Keppnistímabiliđ 2010-2011 - pistill

Liđakeppnir:

Íslandsmeistarar 2010-11
Íslandsmeistarar í 1.deild 2010-2011
Íslandsmeistarar í 2.deild 2010-2011

Einstaklingsárangur:


Besti "performance" í ÍS 2010-2011:

JonLArnasonstef n kristj nsson 727890
1. Jón L Árnason 2678
2. Stefán Kristjánsson 2665
3. Jóhann Hjartarson 2578

Besta hlutfall í ÍS 2010-2011:
1. Guđmundur Gíslason 7 vinninga af 7
2. Dagur Arngrímsson 6.5 vinninga af 7
3. Stefán Kristjánsson 5.5 vinninga af 6
4. Jón L Árnason  4.5 vinninga af 5
5. Ţröstur Ţórhallsson 6 vinninga af 7

ÍS skákfélaga c liđ - bestur árangur :

1. Guđmundur Dađason  4 vinninga af 6
2. Jónas H Jónsson  3,5 vinningar af 4
3. Gísli Gunnlaugsson 3,5 vinningar af 7
4. Halldór Gíslason 3 vinningar af 3
5. Unnsteinn Sigurjónsson 3 vinningar af 3
5. Stefán Arnalds 3 vinningar af 4
5. Benedikt Einarsson 2 vinningar af 2

Mestu FIDE-stigahćkkanir 1.mai 2010 - 1.mai 2011:

1. Halldór Grétar Einarsson   16 stig   (2220 -> 2236)
2. Ţröstur Ţórhallsson 11 stig  (2381 -> 2392)
3. Jón L Árnason  9 stig   (2490 -> 2499)
4. Stefán Kristjánsson 8 stig  (2477 -> 2485)
5. Gísli Gunnlaugsson 7 stig  (1839 -> 1846)
6. Bragi Ţorfinnsson 5 stig   (2422 -> 2427)

Hrađskákkeppni taflfélaganna:
1. Bragi Ţorfinnsson 85%  (25.5 af 30)
2. Ţröstur Ţórhallsson 84% (21 af 25)
3. Jóhann Hjartarson 75% (9 af 12)
4. Magnús Pálmi Örnólfsson 69.2% (18 af 26)

Ólympíuskákmótiđ í Khanty-Mansiysk í Síberíu 2010:

bragi orfinnsson 867644
Bragi Ţorfinnsson var fulltrúi okkar í liđinu og ţađ er mál manna ađ 
hann ásamt Birni bróđir sínum hafi veriđ hryggjarstykkiđ í góđum árangri Íslands.
Bragi fékk 5,5 vinninga af 9. Hann tefldi međ "performance" 2417 og hćkkađi um 11.9 stig fyrir frammistöđuna.

Reykjavíkurskákmótiđ 2011

Gummi Gísla

Guđmundur Gíslason náđi bestum árangri undir 2400 stigum og náđi sínum  ţriđja AM áfanga.
Bragi Ţorfinnsson og Guđmundur Gíslason urđu í 4.-7. sćti á Norđurlandamótinu í skák međ 6 vinninga af 9 mögulegum.

London Chess Classic 2010:

throstur

Ţröstur Ţórhallsson gerđi góđa ferđ til London um miđjan desember og krćkti sér í 3.-7. sćtiđ í FIDE Open flokknum í London Chess Classic hátíđinni.

Ţröstur fékk 7 vinninga af 9 og tefldi međ "performance" 2538 og hćkkađi um 20 stig.

Skákţing Íslands 2011 - Landsliđsflokkur:
Bragi Ţorfinnsson lenti í öđru sćti hársbreidd frá GM áfanga međ 6,5 vinninga af 9 og 15,8 stig í plús (performance 2547)
Ţröstur Ţórhallsson og Stefán Kristjánsson urđu í 4.-5. sćti međ 5,5 vinninga af 9

Bolungarvíkurmeistari:

Dađi Guđmundsson er ennţá Bolungarvíkurmeistari !

