31.10.2008 | 20:39
Milov-Bragi EM2008
GM Vadim Milov 2681 (Alkaloid)
IM Bragi Þorfinsson 2383 (Taflfélagi Bolungarvíkur)
Ensku leikur
1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. e3 c6 4. Rf3 e4 5. Rd4 d5 6. cxd5 cxd5 7. d3 exd3 8.Bxd3 Rc6
9. O-O Bd6 10. Rxc6 bxc6 11. e4 Rg4
Bragi er hvergi hræddur og leggst í kóngsókn. Áhrifamáttur sóknarinnar virðist þó ekki vera mikill.
12. h3 Dh4 13. exd5 O-O
14. Re4
14.dxc6 var áreiðanlega betri. Framhaldið hefði getað orðið 14.-Be5 15.Dc2 Be6 16.Re4 og hvítur er tveim peðum yfir og ekki er að sjá að sókn svarts sé hættuleg.
14. - Bh2+ 15. Kh1 cxd5 16. Rg5 Be5 17. Rf3 (17.Bxh7+ hefði verið í lagi, því eftir 17.-Kh8 18.Bd3 Rxf2+ þá getur hvítur drepið riddarann vegna Dh5+ með máti) Dh5 18. Be2 Rf6 19. Rxe5 Dxe5 20. Be3 Re4 21. Dd4 Dxd4 22. Bxd4
22. - a5 23. Kh2 Ba6 24. Bxa6 Rxa6 25. Rac1 a4 26. Rfd1 h6 27.Rc2 Rd8 28. Be3 Rd7 29. Rd4 Kh7 30. Rb4 Kg6 31. h4 h5
32. f3 Rd6 33. Hd2 Rf5 34. Bf2 Re7 35. Hb5 f6 36. g4 hxg4 37. fxg4 Kf7 38. Kg3 Ke6 39. He2+ Kf7 40.Bc5 Rc6
Bragi hefur teflt vörnina vel og að sama skapi hefur Milov teflt ráðleysislega. Bragi er allt í einu kominn með fína stöðu og staka peðið orðið hættulegt frípeð og riddarinn virkur á miðborðinu.
41. h5 d4 42. g5 Re5 43. Bb4 Hc6 44. Hf2 Rd3 45. Hd2 Re5 46. Kf4 Ke6 47. Ke4 d3
48. b3 axb3 49. axb3 f5+ 50. Ke3
Ef 50.Kf4 þá Hd4+ og svartur fer með hrókinn á kóngsvæng og verður peði yfir plús vinnandi stöðu.
50. - Rg4+ 51. Kf3 Hd4
Hvítur er í stökustu vandræðum og má teljast heppinn að eiga leik sem heldur honum á lífi.
52. Bf8! Hc1
Hérna komu tveir aðrir leikir til greina:
52. - Hc2 53.Bxg7 (53.Hxc2 dxc2 54.Re5+ Ke3 55.Hc4) He4 54.Hxd3 Rh2+ með þráskák
52. - Hc7 54.h6 gxh6 55.gxh6 Re5+ 56.Hxe5+ Kxe5 57.Bxg7+ Hxg7 58.hxg7 með jafntefli
53.Bxg7 Hf1+ 54. Kg3 Hg1+ 55. Kf3 Hf1+ 56. Kg3 Hg1+ með þráskák
1/2 - 1/2
Meginflokkur: EM2008 | Aukaflokkur: Fjórir fræknir | Breytt 23.11.2008 kl. 23:46 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.