24.4.2008 | 19:22
3.umferđ
Hćgt er ađ fylgjast međ einni skák í hvorum flokki á: http://install.c.is/skolaskak2008/tfd.htm
Skákir úr 1.umferđ: http://install.c.is/skolaskak2008/1/tfd.htm
Skákir úr 2.-3.umferđ: http://install.c.is/skolaskak2008/2til3/tfd.htm
Stađan í yngri flokki: http://install.c.is/skolaskak2008/yngri.htm
Stađan í eldri flokki: http://install.c.is/skolaskak2008/eldri.htm
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Svanberg Már Pálsson (frestuđ skák úr 2.umferđ): 0-1
Eldri flokkur:
1 Svanberg Már Pálsson - Hjörtur Ţór Magnússon : 1-0
2 Arnór Gabríel Elíasson - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir : 0-1
3 Jóhann Óli Eiđsson, - Nökkvi Sverrisson: Bein útsending 1/2 - 1/2
4 Patrekur Maron Magnússon - Magnús Víđisson : 1-0
5 Páll Sólmundur H. Eydal - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir: 0-1
6 Hörđur Aron Hauksson - Jökull Jóhannsson: Jökull var hrók yfir, en er núna einungis peđi yfir. Núna er Jökull međ peđi yfir í vćnlegu peđsendatafli. 0-1
Yngri flokkur:
1 Dađi Arnarsson - Friđrik Ţjálfi Stefánsson : 0-1
2 Guđmundur Kristinn Lee - Hulda Rún Finnbogadóttir: 1-0
3 Ingólfur Dađi Guđvarđarson : Dagur Andri Friđgeirsson: 0-1
4 Ólafur Freyr Ólafsson : Mikael Jóhann Karlsson: 1/2 - 1/2
5 Dagur Kjartansson - Emil Sigurđarson: (Bein útsending) 1-0
6 Birkir Karl Sigurđsson - Jón Halldór Sigurbjörnsson: 1-0
Skólaskák 2008 | Breytt 26.10.2008 kl. 03:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2008 | 16:06
2.umferđ
Hćgt er ađ fylgjast međ einni skák í hvorum flokki á: http://install.c.is/skolaskak2008/tfd.htm
Skákir úr 1.umferđ: http://install.c.is/skolaskak2008/1/tfd.htm
Skákir úr 2.-3.umferđ: http://install.c.is/skolaskak2008/2til3/tfd.htm
Stađan í yngri flokki: http://install.c.is/skolaskak2008/yngri.htm
Stađan í eldri flokki: http://install.c.is/skolaskak2008/eldri.htm
Eldri flokkur:
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Svanberg Már Pálsson: frestađ
Nökkvi Sverrisson - Arnór Gabríel Elíasson: 1-0
Magnús Víđisson - Jóhann Óli Eiđsson: 0 - 1
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir - Patrekur Maron Magnússon: 0-1
Jökull Jóhannsson - Páll Sólmundur H. Eydal: 1-0
Hjörtur Ţór Magnússon - Hörđur Aron Hauksson: 0-1
Yngri flokkur:
Dagur Andri Friđgeirsson - Guđmundur Kristinn Lee:1/2-1/2
Hulda Rún Finnbogadóttir - Dađi Arnarsson: 1-0
Jón Halldór Sigurbjörnsson - Dagur Kjartansson: 0-1
Mikael Jóhann Karlsson - Ingólfur Dađi Guđvarđarson: 1-0
Emil Sigurđarson - Ólafur Freyr Ólafsson: 1/2-1/2
Friđrik Ţjálfi Stefánsson - Birkir Karl Sigurđsson: 1-0
Skólaskák 2008 | Breytt 26.10.2008 kl. 03:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2008 | 13:25
Landsmótiđ hafiđ - 1.umferđ
Hćgt er ađ fylgjast međ einni skák í hvorum flokki á: http://install.c.is/skolaskak2008/tfd.htm
Skákir úr 1.umferđ: http://install.c.is/skolaskak2008/1/tfd.htm
Lentum ađ vísu í netvandamálum áđan og svo straumvandamálum, svo bara skákin í eldri flokki er ađ uppfćrast.
Árna Emil Guđmundsson komst ekki í mótiđ og í stađ hans kemur fyrsti varamađur Svanberg Már Pálsson. Fyrstu tveim skákum hans verđur frestađ.
Eldri flokkur:
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Hjörtur Ţór Magnússon : 1-0
Svanberg Már Pálsson - Nökkvi Sveinsson: frestađ
Arnór Gabríel Elíasson - Magnús Víđisson : 0-1
Jóhann Óli Eiđsson - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir: 1/2-1/2
Patrekur Maron Magnússon - Jökull Jóhannsson: 1-0
Páll Sólmundur H. Eydal - Hörđur Aron Hauksson: 0-1
Yngri flokkur:
Hulda Rún Finnbogadóttir - Friđrik Ţjálfi Stefánsson: 0-1
Dađi Arnarsson - Dagur Andri Friđgeirsson: 0-1
Guđmundur Kristinn Lee - Mikael Jóhann Karlsson: 0-1
Ingólfur Dađi Guđvarđarson - Emil Sigurđarson : 0-1
Ólafur Freyr Ólafsson - Jón Halldór Sigurbjörnsson : 1-0
Dagur Kjartansson - Birkir Karl Sigurđsson : 1/2 -1/2
Skólaskák 2008 | Breytt 26.10.2008 kl. 03:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
22.4.2008 | 21:10
Landsmótiđ í skólaskák: Ţátttakendalisti
Skólaskák 2008 | Breytt 26.10.2008 kl. 03:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
22.4.2008 | 21:01
Dagskrá Landsmótsins í skólaskák og hagnýtar upplýsingar
Fimmtudagur 24.apríl:
08:00 Mćting á Reykjavíkurflugvelli
08:30 - 09:10 Flug til Ísafjarđar
10:00 Koma til Bolungarvíkur
11:30 - 12:30 Hádegismatur
13:00 - 13:30 Mótsetning
13:30 - 15:30 1.umferđ
Snarl á skákstađ.
16:00 - 18:00 2.umferđ
18:00 - 19:00 Kvöldmatur
19:00 - 21:00 3.umferđ
Föstudagur 25.apríl:
08:20 - 08:50 Morgunmatur.
09:00 - 11:00 4. umferđ.
11:30 - 12:30 Hádegismatur
13:00 - 15:00 5. umferđ.
Snarl á skákstađ.
16:00 - 18:00 6. umferđ.
18:00 - 19:00 Kvöldmatur.
19:00 - 21:00 Íţróttahús/sund
Laugardagur 26.apríl:
08:20 - 08:50. Morgunmatur.
09:00 - 11:00 7. umferđ.
11:30 - 12:30 Hádegismatur
13:00 - 15:00 8. umferđ.
Snarl á skákstađ.
16:00 - 18:00 9. umferđ.
18:00 - 18:45 Lokahóf/pizza og Verđlaunaafhending fyrir opna barna- og unglingamótiđ.
Barna- og unglingamót á laugardegi:
15:30 - 18:00 Opiđ barna- og unglingamót fyrir vestfirsk ungmenni (7 umferđir 10min skákir)
18:00 - 18:45 Lokahóf/pizza og Verđlaunaafhending fyrir opna barna- og unglingamótiđ.
Verđlaun í barna- og unglingamóti: Árs áskrift ađ Internet Chess Club fyrir 1.-3. sćti
Verđlaunapeningar fyrir ţrjú fyrstu sćtin í eftirfarandi flokkum:
8.-10 bekk
5.-7.bekk
4.bekk og yngri
Sunnudagur 27.apríl:
08:20 - 08:50 Morgunmatur.
09:00 - 11:00 10. umferđ.
11:30 - 12:30 Hádegismatur
13:00 - 15:00 11. umferđ.
15:00 - 16:20 Snarl og Verđlaunaafhending.
16:20 Brottför í flug
16:50 Mćting í flug á Ísafirđi
17:20 - 18:00 Flug til Reykjavíkur
18:00 Koma til Reykjavíkur
Opiđ mót/ćfing bolvískra skákmanna á sunnudegi:
Kl 13:00 - 15:00: Hrađskákmót vestfirskra skákmanna og gesta ţeirra. 11.umferđir 5min skákir
Gisting og fćđi fyrir ţátttakendur í bođi heimamanna:
Gist verđur í Íbúđagistingunni Mánafelli, sjá: http://www.orkudisa.com/ . Gisting međ rúmfötum og handklćđum.
Borđađur verđur morgunmatur í íbúđunum, en hádegis- og kvöldmatur í Einarshúsi.
Sjá matseđil neđar.
Gisting og fćđi fyrir ađra:
Foreldrar og ađstandendur geta fengiđ gistingu á sama stađ eđa í Systrablokkinni sem er í nćsta húsi.
Einnig er í bođi fćđi í Einarshúsi.
Panta ţarf gistingu og fćđi hjá viđkomandi ađilum
Systrablokkin - Íbúđagisting
Heimasíđa: www.bolungarvik.com
Netfang: ibudargisting@bolungarvik.com Upplýsingar í síma: 893 6860 SMS
Svefnpokagistingu, í rúmum og á dýnum: 1500,- kr á mann pr / nótt
Gisting međ rúmfötum og handklćđum fyrir 2.700,- kr. á mann pr:/ nótt
Guesthouse Mánafell - Íbúđagisting
Heimasíđa: http://www.orkudisa.com/
Netfang: arndis@vestfirdir.is
Upplýsingar í síma: 863 3879 SMS
Svefnpokagistingu, í rúmum og á dýnum: 1600,- kr á mann pr / nótt
Gisting međ rúmfötum og handklćđum fyrir 2.000,- kr. á mann pr:/ nótt
Fćđi, Einarshúsi:
Kjallarinn - Einarshús
Hafnargata 41
Veitingastađur, kaffihús og bar.
Netfang: einarshusid@simnet.is Sími: 456 7901 og 864 7901 SMS
Verđ 13 ára og eldri ( 8. bekkur og uppúr)
Máltíđin kostar 1.000,-
Snarl kostar 400,-
Verđ 12 ára og yngri ( 1. til .7 bekkur)
Máltíđin kostar 800,
- Snarl 400,-
Stök máltíđ er 1.200,- per mann og 1.000,- fyrir 12 ára og yngri ( 1. til 7 bekkur)
Matseđill:
Hádegismatar eru eftirfarandi:
Fimmtudagur: Steiktur fiskur međ kartöflum og salati
Föstudagur: Kjúklingar međ salati, hrísgrjónum og brúnni sósu
Laugardagur: Pasta tortenilli međ sjávarfangi (eđa svikinn héri til vara, ef börnin treysta sér ekki í pastađ), međ sallati og brauđi
Sunnudagur: Kjötbollur međ sósu, salati og kartöflum
Kvöldmatur er eftirfarandi:
Fimmtudagur: Gúllassúpa međ brauđi
Föstudagur: Fiskur í baconostasósu međ salati( sérréttur hússins)
Snarl er eftirfarandi: Tvćr kleinur, eitt skinkuhorn og ávöxstur ađ eigin vali á mann og safi
Flugáćtlun 24.-27.apríl
Reykjavík -> Ísafjörđur
Fim: 8:30 og 16:30
Fös: 8:30, 14:15 og 16:30
Lau: 9:00 og 16:15
Sun: 11:45, 14:15 og 16:15
Ísafjörđur -> Reykjavík
Fös: 9:35, 15:20 og 17:35
Lau: 10:05 og 17:20
Sun: 12:50, 15:20 og 17:20
Afţreying:
Krakkar:
Sund:
Frítt er í sund fyrir börn og unglinga 16 ára og yngri.
Sundlaugin er í nćsta húsi viđ skólann og er 8 x 16,66 m innilaug.
Á útisvćđi eru tveir heitir pottar annar 41°C heitur og hinn 39°C heitur međ vatnsnuddi auk ţess er á útisvćđi ný og glćsileg vatnsrennibraut.
Sauna bađstofa međ góđri hvíldarađstöđu (opiđ á sunnudegi).
Opnunartímar: Föstudaga kl. 08:00 - 10:00 og frá kl. 16:00 - 21:00
Laugardaga kl. 10:00 - 18:00
Sunnudaga kl. 10:00 - 16:00
KSÍ sparkvöllur er fyrir ofan skólann
Fullorđnir:
Sund:
Stakir miđar 350kr
Líkamsrćkt:
Stakir miđar 580kr.
Rúmgóđur ţreksalur vel búin TechnoGym ćfingartćkjum. Er í sama húsnćđi og sundlaugin. Opnunartímar ţeir sömu og sundlaugar, auk ţess opiđ frá kl 13:00 á fötudegi.
Skíđi:
Skíđasvćđiđ í Tungudal á Ísafirđi. 15 mínútna akstur er á milli Bolungarvíkur og Ísafjarđar.
