Keppnistímabiliđ 2009-2010 - pistill

Taflfélag Bolungarvíkur Íslandsmeistarar

Í gćr enduđum viđ Bolvíkingar keppnistímabiliđ međ sigurhátíđ. Félagar og makar hittust ţá, borđuđu saman og héldu upp á sigra síđastliđins árs.

Liđakeppnir:

Íslandsmeistarar í 1.deild 2009-2010

Hrađskákmeistarar taflfélaga 2009

25.sćti á EM félagsliđa, efst liđa frá Norđurlöndum

 

Einstaklingsárangur:

Mestu FIDE-stigahćkkanir 1.júlí 2009 - 1.mai 2010:

1.Bragi Ţorfinnsson   46 stig   (2377 -> 2423)

2. Guđmundur Gíslason  22 stig  (2348 -> 2370)

3. Stefán Kristjánsson  15 stig   (2462 -> 2477)

 

ÍS skákfélaga c og d liđ:

1. Sćbjörn Guđfinnsson   4 vinninga af 6

2. Egill Steinar Ágústsson  4 vinningar af 7

3. Dađi Guđmundsson   3,5 vinninga af 6

4. Gísli Gunnlaugsson  3,5 vinninga af 7

 

Hrađskákkeppni taflfélaganna

1. Ţröstur Ţórhallsson  91%   (31 af 34)

2. Jón Viktor Gunnarsson 80%  (33,5 af 42)

3. Bragi Ţorfinnsson  74%  (15,5 af 21)

 

EM félagsliđa

Guđmundur Gíslason varđ međ 3ja besta árangur allra keppenda sem tefldu á fjórđa borđi (5,5 af 7)

 

Skákţing Íslands 2009 - Landsliđsflokkur: 

Bragi Ţorfinnsson og Jón Viktor Gunnarsson urđu í 2.-3. sćti međ 7,5 vinninga af 11. Ţröstur Ţórhallsson lenti í 4.sćti međ 6,5 vinninga.

Opna Bolungarvíkurmótiđ 2009:
Dađi Guđmundsson varđi 29 ára gamlan Bolungarvíkurmeistaratitil sinn. Fékk 8,5 vinninga af 11.

 

Hrađskákmót Íslands 2009:

Jón L Árnason varđ í 2. sćti međ 10 vinninga af 13

 

Ská ársins 2009:

Skák Ţrastar Ţórhallssonar  á móti Fabian var valin skák ársins 2009

 

Stórmót CCP og TR:

Jón L Árnason sigrađi međ 5 vinninga af 7.  Jóhann Hjartarson varđ í 2.-3. sćti međ 4,5 vinninga.

 

Afrekshópur Skáksambandsins:

Sex félagasmenn Taflfélags Bolungarvíkur voru valdir í Afrekshóp Skáksambandsins: Bragi Ţorfinnsson, Dagur Arngrímsson,  Guđmundur Gíslason, Jón Viktor Gunnarson, Stefán Kristjánsson og Ţröstur Ţórhallsson.

 

Skákţing Íslands 2010 - Landsliđsflokkur:

Stefán Krsitjánsson lenti í 3ja sćti međ 7 vinninga af 10. Bragi Ţorfinnsson og Guđmundur Gíslason urđu í 4.-5. sćti međ 6,5 vinninga.

 

Ýmsir sigrar félagsmanna:

5.nóvember: Magnús K Sigurjónsson vinnur Fimmtudagsmót TR međ 6,5 vinninga af 7

23.nóvember:  Sćbjörn Guđfinnsson vinnur Atkvöld Hellis međ 6 vinninga af 6

7.des 2009: Sćbjörn Guđfinnsson vinnur Hrađkvöld Hellis međ 7 vinninga af 7

18.mars 2010: Magnús Pálmi Örnólfsson sigrar Fimmtudagsmót TR međ 5,5 vinninga af 7

8.apríl 2010: Magnús Pálmi Örnólfsson sigrar Fimmtudagsmót TR međ 9 vinninga af

 

Hrađskákstigalisti í lok tímabils:

1. Jón Viktor Gunnarsson 2475  (eitt GM-norm)

2. Bragi Ţorfinnsson  2435  (tvö AM-norm)

3. FM Guđmundur Halldórsson 2295

4. Elvar Guđmundsson 2270 (eitt AM-norm)

5. FM Halldór Grétar Einarsson 2265 (eitt GM norm)

6. BM Guđmundur Dađason 2240  (einn AM og einn FM áfanga)

7. FM Magnús Pálmi Örnólfsson 2180

8. BM Stefán Arnalds 2145 

9. BM Dađi Guđmundsson 2105

10. Sćbjörn Guđfinnsson 2100  (eitt BM-norm)

11. Árni Ármann Árnason 2045

12. Gísli Gunnlaugsson 1820

13. Benedikt Einarsson 1700

14. Guđjón Gíslason 1635

 

Starfsemi félagsins:

Taflfélag Bolungarvíkur gaf út Tímaritiđ Skák 2009-2010,  fjögur tölublöđ.

Landsliđsflokkur haldinn í Bolungarvík í september

Opna Bolungarvíkurmótiđ í skák haldiđ í september í Bolungarvík

Hrađskákkeppni Taflfélaganna haldin í Bolungarvík í september

Hrađskákmót Íslands haldiđ í Bolungarvík í september

Alţjóđamót Taflfélags Bolungarvíkur haldiđ í september

Fjögur liđ send til keppni í Íslandsmóti Skákfélaga

Liđ sent á EM félagsliđa í október

Ţrjár hrađskákćfingar haldnar

Sigurhátíđ íslandsmeistaranna í apríl

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband