1.7.2011 | 10:42
Taflfélag Bolungarvíkur fer á EM félagsliđa í Slóveníu
Taflfélag Bolungarvíkur fer á EM félagsliđa sem haldiđ er í heilsubćnum Rogaka Slatina í Slóveníu dagana 24.september til 2.október n.k.. TB hefur tvisvar áđur keppt á EM. Áriđ 2008 lentum viđ í 36.sćti og áriđ 2009 í ţví 25. Stefán Kristjánsson, Bragi Ţorfinnsson, Jón Viktor Gunnarsson, Ţröstur Ţórhallsson, Dagur Arngrímsson og Guđmundur Gíslason hafa allir gefiđ jákvćtt svar um ţátttöku. Taflfélagiđ Hellir mun einnig taka ţátt. Síđast var TB efsta norrćnna taflfélaga, munum viđ leika ţađ aftur eftir ?
Heimasíđa mótsins: http://ecc2011.sahohlacnik.com/
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.