24.1.2011 | 11:42
Eitt lítið peð
Árið 1986 gaf Skákdeild UMFB út blaðið "Eitt lítið peð" í ritstjórn Magnúsar Sigurjónssonar. Margir eiga eflaust þetta blað í skúffu hjá sér, en hérna er hægt að nálgast það skannað á PDF formi.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Flokkur: Bolvísk skáksaga | Breytt 8.11.2012 kl. 13:35 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.