Dagkort | kr. |
Fullorđnir, virkir dagar | 1.300 |
Fullorđnir, helgar | 1.600 |
Börn, virkir dagar | 500 |
Börn, helgar | 700 |
Opnunartímar (breytilegt eftir veđri!):
Föstudaga: 15-18
Laugardaga: 10-17
Sunnudaga: 10-17
Nánar á: http://www.isafjordur.is/ski/
Náttúrugripasafn Vestfjarđa Ađalstrćti 21:
Náttúrugripasafniđ er tileinkađ Steini Emilssyni jarđfrćđingi sem var lengi skólastjóri í Bolungarvík. Steinasafn hans er undirstađan í steinasýningu safnsins og ţar er gott yfirlit yfir íslenskar stein- og bergtegundir. Einnig er surtarbrandur sýndur á safninu.
Spendýrum og fuglum er gerđ góđ skil. Ţegar inn er komiđ heilsar blöđruselsbrimill gestum en hvítabjörninn er ekki langt undan, umkringdur selum, refum, minkum og fuglum. Yfir 160 tegundir fugla eru á safninu auk fjölda afbrigđa og aldursstiga. Ţar eru flestar tegundir íslenskra fugla og margir flćkingar ađ auki. Fuglasýningin er ein hin stćrsta sinnar tegundar á landinu.
Á stćrsta vegg safnsins er veggspjaldasýning um Hornstrandafriđlandiđ. Einnig eru öđru hverju settar upp ýmsar sýningar tengdar náttúrunni sem standa yfir í lengri eđa skemmri tíma.
Opiđ 9-17 á föstudegi og eftir samkomulagi um helgina.
Ađgangseyrir 500kr fyrir fullorđna, frítt fyrir 16 ára og yngri.
Einarshús - Veitingastađur, kaffihús og bar - Hafnargata 41:
Spilavist föstudagskvöldiđ kl 21:00
Eftir spilavist: Biggi Olgeirs mćtir í Kjallarann í kvöld og hefur lofađ brjáluđu stuđi.
Gisting og veitingar:
Guesthouse Mánafell - Íbúđagisting
Heimasíđa: http://www.orkudisa.com/
Netfang: arndis@vestfirdir.is
Upplýsingar í síma: 863 3879 SMS
Systrablokkin - Íbúđagisting
Heimasíđa: www.bolungarvik.com
Netfang: ibudargisting@bolungarvik.com Upplýsingar í síma: 893 6860 SMS
Kjallarinn - Einarshús
Hafnargata 41
Veitingastađur, kaffihús og bar.
Netfang: einarshusid@simnet.is Sími: 456 7901 og 864 7901 SMS
Shellskálinn
Ţuríđarbraut 13
Skyndibitar, pizza, sjoppa, bensín og olíur.
Netfang:mailto:%20bsbov@skeljungur.is
Sími: 456 7554
Skólaskák 2008 | Breytt 26.10.2008 kl. 03:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.4.2008 | 15:03
Fjórir sterkir skákmenn ganga til liđs viđ Taflfélag Bolungarvíkur
Fjórir sterkir skákmenn hafa ákveđiđ ađ ganga til liđs viđ Taflfélag Bolungarvíkur og styrkja 1.deildarliđ ţess fyrir deildarkeppnina nćstkomandi vetur. Ţetta eru Jón Loftur Árnason stórmeistari og alţjóđlegu meistararnir Jón Viktor Gunnarsson, Bragi Ţorfinnsson og Dagur Arngrímsson.
Jón L ţarf vart ađ kynna enda hefur hann veriđ í forystusveit íslenskra skákmanna um árarađir ţó hann hafi minnkađ taflmennskuna hin síđari ár. Eftirminnilegasta afrek Jóns L er án efa sigur hans á heimsmeistaramóti sveina 16 ára og yngri áriđ 1977 ţar sem hann varđ á undan ekki ómerkari manni en síđar heimsmeistara Garry Kasparov. Jón L var áđur í Taflfélaginu Helli.
Alţjóđlegu meistararnir Jón Viktor og Bragi Ţorfinnsson eru af ţeirri kynslóđ sem hefur hin síđari ár veriđ ađ taka viđ keflinu af fjórmenningaklíkunni svokallađri. Skákmenn af ţessari kynslóđ stimpluđu sig rćkilega inn áriđ 1995 ţegar ţeir urđu Ólympíumeistarar sveita yngri en 16 ára. Jón Viktor og Bragi tefldu ţar á 1. og 2. borđi. Jón Viktor var áđur í Taflfélagi Reykjavíkur og Bragi í Taflfélaginu Helli.
Dagur Arngrímsson er einn efnilegasti skákmađur landsins og hefur veriđ ađ auka styrkleika sinn jafnt og ţétt undanfarin ár. Hann klárađi síđasta skilyrđiđ fyrir alţjóđlegum meistaratitli í vetur og mun án efa banka á dyr íslenska landsliđsins innan skamms. Dagur var áđur í Taflfélagi Reykjavíkur.
