27.4.2008 | 09:14
Opna Bolungarvíkurmót barna og unglinga
Tuttugu krakkar mættu til leiks og tefldu sjö umferðir af 10 mínútna skákum. Gestur frá Blöndósi Hjörtur Þór Magnússon vann mótið með fullu húsi 7 af 7, en næstu menn voru Páll Sólmundur Bolungarvík með 6 vinninga og svo jafnir í 3ja sæti Jakub Kozlowski Flateyri og Hermann Andri Smelt Bolungarvík með 5 vinninga.
Úrslit í flokkum:
4. bekkur og yngri1. Aron Daníel Arnalds 2 bekk Mosfellsbæ (sonur Stebba) 4 vinninga
2. Steinunn María H Eydal 4 bekk Bolungarvík 3.5 vinninga
3. Lovísa Lýðsdóttir 4 bekk Bolungarvík 3 vinninga
5.-7. bekkur
1.Hermann Andri Smelt 6 bekk Bolungarvík 5 vinninga
2. Russel Sayon 7 bekk Flateyri 4 vinninga
3.-4. Daði Arnarsson 6 bekk Bolungarvík 4. vinninga
3.-4. Tinna Guðmundsdóttir 7 bekk Bolungarvík 4. vinninga
8.-10.bekkur
1. Páll Sólmundur H Eydal 9 bekk Bolungarvík 6 vinninga
2. Jakub Kozlowski 8 bekk Flateyri 5 vinninga
3. Arnór Gabríel Elíasson 9 bekk Ísafirði 4 vinninga
Efstu menn í kjördæmamóti Vestfjarða fengu áskrift að ICC skákklúbbnum í verðlaun frá Taflfélagi Bolungarvíkur
Eftsu menn í mótinu fengu áskrift að ICC skákklúbbnum í verðlaun frá Taflfélagi Bolungarvíkur
Gestur mótsins og sigurvegar fékk áskrift að ICC skákklúbbnum í verðlaun frá Taflfélagi Bolungarvíkur
Úrslitin eru á: http://install.c.is/skolaskak2008/bolamot08.htm
Sjá fleiri myndir frá mótinu í myndaalbúmi
Flokkur: Unglingastarf Taflfélags Bolungarvíkur | Breytt 26.10.2008 kl. 03:08 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.