5.1.2009 | 22:52
Jón Viktor skákmađur ársins 2008 ađ mati ritstjóra Skák.is
Ritstjóri Skák.is hefur venju samkvćmt gert hiđ árlega áramótauppgjör á bloggsíđu sinni. Ađ mati hans er Jón Viktor Gunnarsson skákmađur ársins 2008, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir skákkona ársins, Hjörvar Steinn Grétarsson efnilegasti skákmađur ársins og Taflfélag Bolungarvíkur skákfélag ársins.
Uppgjöriđ, sem er skrifađ í léttum dúr, má finna í heild sinni á bloggsíđu ritstjóra
Athugasemdir
Mér finnst nú vanta pönsiđ hjá ykkur Bolum í ţessari frétt sem ćtti nú líka ađ vera í fyrirsögninni. Taflfélag ársins.........................
Kveđja,
Ritstjórinn
Skák.is, 10.1.2009 kl. 09:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.