Á sama tíma gerir Taflfélag Bolungarvíkur tímamótasamninga viđ ţrjá af ţessum öflugu skákmönnum. Jón Viktor og Bragi Ţorfinnsson eru styrktir til tveggja ára ţannig ađ ţeir geti einbeitt sér algjörlega ađ taflmennsku og stefnan er ađ ţeir verđi báđir orđnir stórmeistarar ađ ţeim tíma liđnum. Dagur Arngrímsson er styrktur til ţriggja ára til ađ auka styrkleika sinn sem skákmanns.
Taflfélag Bolungarvíkur hefur mikla trú á ţessum skákmönnum og vill međ ţessum samningum leggja sitt lóđ á vogarskálarnar til ţess ađ efla íslenskt skáklíf.
Á síđasta keppnistímabili vann Taflfélag Bolungarvíkur tvo titla af fjórum mögulegum, sigur vannst í 2. og 4. deild. Á nćsta tímabili verđur TB međ liđ í 1.deild og 3.deild og stefnan er sett á ađ senda tvö liđ í fjórđu deild. Öflugt barna- og unglingastarf er hafiđ í Bolungarvík og standa vonir til ađ bolvískir unglingar muni tefla í 4.deild ásamt gamalreyndum bolvískum skákmönnum.
Myndaalbúm frá undirskriftinni: http://taflfelagbolungarvikur.blog.is/album/fjorir_fraknir/image/505904/
Jón Loftur Árnason stórmeistari fćddur 13.nóvember 1960.
- Núverandi skákstig: 2507
- Heimsmeistari sveina (16 ára og yngri) áriđ 1977 í Cagnes-sur-Mer í Frakklandi á undan ekki ómerkari manni en Garry Kasparov.
- Útnefndur stórmeistari áriđ 1986 Íslandsmeistari 1977, 1982 og 1988.
- Var í sveit Íslands sem varđ í 5.sćti á Ólympíumótinu í Dubai 1986 og 6.sćti í Manila 1992
Jón Viktor Gunnarsson alţjóđlegur meistari fćddur 18.júlí 1980.
- Núverandi skákstig: 2431
- Útnefndur alţjóđlegur meistari áriđ 1998 . Er međ einn áfanga ađ stórmeistaratitli.
- Íslandsmeistari áriđ 2000.
- Tefldi á 1.borđi í sveit Íslands 16 ára og yngri sem varđ Ólympíumeistari áriđ 1995.
Bragi Ţorfinnsson alţjóđlegur meistari er fćddur 10.apríl 1981.
- Núverandi skákstig: 2408.
- Útnefndur alţjóđlegur meistari áriđ 2003 .
- Tefldi á 2.borđi í sveit Íslands 16 ára og yngri sem varđ Ólympíumeistari áriđ 1995.
Dagur Arngrímsson alţjóđlegur meistari fćddur 14. janúar 1987.
- Núverandi skákstig: 2392
- Verđur útnefndur alţjóđlegur meistari áriđ 2008.
Íslandsmót skákfélaga 2008-2009 | Breytt 23.11.2008 kl. 23:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2008 | 17:43
Skólaskákmót - Grunnskólameistarar
Unglingastarf Taflfélags Bolungarvíkur | Breytt 26.10.2008 kl. 03:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2008 | 00:58
Góđ heimsókn Skákskóla Íslands til Bolungarvíkur
Á dögunum fékk Grunnskóli Bolungarvíkur góđa heimsókn frá Skákskóla Íslands. Ţađ var skákmađurinn Davíđ Kjartansson sem sótti Bolvíkinga heim og miđlađi af kunnáttu sinni til nemdenda grunnskólans. Hann tefldi auk ţess fjöltefli viđ nemendur GB og ađ kvöldi dags bauđ Taflfélag Bolungarvíkur til opins skákmóts sem vakti mikla lukku.
Nánar á: http://vikari.is/?m=0&cat=5&pageid=2612
Unglingastarf Taflfélags Bolungarvíkur | Breytt 26.10.2008 kl. 03:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.3.2008 | 23:00
Nokkrar skákir Bolvíkinga úr ÍS 2007-2007
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.3.2008 | 21:50
Góđ ţátttaka í skólaskákmóti
Unglingastarf Taflfélags Bolungarvíkur | Breytt 26.10.2008 kl. 03:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)