19.9.2008 | 19:03
NóaSíríus mótið 2008
Sem lokapunktur á velheppnaðri skákkennslu hjá Davíði Kjartanssyni verkefnastjóra "Skák í skólana" og Björns Þorfinnssonar forseta Skáksambandsins, þá var efnt til skákmóts fyrir yngstu kynslóðina í Grunnskólanum í Bolungarvík í dag.
Mjög fín mæting var og komu mættu 30 krakkar frá Bolungarvík, Ísafirði og Flateyri til leiks. Úrslit urðu eftirfarandi:
8.-10. bekkur
1. Jakub Kozlowski 9.b, 5.5
2. Jakub Szudrawski 10.b, 5.5
3. Wannawat Khansanthai 10.b, 5
5.-7.bekkur
1. Ingólfur Daði Guðvarðarson 7.b, 5
2. Daði Arnarsson 7.b, 4.5
3. Sigurður Bjarni Benediktsson 7.bekk, 3.5
1.-4 bekkur
1.Erna Kristín Elíasdóttir 3.b, 2
2. Alastair Kristinn Rendall 4.b, 2
3. Aðalsteinn Stefánsson 2.b, 1.5
Heildarúrslit:
1-2 Jakub Kozlowski 9.b, 5.5 15.0 22.5 20.5
Jakub Szudrawski 10.b, 5.5 13.5 20.5 20.5
3 Wannawat Khansanthai 10.b, 5 13.5 20.0 17.0
4 Daði Arnarsson 7.b, 4.5 16.5 25.0 15.5
5-8 Daníel Ari Jóhannsson 10., 4 16.0 23.0 16.0
Ingólfur Daði Guðvarðarson 7.b, 4 14.0 20.0 12.5
Hlynur Sigurgeirsson 9.b, 4 12.5 19.5 14.0
Russel Sayon 8.b, 4 12.5 18.5 12.0
9-12 Sigurður Bjarni Benediktsson 7.bekk, 3.5 14.0 22.0 11.0
Patryk Gawek 10.b, 3.5 14.0 20.5 13.0
Anton Kramer 7.b, 3.5 12.0 19.0 9.0
Lovísa Lýðsdóttir 5.b, 3.5 10.0 16.0 11.0
13-18 Axel Ívar Falsson 5.b, 3 15.0 22.0 15.0
Piotr Henryk Treichel 8.b, 3 14.0 21.0 13.0
Natan Elí Finnbogason 6.b, 3 13.5 20.5 12.0
Vilmundur Reimarsson 5.b, 3 11.0 16.5 12.0
Helgi Finnbogason 5.b, 3 9.5 15.0 13.0
Hugrún Embla Sigmundsdóttir 5.b, 3 9.5 13.5 9.0
19-20 Hjálmar Örn Bjarkason 5.b, 2.5 12.5 18.5 8.0
Pétur Bjarnason 6.b, 2.5 8.5 12.5 4.5
21-23 Erna Kristín Elíasdóttir 3.b, 2 13.0 20.0 8.0
Jón Egill Guðmundsson 5.b, 2 11.0 15.5 7.0
Alastair Kristinn Rendall 4.b, 2 10.5 15.5 7.0
24-29 Aðalsteinn Stefánsson 2.b, 1.5 11.5 18.5 5.5
Þórdís Bjarkadóttir 2.b, 1.5 10.0 15.0 5.5
Jasmin C Hauksdóttir 7.b, 1.5 10.0 14.5 5.5
Kristjana Finnbogadóttir 2., 1.5 8.5 13.0 3.5
Stefán Sigurgeirsson 4.b, 1.5 8.0 12.5 4.0
Ingigerður Bergvinsdóttir 4.b, 1.5 7.5 11.0 3.0
30 Þórhildur Jónasdóttir 6.b, 0.5 7.5 12.0 1.5
Í lokin voru allir þátttakendur leystir út með gjöfum frá Nóa Síríus.
Myndir frá mótinu eru í myndasafninu.
Flokkur: Unglingastarf Taflfélags Bolungarvíkur | Breytt 26.10.2008 kl. 03:06 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.