Hrađskákmót Íslands 2010 - 17.desember 2010:
JonViktor

Jón Viktor Gunnarsson varđ Hrađskákmeistari Íslands 2010 međ 9  vinninga af 11
Jafn honum, en lćgri ađ stigum, varđ Ţröstur Ţórhallsson.
Okkar menn röđuđu sér í öll efstu sćtin, ţví í 3.-4. sćti međ 8 vinninga urđu Jóhann Hjartarson og Jón L Árnason međ 8 vinninga.

Afmćlismót Jóns L Árnasonar í Hótel Glym Hvalfirđi 12.desember 2010:

1. Jóhann Hjartarson 8 vinninga af 9
2. Jón L Árnason 7,5
3.-5. Bragi Ţorfinnsson 6,5
3.-5. Helgi Ólafsson 6,5
3.-5. Hjörvar Steinn Grétarsson 6,5

Skák ársins 2010:
2.-3. sćti međ 11 atkvćđi
Hvítt: IM  Ekstroem Roland  2489
Svart: IM  Bragi Ţorfinnsson 2415
Ólympíumótiđ í  Khanty-Mansiysk
September 2010

Hvítt: GM Sarunas Sulskin 2544
Svart: GM Jóhann Hjartarson 2582
ÍS 2010-2011
Október 2010

4.sćti međ 10 atkvćđi
Hvítt: GM Ţröstur Ţórhallsson 2367
Svart: GM Abhijeet Gupta 2600
London Chess Classic - FIDE Open
Desember 2010

Sjá skákirnar á: http://hornid.com/cgi-bin/mwf/topic_show.pl?pid=68832;hl=

Ýmsir sigrar félagsmanna:
SaebjornGudfinns 1Magnús Sigurjónsson

20.júní 2010: Jóhann Hjartarson sigrađi á Skákhátíđinni í Árneshreppi á Ströndum međ 8 vinninga af 9
19.ágúst 2010: Guđmundur Gíslason sigrađi á Borgarskákmótinu međ 7 vinninga af 7
4.september 2010: Sćbjörn Guđfinnsson vinnur Ljósanćturskákmótiđ međ 7  vinninga af 7
14.október 2011: Magnús K Sigurjónsson vinnur Fimmtudagsmót TR međ 6,5 vinninga af 7
24.janúar 2011: Sćbjörn Guđfinnsson vinnur Hrađmót Hellis međ 5,5  vinninga af 6
17.mars 2011: Magnús K Sigurjónsson vinnur Fimmtudagsmót TR
24.mars 2011: Magnús K Sigurjónsson vinnur Fimmtudagsmót TR međ 6 vinninga af 7
26.apríl 2011: Sćbjörn Guđfinnssom vinnur Ása-mót međ 8,5 vinninga af 9
26.mai 2011: Magnús K Sigurjónsson vinnur Fimmtudagsmót TR međ 5,5 vinninga af 7


Hrađskákstigalisti í lok tímabils:
1. Jóhann Hjartarson 2630 (tvö GM-norm)
2. Jón L Árnason 2500 (eitt AM-norm)
3. Jón Viktor Gunnarsson 2475  (eitt GM-norm)
4. Bragi Ţorfinnsson  2435  (tvö AM-norm)
5. AM Halldór Grétar Einarsson 2315 (eitt GM norm)
6. FM Guđmundur Halldórsson 2295
7. FM Magnús Pálmi Örnólfsson 2285 (eitt AM-norm)
8. Elvar Guđmundsson 2270 (eitt AM-norm)
9. FM Guđmundur Dađason 2115  (eitt AM-norm)
10. BM Stefán Arnalds 2085
11. Unnsteinn Sigurjónsson 2065 (eitt BM-norm)
12. BM Dađi Guđmundsson 2055
13. Árni Ármann Árnason 2035
14. Sćbjörn Guđfinnsson 2025  (tvö BM-norm)
15. Gísli Gunnlaugsson 1820
16. Benedikt Einarsson 1700
17. Guđjón Gíslason 1635

Starfsemi félagsins:
Ţrjú liđ send til keppni í Íslandsmóti Skákfélaga
Ţrjár hrađskákćfingar haldnar
Sameiginlegar hrađskákćfingar međ Mátum


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband