristinn Rendall 4.b, 2 10.5 15.5 7.0
24-29 Ađalsteinn Stefánsson 2.b, 1.5 11.5 18.5 5.5
Ţórdís Bjarkadóttir 2.b, 1.5 10.0 15.0 5.5
Jasmin C Hauksdóttir 7.b, 1.5 10.0 14.5 5.5
Kristjana Finnbogadóttir 2., 1.5 8.5 13.0 3.5
Stefán Sigurgeirsson 4.b, 1.5 8.0 12.5 4.0
Ingigerđur Bergvinsdóttir 4.b, 1.5 7.5 11.0 3.0
30 Ţórhildur Jónasdóttir 6.b, 0.5 7.5 12.0 1.5
Í lokin voru allir ţátttakendur leystir út međ gjöfum frá Nóa Síríus.
Myndir frá mótinu eru í myndasafninu.
Unglingastarf Taflfélags Bolungarvíkur | Breytt 26.10.2008 kl. 03:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.4.2008 | 09:14
Opna Bolungarvíkurmót barna og unglinga
Tuttugu krakkar mćttu til leiks og tefldu sjö umferđir af 10 mínútna skákum. Gestur frá Blöndósi Hjörtur Ţór Magnússon vann mótiđ međ fullu húsi 7 af 7, en nćstu menn voru Páll Sólmundur Bolungarvík međ 6 vinninga og svo jafnir í 3ja sćti Jakub Kozlowski Flateyri og Hermann Andri Smelt Bolungarvík međ 5 vinninga.
Úrslit í flokkum:
4. bekkur og yngri1. Aron Daníel Arnalds 2 bekk Mosfellsbć (sonur Stebba) 4 vinninga
2. Steinunn María H Eydal 4 bekk Bolungarvík 3.5 vinninga
3. Lovísa Lýđsdóttir 4 bekk Bolungarvík 3 vinninga
5.-7. bekkur
1.Hermann Andri Smelt 6 bekk Bolungarvík 5 vinninga
2. Russel Sayon 7 bekk Flateyri 4 vinninga
3.-4. Dađi Arnarsson 6 bekk Bolungarvík 4. vinninga
3.-4. Tinna Guđmundsdóttir 7 bekk Bolungarvík 4. vinninga
8.-10.bekkur
1. Páll Sólmundur H Eydal 9 bekk Bolungarvík 6 vinninga
2. Jakub Kozlowski 8 bekk Flateyri 5 vinninga
3. Arnór Gabríel Elíasson 9 bekk Ísafirđi 4 vinninga
Efstu menn í kjördćmamóti Vestfjarđa fengu áskrift ađ ICC skákklúbbnum í verđlaun frá Taflfélagi Bolungarvíkur
Eftsu menn í mótinu fengu áskrift ađ ICC skákklúbbnum í verđlaun frá Taflfélagi Bolungarvíkur
Gestur mótsins og sigurvegar fékk áskrift ađ ICC skákklúbbnum í verđlaun frá Taflfélagi Bolungarvíkur
Úrslitin eru á: http://install.c.is/skolaskak2008/bolamot08.htm
Sjá fleiri myndir frá mótinu í myndaalbúmi
Unglingastarf Taflfélags Bolungarvíkur | Breytt 26.10.2008 kl. 03:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2008 | 17:43
Skólaskákmót - Grunnskólameistarar
Unglingastarf Taflfélags Bolungarvíkur | Breytt 26.10.2008 kl. 03:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2008 | 00:58
Góđ heimsókn Skákskóla Íslands til Bolungarvíkur
Á dögunum fékk Grunnskóli Bolungarvíkur góđa heimsókn frá Skákskóla Íslands. Ţađ var skákmađurinn Davíđ Kjartansson sem sótti Bolvíkinga heim og miđlađi af kunnáttu sinni til nemdenda grunnskólans. Hann tefldi auk ţess fjöltefli viđ nemendur GB og ađ kvöldi dags bauđ Taflfélag Bolungarvíkur til opins skákmóts sem vakti mikla lukku.
Nánar á: http://vikari.is/?m=0&cat=5&pageid=2612
Unglingastarf Taflfélags Bolungarvíkur | Breytt 26.10.2008 kl. 03:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.3.2008 | 21:50
Góđ ţátttaka í skólaskákmóti
Unglingastarf Taflfélags Bolungarvíkur | Breytt 26.10.2008 kl. 03:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)