22.4.2008 | 21:10
Landsmótiđ í skólaskák: Ţátttakendalisti
Verđur Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir fyrsta stúlkan til ađ vinna Landsmótiđ í skólaskák ?
Ţátttakendalisti, skákstig í sviga.
Yngri flokkur:
Hulda Rún Finnbogadóttir Borgarnesi Vesturland
Ingólfur Dađi Guđvarđarson Bolungarvík Vestfirđir
Dađi Arnarsson Bolungarvík Vestfirđir
Mikael Jóhann Karlsson (1415) Akureyri Norđurland eystra
Emil Sigurđarson Laugarvatni Suđurland
Ólafur Freyr Ólafsson (1155) Vestmannaeyjum Suđurland
Birkir Karl Sigurđsson (1290) Salaskóla Reykjanes
Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1455) Grunnskóla Seltjarnarness
Guđmundur Kristinn Lee (1365) Salaskóla Reykjanes
Dagur Andri Friđgeirsson (1695) Seljaskóla Reykjavík
Dagur Kjartansson (1320) Hólabrekkuskóla Reykjavík
Jón Halldór Sigurbjörnsson Húsaskóla Reykjavík
Eldri flokkur:
Jóhann Óli Eiđsson (1630) Varmalandsskóla Borgarfirđi Vesturland
Arnór Gabríel Elíasson Ísafirđi Vestfirđir
Páll Sólmundur H. Eydal Bolungarvík Vestfirđir
Hjörtur Ţór Magnússon Húnavallaskóla Blönduósi Norđurland Vestra
Magnús Víđisson Akureyri Norđurlandi eystra
Nökkvi Sverrisson (1545) Vestmannaeyjum Suđurlandi
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1645) Salaskóla Reykjanesi
Patrekur Maron Magnússon (1820) Salaskóla Reykjanes
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1865) Hagaskóla Reykjavík
Árna Emil Guđmundsson Hólabrekkuskóla Reykjavík
Hörđur Aron Hauksson (1720) Rimaskóla Reykjavík
Jökull Jóhannsson (1325) Húsaskóla Reykjavík
Flokkur: Skólaskák 2008 | Breytt 26.10.2008 kl. 03:10 | Facebook
Athugasemdir
Jóhann Óli Eiđsson er ekki úr Borgarnesi heldur Varmalandsskóla í Borgarfirđi.
Bestu kveđjur,
Guđrún
Guđrún Sigurjónsdóttir (IP-tala skráđ) 24.4.2008 kl. 15:11
Takk fyrir ábendinguna Guđrún, búinn ađ breyta !
Strákurinn stendur sig vel og er greinilega mikiđ efni
Kveđja
Halldór Grétar
Taflfélag Bolungarvíkur Ritstjóri Halldór Grétar, 26.4.2008 kl. 10:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.