Alþjóðlegt mót Taflfélags Bolungarvíkur og Útgáfufélagsins Sögur

 chess1.jpg

Daganna 20-24.september fer fram alþjóðlegt skákmót á vegum Taflfélags Bolungarvíkur. Tilgangur mótsins er að gefa íslenskum skákmönnum tækifæri til að berjast um áfanga að alþjóðlegum titlum.

Um er að ræða hálfopið mót og er gert ráð fyrir að keppendur verði að hámarki 24 talsins. Alls hafa 20 skákmenn staðfest þátttöku sína, þar af 8 útlendingar.

Pörun og úrslit / Pairing and results

Skákir (pgn)  / Games (pgn)

Upplýsingar / Info

Dagskrá mótsins er á þessa leið:

1.umferð - sunnudaginn 20.september kl.14.00

2.umferð - mánudaginn 21.september kl.11.00

3.umferð - mánudaginn 21.september kl.17.00

4.umferð - þriðjudaginn 22.september kl.11.00

5.umferð - þriðjudaginn 22.september kl.17.00

6.umferð - miðvikudaginn 23.september kl.11.00

7.umferð - miðvikudaginn 23.september kl.17.00

8.umferð - fimmtudaginn 24.september kl.11.00

9.umferð - fimmtudaginn 24.september kl.17.00

Eins og dagskráin ber með sér er taflmennskan ansi stíf en slíkt fyrirkomulag er farið að tíðkast á mörgum mótum erlendis.

Skráðir keppendur:

 

Titill

Nafn

Stig

Land

1

GM

Normunds Miezis

2558

LAT

2

IM

Jakob Vang Glud

2476

DEN

3

FM

Daniel Semcesen

2465

SWE

4

IM

Jon Viktor Gunnarsson

2462

ISL

5

GM

Mikhail M. Ivanov

2459

RUS

6

GM

Throstur Thorhallsson

2433

ISL

7

IM

Dagur Arngrimsson

2396

ISL

8

FM

Bjorn Thorfinnsson

2395

ISL

9

IM

Silas Lund

2392

DEN

10

IM

Bragi Thorfinnsson

2360

ISL

11

FM

Robert Lagerman

2351

ISL

12

FM

Ingvar Thor Johannesson

2323

ISL

13

 

Nikolai Skousen

2286

DEN

14

FM

Sören Bech Hansen

2284

DEN

15

FM

Halldor Gretar Einarsson

2255

ISL

16

 

Johann Ingvason

2119

ISL

17

 

Stefan Bergsson

2070

ISL

18

 

Jorge Fonseca

2018

ESP

     
     

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband