29.12.2010 | 22:45
Nýr stórmeistari hjá Taflfélagi Bolungarvíkur
Í dag varđ Illya Nyzhnyk stórmeistari í skák eftir ađ hann gerđi jafntefli viđ indverska stórmeistarann Abhijeet Gupta á alţjóđlega mótinu í Groningen í Hollandi. Nyznyk er ţví yngsti stórmeistari heims í dag. Nyznyk gekk í rađir okkar í sumar og óskar Taflfélag Bolungarvíkur honum til hamingju međ árangurinn !
Um miđjan desember náđi annar félagsmađur okkar frábćrum árangri. En ţá varđ Englendingurinn Luke McShane í 2.-3. sćti ásamt indverska heimsmeistaranum Viswanathan Anand í London Chess Classic mótinu. Magnúsi Carlsen stigahćsti skákmađur heims vann móti, en okkar mađur vann Carlsen í flottir skák í fyrstu umferđ. Ummćli Helga Ólafssonar um ţá skák: "Ţađ voru sönn snilldartilţrif sem sáust til Íslandsvinarins Luke McShane í sigurskákinni viđ Magnús Carlsen. Er ég ekki frá ţví hér sé á ferđinni ein besta skák ársins."
Sjá skákina á: http://skak.blog.is/blog/skak/entry/1127074/
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.